Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 17
17 vism Þriðjudagur 12. júnl 1979 Hvað get ég gert t sumar? Félagsmálastofnun Kópavogs hefur sent frá sér bækling vegna sumarstarfa og er hann kallaður „Hvað get ég gert i sumar”? Kennir þar ýmissa grasa enda hlutverkið fyrst og fremst að greina frá mögulegum viðfangs- efnum barna og unglinga i kaup- staðnum, unglingavinnu, garð- rækt, sundnámskeiðum, reið- hjóla-og Iþróttanámskeiðum etc. etc. Þá er þar aö finna ýmsar upplýsingar, bæjarbúum til almennrar vitneskju, um aðra starfsemi og þjónustu bæjarfé- lagsins. —IJ Verktakasamband íslands: VUrar við land- ftótta ef sam- dráttur eykst „1 öllum löndum Evrópu er skortur á sérhæfðu starfsfólki. Is- lenskir iðnaðar- og tækjamenn geta þvi auðveldlega fengið vinnu I nágrannarikjunum og er þvf sú hætta yfirvofandi, ef samdráttur heidur áfram, að um landflótta verði að ræða með ófyrirsjáan- legum afleiðingum fyrir islenskt þjóðllf. Þannig segir m.a. i frétt frá Verktakasambandi íslands þar sem tekin eru til umfjöllunar nokkur atriði sem fram komu á allsherjarþingi Evrópusambands alþjóðlegra verktaka, FIEC, fyrir nokkru. Formaður og fram- kvæmdastjóri Verktakasam- bandsins sóttu þingið. Fram kom m.a. á þinginu hjá forvigismönnum verktaka- iðnaðarins að iðnaðurinn sem slikur væri ekki verðbólguhvetj- andi, en orsakir tengdar verk- takaiðnaði og verðbólgu væru þær að eftirspurn og framboð væru ekki i jafnvægi og svo atvinnu- lejksstyrkir. —Gsal ÞORSTEINN VERDLAUNAÐUR Þorsteinn Jónsson, kvikmynda- gerðarmaður, hlaut lstu verölaun i samkeppni sem Ferðamálaráð efndi til um gerð landkynningar- kvikmyndar, en frestur til að skila hugmyndum rann út 1. mai sl. Hlaut Þorsteinn 200.000 krónur fyrir vikiðen önnur verðlaun fékk Hrafn Gunnlaugsson, 100.000. Þriðju verðlaunhlaut Gisli Gests- son, 50.000. Með samkeppninni vildi Ferða- málaráðs gefa islenskum kvik- myndagerðarmönnum kost á að leysa þau verkefni sem Islenskir aðilar telja nauðsynlegt að vinna að á sviði kvikmyndagerðar. —IJ Ríkisráð staðfestir iðg Rikisráö staðfesti 11 lög, sem sett hafa verið nýlega á Alþingi,á fundi sinum i gær. A fundinum voru einnig stað- festir ýmsir úrskurðir sem gefnir höfðu verið út utan rikisráðs- fundar. I rikisráði sitja forseti Is- lands og allir ráðherrarnir. —óM Jk 1-89-36 Hvitasunnumyndin I ár Sindbað og tígrisaugað (Sinbad and Eye of the Tiger) Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudáðir Sindbaðs sæfara. Leikstjóri, Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. lonabíó W 3-1 1-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) R0GERMOORE JAMES R0ND 0077 THESPY WHO LOVED ME” „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára ffiápHlif 2-21-40 Dagur, sem ekki rís. (Tomorrow never comes) 0UVER REE0 SUSAN GE0RGE STEPHEN McHAIIIE OQNAtO R.EASENCE JOHNIRE1AN0 mOLKOSlO JOHNQS80RNEandRAYM0N0BURfl Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals leikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Aöalhlutverk: Oliver Reed, Susan George og Raymond Burr. Sýnd kl. 5 og 9.30 “ Bönnuð börnum. AfcpHP Sími.50184 Bítlaæðið Ný bandarísk mynd um bítlaæöið, sem setti New York borg á annan endann þegar Bitlarnir komu þang- að fyrst fram. I myndinni eru öll lögin sungin af Bitlun- um. Sýnd kl. 9. , £j*M 5-44 Þrjár konur 3 cTVíw/c// Sissi/ Spacek- SMln/ Dnvall Jánice Ritle TUmlietb Cenhtry-Fox prrvnk 3 cTViv/æv/ u<nkr/imhiitr/bniw Riivrt ÁlhlUIII mm Gemhl Busln/ immL- Bculla Wnnl bknnlm Rmaviskm’iAr Dduxt, tslenskur texti Framúrskarandi vel gerð og. mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerð af Ro- bert Altman.Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaðadóma. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartlma. £T 1-13-84 Splunkuny kvikmynd með BONEY M: DISKÓ-ÆÐI (Disco Fever) Bráðskemmtileg og fjörug, ný kvikmynd i litum. I myndinni syngja og leika: BONEY M, LA BIONDA, ERUPTION, TEENS. 1 myndinni syngja Boeny M nýjasta lag sitt: Hoorey! Hooray! It’s A Holi-Holiday. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 "Jt 3 20 75 Jarðskjálftinn Sýnum nú I SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jarðskjálft- inn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk Os- car- verölaun fyrir hljóm- burð. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. íslenskur texti. Hækkað verö 19 000 salur. Drengirnir f rá Brasilíu IEW GRADL A PRODUCtR ORClt PROOUCTION GREGORY ...p LAURENCÍ PECK OLIVIER (AMES MASON f RANKUN f, SCHAfTNlR TltM THE BOYS FROM BRAZIL. t fi.Li PALMERJTHl BOYSfkOM 8AAZ1L" ÍSrtR v GOLDSWrH GOÚU) LfV'IN Ö’TOOLl RÍCHARDS SCHAÍINIR ....-......... ’m GREGORY PECK — LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. valur B Trafic Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 ■salur' Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------volur O-------— Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, með CHRISTOPHER LEE — PETER CUSHING Bönnuö innan 16 ára. Endursýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. =_ • S E = li Hli IIWUIII 111111111« =5 1 |jj 1 6-444 TATARALESTIN Hörkuspennandi og viðburöarik Panavision- litmynd, eftir sögu ALIST- AIR MacLEANS, með CHARLOTTE RAMPLING DAVID BIRNEY Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl 5-7-9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.