Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 6
VtSIR » I • D c 1 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Stóragerði 4, þingl. eign Más Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins, Veðdeildar Lands- bankans og Verzlunarbanka islands á eigninni sjáifri fimmtudag 14. júni 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið iReykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 15., 17. og 19. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1979 á eigninni Skógarlundur 5, Garðakaupstað, þingl. eign óskars Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júnf 1979 kl. 3.30 eh. Bæjarfógetinn IGarðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1979 á verkstæðishúsi v/Lyngás, Garðakaupstaö, þingl.eign Sigurvins Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar, hrl„ á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júní 1979 kl. 2.30 eh. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 72., 75. og 79.tbi. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Bugðulæk 17, þingi. eign Páiinu Lórenzdóttur fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri fimmtudag 14. júni 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Asbúð 24, Garöakaupstað, þingl. eign Jóns Asgeirs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júnl 1979 kl. 4.00 eh. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 15., 17. ogl9. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Noröurtún 18, Bessastaðahreppi, þingl. eign Friðriks M. Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar I Reykjavlk, á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júni 1979 kl. 2.00 eh. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Tvo hjúkrunarfrœðinga vantar að Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað Annan frá 1. ágúst '79 Hinn frá 1. sept. '79. Skurðstof umenntun æskileg. Nánari upp- lýsingar gefur hjúkrunarforstióri í símum 7403 og 7466. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað. Lausar stöður. Við Menntaskólann viö Sund eru kennarastööur lausar til umsóknar I eftirtöldum greinum: Efnafræöi, stæröfræöi, eðlisfræði og Iþróttakennslu stúlkna. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 3. júli nk. — Umsóknar- eyðublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 8. júni 1979. KAMBSVEGUR Dyngjuvegur Hjallavegur Kambsvegur SKÓLAVÖRÐUSTiGUR öðinsgata Bjarnarstígur Týsgata SÍMI 86611 — SIMI 86611 íslanflsmðlið I knatlspyrnu - 3. delld: Huginn fór létt með valsmennlna Bikarinn fðr til Dankersen tsiendingarnir Axel Axelsson og Ólafur H. Jónsson uröu bikar- meistarar Vestur-Þýskalands I handknattleik karla um helgina, er félag þeirra Dankersen sigraöi Kiel I úrslitaleik bikarkeppninnar 19:14. Þeir félagar stóöu sig meö miklum sóma I þeim leik. Axel skoraöi 4 og ólafur 3 af mörkun- um 19, sem Dankersen skoraöi I leiknum. Fer watson Huginn frá Seyöisfriöi hefur nú tekið forystuna í Austurlandsriöli 3. deildar Islandsmótsins I knatt- spyrnu, en liöið vann stórsigur 11:1 gegn Val frá Reyöarfiröi um helgina. Var þaö leikur kattarins aðmúsinni, og Pétur Böövarsson, stórskemmtilegur leikmaður, ættaöur frá Reykjavlk, skoraöi fjögur mörk I leiknum. — önnur úrslit í riðlinum urðu þau aö Einherji og Sindri geröu jafntefli 2:2, og Leiknir og Súlan skildu - jöfn án þess mark væri skoraö. t A-riðlinum veröur án efa um hörkukeppni aö ræöa á milli Ar- manns, Njarövikur, Stjörnunnar og jafnvel Gróttu. 1 þeim riðli fóru tveir leikir fram um helgina, Njarðvik sigraöi Stjörnuna 1:0 og Grótta vann 5:0 sigur gegn ÍK I Kópavogi. Liösmenn Aftureldingar hafa unniö auövelda sigra í tveimur fyrstu leikjum sinum, þeir unnu Heklu 5:1 um helgina. Þá vann Óöinn 3:2 sigur gegn Kötlu, og Leiknir sigraöi Létti 3:1. Þá hófst keppnin f D-riðli, og vann Leiftur frá Ólafsfiröi stór- sigur á Höfðstrendingi 7:0 og á Sauðárkróki vann liö Tindastóls 4:3 sigur gegn KS frá Siglufiröi I til Bremen? Hinn frægi enski varnarleik- maöur, Dave Watson, er sagöur hafa fengiö tilboö frá. vestur- þýska 1. deildarliöinu Werder Bremen um aö leika meö þvi næsta keppnistimabil. Sagt er aö Werder Bremen sé tilbúiö aö greiöa Manchester City, sem Watson leikur meö á Englandi, 250 þúsund sterlings- pund fyrir hann. En sú upphæö eöa annað varöandi málið hefur ekki fengist staöfest. Framkvæmdarstjóri Werder Bremen, Rudi Assauer, hefur neitaö þvi aö Watson sé á leiöinni til Bremen, en fullyrt er aö hann hafi rætt viö Watson eftir lands- leik Svía og Englendinga I Svlþjóö á sunnudaginn og muni ræöa nán- ar viö hann eftir leik Austurrlkis og Englands, sem veröur I Austurrlki annað kvöld... — klp - Þeir Geir Svansson til vinstri á myndinni og Björgvin Þorsteinsson eru báöir i átta manna landsliðshópnum i golfi.sem sex verða siöan vaidir úr til keppni á Evrópumeistaramótinu i lok þessa mánaöar. Golflandsliðlð fer að fæðast! Evrópumeistaramótið í golfi karla veröur haldiö f Esbjerg I Danmörku i lok þessa mánaöar og mun tsland senda þangaö liö eins og flestar aörar Evrópu- þjóðir, þar sem golf er f hávegum haft. Þegar hafa 19 þjóðir tilkynnt þátttöku i mótiö, sem hefst þann Spánverjar Iðgéu ðá sovésku í kðrfunni Spánn kom á óvart meö þvi aö sigra Sovetrikin f sinum riöli i Evrópukeppni landsliöa I körfu- knattieik, en sú keppni stendur yfir á ítalfu þessa dagana. Sföustu leikirnir I riölunum fóru fram f gærkvöldi og sigraöi þá Spánn Sovétrfkin 101:90. Tékkar sigruöu ítali 74:68 og israel sigraöi Júgóslaviu 77:76. Þá sigraði Grikkland Belgiu 92:68, Holland Búlgariu 87:82 og Póliand sigraöi Frakkland ■ 85:76. Tvö efstu liöin I hverjum riöli ■ komust I úrslitakeppnina sem “ hefst siöar i vikunni og eru þaö H þessi: Júgóslavia, Spánn, Tékkó-1 slavia, tsrael, Sovétrikin og _ italfa. Þær sem falla úr eru: | Pólland, Frakkland, Búlgarfa, _ Holland, Grikkland, og Beigfa... | — klp - _ 27. júnf og stendur yfir til 2. júli. Hver þjóð sendir 6 manna sveit, og leikur hver þeirra fyrst 36 holu forkeppni en þjóðunum er siöan raöaö i riöla eftir árangri þeirra þar. Munu fyrstu 8 þjóöirnar komast i A-riöil, næstu 8 þar á eftir i B- riöil en 3 þær siöustu f C-riðilinn. tslenska liöiö stefnir aö þvi aö komast a.m.k. i B-riðilinn. og jafnvel enn ofar. Róðurinn veröur þó eflaust erfiður, þvi þarna veröa mættir til leiks flestir bestu ánugamenn i golfiþróttinm í Evrópu. Ekki er endanlega búiö aö ganga frá vali á islenska liöinu, sem keppir á mótinu, Búiö er aö tilnefna 8 leikmenn og veröa þeir 6 sem keppa valdir úr þeim hópi einhvern næstu daga. Þeir sem eru f þessum 8 manna hópi eru þessir: Björgvin Þorsteinsson, GA Geir Svansson, GR Hannes Ey vindsson GR Jón H. Guölaugsson, NK Oskar Sæmundsson, GR Siguröur Hafsteinsson, GR Sigurjón R. Gislason, GK Sveinn Sigurbergsson, GK hörkuleik. 1 E-riðli léku Arroöinn og Reyn- ir, Arskógsströnd og sigraöi Ar- roðinn 5:0, þá léku Völsungur og HSÞ og vann Völsungur 2:0 sigur. Fyrsti leikurinn f C-riöli fór fram á Bolungarvik, en þar unnu heimamenn liö Snæfells úr Stykkishólmi 1:0. gk -•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.