Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 20
dánaríregnir
Ém* | WÆL\ M ■* Mk' 'k HÍ l 'ámm" ■ \ jA ' 4»
Jón Júl. Þor- Magnús GIsli
steinsson Þórðarson
^fgi'* 31 Wmk '4. ffifi "*■ Mil E
Ingibjörg Vilborg Guö-
Bjarnadóttir rún Gisiadótt-
ir.
Jón Júl Þorsteinssonkennari lést
á heimili sinu á Akureyri fjóröa
þessa mánaöar. Hann fæddist
þriðja júlí 1897.
Kennsluströf hóf hann liðlega
tvitugur. Hann var æðstitemplar
góðtemplarastúkunnar Norður-
ljóssins og organisti Olafsf jarðar-
kirkju i aldarfjórðung.
Magnús Gisli Þórðarson varðs-
stjóri lést á heimili sinu i
Reykjavik þann fyrsta þessa
mánaðar. Hann var fæddur 25.
júni 1929
Magnús skilur eftir sig eiginkonu
sina, Erlu Guðrúnu Sigurðardótt-
ur og fjögur uppkomin börn.
Ingibjörg Bjarnadóttir lést þann
fyrsta þessa mánaðar.
Hún fæddist 23. ágúst 1901. Hún
lætur eftir sig fjögur uppkomin
börn.
Vilborg Guðrún Gfsladóttir lést
annan þessa mánaðar.
Hún fæddist i Eyrarsveit 16. júli
1927.
manníagnaðii
Kappreiðar Hestamannafélags-
ins Harðar i Kjósarsýslu verða á
skeiðvelli félagsins við Arnar-
hamar: á Kjalarnesi laugardag-
inn 23. júni Fjölbreytt dagsskrá.
Þátttaka tilkynnist til Péturs
Hjálmarssonar 66164 eða 19200,
Hreins ölafssonar 66242 eða Pét-
ur Lárussonar,Káraneskoti.
Stjórnin.
%mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m*.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Kef lavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður sími 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
llstasöín
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag
lega frá 13.30-16.
Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóh.
Asgrímssafn.Bergstaðastræti 74,
er opið alla daga nema laugar-'
aaga frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur
ókeypis.
söfn
Stofnun Árna Magnússonar.
Handritasýning i Ásgarði opin á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 2-4. Mörg merk-
ustu handrit íslands til sýnis.
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR:
AÐALSAFN — CTLANSDEILD,
Þingholtsstræti 29 a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 i út-
lánsdeild safnsins. —
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á
laugardögum og sunnudögum.
AÐALSAFN — LESTRARSAL-
UR.Þingholtsstræti 27, simi aöal-
safns. Eftir kl. 17. s. 27029. —
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á
laugardögum og sunnudögum.
Lokað júlimánuð vegna sumar-
leyfa.
F AR ANDBÓK ASÖFN — Af-
greiðsla i Þingholtsstræti 29 a,
simi aðalsafns. Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum
27, simi 36814. — Mánud.-föstud.
kl. 14-21.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuðum bókum við fatl-
aða og aldraða. Simatimi: Mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10-12.
HLJÓÐBÓK ASAFN — Hólm-
garði 34, sími 86922. Hljóðbóka-
þjónusta við sjónskerta. Opiö
mánd.-föstud. kl. 10-4.
HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16, simi 27 640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
BtJS TAÐ AS AFN — Bústaða-
kirkju, sími 36270. Mánud.-föstud.
kl. 14-21.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Viðkomu-
staður viðsvegar um borgina.
(Smáauglýsingar — simi 86611
Bilaviðskipti j
Óska eftir aö kaupa
TD8B jarðýtu. Upplýsingar í
sima 96-25141 eftir kl. 7.
VW 1300
árg. ’71 til sölu. Góður bill. Uppl. i
sima 7 5292.
Óska eftir
Cortinum, árg. ’67-’71 til niður-
rifs. A sama stað eru til sölu
varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70.
Uppl. i sima 71824.
'Bilaleiga ]
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferðabifreiðar.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Óska eftir Volvo,
Saab eða minni gerð af amerisk-
um bil. 1 millj. kr. útborgun og
öruggar 100-150 þús. kr. mánað-
argreiðslur. Uppl. i sima 35714 e.
kl. 18.
Fiat 127.
Óska eftir að kaupa Fiat 127. árg.
’73-’75. Uppl. I sima 19360 eða
12677 e. kl. 7.
Bronco '68
til sölu, ryölaus bill og góður.
Uppl. i sima 97-8465 milli kl. 8-10 á
kvöldin.
Til sölu
Volvo 144 deLuxe.árg. ’70. Uppl. i
sima 35589 e. kl. 18.
Til sölu er
Sunbeam Hunter.árgerð 1972. Ný-
uppgerð vél, lélegt body. Selst
ódýrt. Upplýsingar i sima 44717.
Volvo 1974 óskast.
Oska eftir aö kaupa góðan Volvo
árgerð 1974. Staögreiðsla i boði
fyrir litiö ekinn og fallegan bil.
Upplýsingar I sima 11105 ihádeg-
inu og eftir kl. 7 á kvöldin.
Voivo 144 árg. ’71,
litið ekinn, vel með farinn, til
sölu. Uppl. i sima 93—1653.
Austin Mini árg. ’74
til sölu, þarfnast viðgerðar, gott
verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i
sima 51150 milli kl. 19—21.
Til sölu
Taunus 17 M árg. ’67, seldur til
niðurrifs eða i heilu lagi. Uppl.
53081 e. kl. 18 i kvöld og næstu
kvöld.
Fiat 132 árg. ’77
(gulur), ekinn 50 þús. km., i góðu
standi,til sölu. Uppl. i sima 43765.
Felgur grill guarder!
Til sölu og skipta 15 og 16”
breikkaðar felgur á flestar gerðir
jeppa, tek einnig að mér að
breikka felgur. Einnig til sölu
grill guarder á Bronco. Uppl. i
sima 53196.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bila-
markaði Visis og hér i
smáauglýsingunum. Dýra,
ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla,
o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir
alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar
þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi
kemur viðskiptunum i kring, hún
selur, og hún útvegar þér þann
bíl, sem þig vantar. Visir, simi
86611.
Fiat 127 ’72,
Taunus 17 M ’67 og ’68 2W6 Dodge
Coronett ’66, Cortina ’69 og ’71,
Fiat 128 '74, Skodi 110 ’74, VW 1300
'69, Mercedes Benz ’65, VW 1600
’66, Peugeot 404 ’69. Höfum opiö
virka daga frá kl. 9-7, laugardaga
kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höföatúni 10 simi U397./y
I Bilavidgerftir^)
Eru ryðgöt
á brettunum, við klæðum innan
bflabretti með trefjaplasti. ATH.
tökum ekki beygluð bretti. Klæð-
um einnig leka bensin- og oliu-
tanka. Polyester hf. Dalshrauni 6,
Hafnarfirði simi 53177.
Alls konar fasteignatryggð
veðskuldabréf óskast i umboðs-
sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan
Vesturgötu 17 simi 16223.
Bflaleigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila-
sölunni) Leigjum út Ladá Sport 4
hjóla drifbila ogLada Topas 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar .83150 og
83085. Heimasimar 22434 ng 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Skemmtanir
DISKÓTEKIÐ DtSA
— FERÐ ADISKÓTEK
Tónlist fyrir allar tegundir
skemmtana, notum ljósashow og
leiki ef þess er óskað. Njótum
viðurkenningar viðskiptavina
okkar og keppinauta fyrir
reynslu, þekkingu og góða þjón-
ustu. Veljið viðurkennda aðila til
að sjá um tónlistina á skemmtun-
um ykkar. Höfum einnig umboð
fyrirönnur ferðadiskótek.
Diskótekið Disa simar: 52971
(Jón), 51560 og 85217 (Logi).
Færeysk skekta
14 1/2 fet með seglum er til sölu.
Tilvalinn vatnabátur. Til sýnis að
Nýbýlavegi 100.
Laxamaðkar dl sölu.
Uppl. i sima 84860 og e. kl. 18 I
sima 36816.
mlnnlngarspjöld
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi
72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vestur-
bergi76, hjá séra Lárusi Halld^rssyni, Brúna-
stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga-
bakka 28.
Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar
eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju-*
verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur
Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra-
borgarstig 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði
Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon-
um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört
(33687) Salóme (14926).
Minningaspjöld Landssam-
takanna Þroskahjálpar eru til
sölu á skrifstofunni Hátúni 4A,
opiðfrá kl. 9-12 þriðjudaga og
fimmtudaga.
tilkyimingar
Orð dagsins, Akureyri, simi 96-
21840.
velmœlt
Hin sanna fullkomnun mannsins
er að uppgötva eigin ófullkom-
leika. Agústinus.
Vísir fyrir 65 drum
Atvinna. Unglingur sem kann
dálitið að skósmiði getur fengið
góða stöðu á Fáskrúðsfirði strax.
Uppl. i dag og á morgun I Skó-
verslun Lárusar G. Lúðvigsson-
ar.
gengisskráning
Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna-
þann 11.6. 1979 gjaldeyrir igjaldeyrir
-Kaup Sala ■Kaup Sala-
1 Bandarikjadollar 340.00 340.80 374.00 374.88
1 Sterlingspund 702.20 703.90 772.42 774.29
1 Kanadadollar 289.10 289.80 318.01 318.78
100 Danskar krónur 6168.90 6183.40 6785.79 6801.74
100 Norskar krónur 6532.20 6547.60 7185.42 7202.36
100 Sænskar krónur 7748.40 7766.60 8523.24 8543.26
100 Finnsk mörk 8503.20 8523.20 9353.52 9375.52
100 Franskir frankar 7686.90 7705.00 8455.59 8475.50
100 Belg. frankar 1107.15 1109.75 1217.87 1220.73
100 Svissn. frankar 19630.50 19676.70 21593.55 21644.37
100 Gyllini 16240.00 16278.20 17684.00 179.06.02
100 V-þýsk mörk 17785.70 17827.50 19564.27 19610.25
100 Lirur 39.83 39.93 43.81 43.92
100 Austurr. Sch. 2413.90 2419.60 2655.29 2661.56
100 Escudos 682.05 683.65 750.26 752.02
100 Pesetar 5 13.90 515.10 565.29 566.61
100 Yen 155.22 155.58 170.74 171.14
j
Eigum ávallt
fyrírlijggjandi fjaðrir i
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
Útvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
ÞÆR
'RFONA'
HJSUNDUM!
m
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Heti ávalll fyrirliggjandi ýmsar
steerðir verðlaunabikara og verðiauna*
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar iþrótta.
Leitið upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Uugjvegi • - Reykjevík - Simi 22804
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK
. SIMAR 8451S/ 84516 *
éHlÆ
Sáluhjálp j viólögum
Ný þjónusta — Símaþjónusta frá kl. 17-23 alla
daga vikunnar. SIMI 81515-Þjáíst þú af áfengis-
vandamáli? Er áfengisvandamál einhvers náins
að eyðijieggja þitt líf? Hringdu - og ræddu málið.
Lr Jt áJí1 samtök áhugafólks
CALLrUJ UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ