Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Þriftiudaeur 12. júni 1979 RALL 16.-19. ógúst 1979 III belrra lyrlrtækla sem hafa áhuga: Bifreiöaíþróttaklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir RALL-keppni dagana 16.-19. ágúst 1979 Þessa 4 daga verður ekin um 3000 km leiö, vitt og breitt um landið. Höfuðstöðvar keppninnar verða í Sýninga — höllinni Bildshöfða 20. Þar verður margvísleg dag- skrá alla dagana. Fyrirtækjum sem hafa áhuga á að taka á leigu sýningaraðstöðu, er bent á að hafa samband við Árna Árnason i síma 81419 eða 40582 í dag mánudag, þriðjudag eða miðvikudag frá kl. 13- 16. Skrifstofan er opm öll miðvikudagskvöld Hafnarstrœti 18. v* ustððinHf SIMI: 33600 ^Hhúsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/f Borgarnesi sfmi93 7370 kvöld 09 helgammi 93 73SS Sovétrlkin hafa sent mikiöaf vopnum tii landsins, bæði skriödreka og orrustuþotur. Afganlstan: EINVfGI NIARX OG MÚHAME8S Boö og bönn Khomeiny trúar- leiötoga ná langt út fyrir landa- mæri iran. Þúsundir manna I nágrannarikinu Afghanistan hafa orö hans að lögum. Fylgjendur Shia sem aöhyll- ast sömu trúarkenningar innan múhameöstrúar og Khomeiny; berjast nd gegn stjórninni. Stefnan er aö koma á fslömsku lýöveldi, eins og nágrannarlkiö tran. En hængurinn er sá aö Sovét- rikin eruekki alveg tilbúin til aö samþykkja valdatöku mú- hameöstrúarmanna i landinu. Valdhafar í Afghanistan hafa náiö samband við Sovétstjórn- ina og rikin hafa gert með sér samning. Þar segir að ef til átaka kemur i landinu, þá veiti stóri bróður þeim lit'la fullan stuðning og vaki yfír velferð hans. Mohammed Taraki sem nú ræður rikjum i Afghanistan kom til valda I byltingu i april á siö- asta ári. Hún var blóðug og listi þeirra föllnu oghinna sem tekn- ir voru af lifi er orðinn ærið langur. En Taraki er fastur i sessi, meðan hann hefur Sovétstjórn- ina sér hliöholla. Múhameð og Marx. Valdhafarnir i landinu fá fyr- irmyndina að stjórnarstefnu sinni frá Sovétrikjunum. HUn hefur lagt fram langtima áætl- anir sem á að reyna að hrinda i framkvæmd meö góöu eða illu. Mohammed Taraki hefur látið að þvi liggja að ef landsmenn verði ekki samvinnuþýðir, þá verðigengiötil verka með valdi. Shiah'úarkenningarnar eiga sér marga áhangendur i Afghanistan, en þeir eru ennþá fleiri sem aðhyllast Sunni, sem er lika angi af miihameðstrúnni. Þeir munu vera mun fleiri, en hinir fyrrnefndu. Báöir þessir aöilar eru upp á móti stjórnvöldum og það er ljóst að ef til tiðinda dregur þá sameinast þessir tveir trúar- hópar. Múhameð og Marx eiga ekki vel saman. 1 Afghanistan er enginn Khomeiny, en þeir eiga sina trú- arleiötoga sem vinna nú að þvi aönásamstööu gegn stjórninni. Mohammed Taraki tók völdin i bvltingu I fyrra. Þúsundir sovéskra ráð- gjafa. Valdhafar i Sovétrikjunum hafa verið iönir við aðstoðina við Taraki. í landinu eru nú um fimm þúsund ráögjafar frá Sov- étrikjunum. Helmingur þeirra er menn úr hermum. Mikiö af hergögnum hefur verið sent til landsins. Þar má telja um hundrað skriödreka af T-62 gerð og tæplega þrjátiu orrustuþotur af MIG gerð. Skæruliðasveitir sem hafast við íhinum ýmsu þorpum lands- ins hafa fengið aö finna fyrir hersveitum stjórnarinnar. Talið er vist að notað hafi veriö nap- alm i átökunum. Mest hafa átökin orðiö i bæj- unum Herat i norðvesturhluta landsins og Kunas sem er I norðausturhlutanum. Sá fyrr- nefndi er ekki langt frá irönsku landamærunum. Stjórnvöld hafa haldiö þvl fram aö hermenn frá Iran hafi farið yfir landmærin við Herat, klæddir i búningaeins og stjórnarhermenn. Mörg þúsund verkamenn frá Afghanistan hafa starfað i tran en eftir að Khomeiny tók þar við völdum hafa þeir verið sendir heim. Flóttamenn til Pakist- an. Þúsundirmanna hafa látiðlif- iö I átökunum sem nú eiga sér stað I landinu. Yfirvöld i Pakistan hafa til- kynntum aðflóttamenn streymi inn i landið frá landamærahér- uöunum. Nefna þau töluna 35 þúsundmanns ogsegja að fólkið búi f búðum fyrir innan landa- mæri Pakistan. Stjórnvöld hafa varaðTaraki við að senda sveit- ir sinar aö landamærum land- anna. Ef svo verði gert, þá veröi tekið harkalega á móti. —KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.