Vísir - 12.06.1979, Síða 18

Vísir - 12.06.1979, Síða 18
18 vism Þriöjudagur 12. júnl 1979 J (Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu Oldsmobile Delta 88 ’71 innfluttur ’76, sjálfskiptur, hraöastillir, krómfelgur, raf- magn i rúöum og sætum, power-stýri og -bremsur, útvarp og segulband. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar i sima 93-2488. Svart, hvitt sjónvarp til sölu, er I góöu standi. Upplýs- ingar að Oldugötu 33, simi 19407. Til sölu gufubaösofn 7 1/2 kg_ wött, handlaug.gólfteppi 24ferm oggömul Hoover þvotta- vél. Uppl. i sima 66105 e. kl. 17. U.S. Diver köfunartæki til sölu. Uppl. I sima 36571, aö Rauöalæk 20 milli kl. 18-20. Til sölu af sérstökum ástæöum ADDO-X bókhaldsvél I mjög góðu standi. Sjálfleitandi dálka- og linuveljari, 2ja teljara, gott verö ef samiö er strax. Uppl. I sima 23183 e. kl. 181 kvöld og næstu kvöld. Til sölu toppgrindartjald á bfl. Verð kr. 120 þús. Uppl. I sima 20108. Gúmmíbjörgunarbátur, til sölu, enskur 6 manna, nýyfir- farinn og settur i tösku. Skoðun- arvottorö fylgir. Uppl. i slma 71806 eftir kl. 6. Litiö trésmíöaverkstæöi i fullum gangi, til sölu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 15. júni n.k. merkt „Trésmiðaverkstæði” Galvaniseraöir giröingastaurar sterkir og góðir á 1000 kr. st., fyr- irliggjandi meðan birgðir endast. Þakpappaverksmiðjan hf. Silfurtúni, simi 42981- (Jrval af blómum. Pottablóm frá kr. 670.- Blóma- búnt á aðeins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavörum. Opið öll kvöld til k 1. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Til sölu Barrok leðursófasett, þvottavél, barnarúm og sófasett klætt plussi. Uppl. i sima 84578 frá kl. 17—19 i kvöld og næstu kvöld. Trjáplöntur. Birki i úrvali, einnig Alaska-viðir, brekkuviðir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Simi 50572. Opið til kl. 22, sunnudaga tii kl. 16. Litill isskápur 85 sm á hæð og 50 sm á breidd, á- samt hansahillum, 2 skápum, stereohillu og bókahillu, til sölu. Einnig stórt kringlótt sófaborð. Uppl. i sima 77464. Trjáplöntur. Birki i úrvali,einnig Alaska-viðir, brekkuviðir, gljáviöir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Simi 50572. Opið til kl. 22,sunnudaga til kl. 16. Óskast keypt 2 mahogany'huröir, 70 sm breiðar óskast til kaups. Sími 53253. Óska eftir aö kaupa gott teppi,stærð 3,50x2,80, þyrfti að ná horn i horn. Vinsamlega hringið i sima 26249 e. kl. 16. Garðsláttuvél (bensin) óskast keypt. Simi 16035 og 73379 eftir kl. 18.30. Húsgögn Til sölu svefnsófasett með brúnu plussáklæði og svart/ hvitt sjónvarpstæki. Verð 10 þús. kr. Uppl. i sima 35490. ANTIK Boröstofuhúsgögn, sófasett, sófa- borð, svenherbergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, simi 20290. Hljóófæri Blásturshljóðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri sama i hvaða ástandi sem er. Uppl. milli kl. 19-21 á kvöldin i sima 10170. Heimilistæki Til sölu Nilfisk ryksuga, verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 23391. Til sölu 5 ára BTHR þvottavél, ógangfær, árs- gamall mótor i lagi. Verð 50-60 þús. Uppl. i sima 93-1503, Akra- nesi. Til sölu lftil þvottavél og lftill þvottapottur. Uppl. i sima 72604 e. kl. 18. Candy 98 þvottavél til sölu, nýlega yfirfarin. Uppl. i sima 44632 e. kl. 16. Til sölu barnavagn. Grænn. Silver Cross. Verð 80 þús. kr. Uppl. i sima 92—2974. Cooper girahjól til sölu. Simi 74093 eftir kl. 5. Vérslun Teppi Nýleg gólfteppi til sölu. Simi 38024. Gólftq>pin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og- skrifstofur. Teppabúðin, Siðu-* vmúla 31, sfmi 84850. Til sölu góö tegund 10 gira keppnisreiðhjól, nýlegt. Uppl. I si'ma 36571, að Rauðalæk 20 milli kl. 18-20. Silver Cross barnavagn Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn og skermkerra (Svithun), sem ný, einnig barna- stóll úr ljósum viði. Uppl. I sima 17899 eða 51442 til kl. 19 i dag. Mikið úrval af góðum og ódýrum fatnaði á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 ATH. er flutt að Skólavörðustig 21 tek i umboðssölu alls konar muni og dánarbú t.d. myndir, málverk, silfur, kopar, postulin einnig hús- gögn i gömlum stil. Verið vel- komin, Versl. Stokkur simi 26899. Kaupiö bursta frá Blindraiðn, Ingólfstræti 16. Takiö eftir Smyrna, hannyröavörur, gjafa- vörur. Mikið úrval af handa- vinnuefni m.a. efni i púða, dúka, veggteppiog gólfmottur. Margar stærðir oggerðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið Btaúrval og margar gerðir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt i hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Orösending til viðskiptavina úti á landi. Sögurnar sigildu: Alpaskyttan og. sagan frá Sandhólabyggð og Undina eru allar i ársritum Rökkurs, en af þvi eru komin 2 bindi 128 og 112 bls., fjölbreytt að efni. Vandaður frágangur.mikið lesmál.fyrir litinn pening. Verð 2000 kr. bæði bindin. Send burðargjaldsfritt. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15.Simi 18768 Pósthólf 956 Rvik. Fatnaóur f Halló dömur. Stórglæsileg nýtiskupils, til sölu, köflótt pils I öllum stærðum, enn- fremur þröng pils með klauf. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Kaupi 25-30 ára gömul föt. Kjóla, draktir, blússur, skyrtur, náttföt og hvað sem helst. Einnig gamlan rúmfatnað, barnaleikföng, eldhúsáhöld, o.fl. Uppl. isima 13877. Flóin, Hafnar- stræti 16. Fyrir ungbörn Tvlburakerruvagn óskast. Uppl. I sima 16902. Swithun barnavagn til sölu, dökkbrúnn (gulur að inn- an). Uppl. I slma 77853. Silver Cross barnavagn Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn og skermkerra (Swithun), sem ný, einnig barna- stóll úr ljósum viði. Simi 17899. &LÆ fl ,, -^irsr ar/: Barnagæsia Óska eftir stúlku til að gæta 2ja drengja. (2ja-4ra ára), 2-3 1 viku á kvöldin. Uppl. I sima 72520 eftir kl.' 19. 14 ára stúlka óskar eftir að passa barn eða börn. Uppl. i sima 30284. Leikskóli A nanda Marga auglýsir, við getum tekið við fleiri börnum frá og með þessum mán- aðamótum. Hvort heldur er fyrir eða eftir hádegi. Opið verður i allt sumar. Foreldrar og börn eru velkomin I heimsókn á leikskól- ann, sem starfræktur er að Einarsnesi 76, Skerjafirði. Nánari upplýsingar isima 17421 eða 27050 á kvöldin. & Tapad fundið Karlmanns armbandsúr tapaðist I gær (7/6) sennilega i miðbænum eða grennd. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja I sima 18768 kl. 4-7 (Þiónustuauglysingar J Trésmíðaverkstœðið Smiðshöfða 17 sími 31730, heimasími 16512. Get bætt við mig hvers konar innréttingasmíði, f íbúðar-, skrifstofu- og verslunarhús- næði. VALDIMAR THORARENSEN húsa- og húsgagnameistari Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, ioftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR isilipsHðlaQð sala umbodssala ijfc. ' g SKEAPINGAR I ó- VESTURBERG 73 REYKJAVIK SIMI 77070 Er stiflað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baökerum og niöurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðal- steinsson St<ilverkpa»af tii hversko»Mfi vðiMicls og nMlntnyaryjiThu uti sem mni Viðtirkenndur oryqqisbuiMÓUf Sannyiom ieiya • ■opVEUKnUiAH TLNGIMOT UNOtftSTODUtT VERKF&LLABf ^VSA, V0 MIKLATORG, SlMl 21228 ^ núsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn i múrverk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. Tilboö — Mæling — Tlmavinna. Versliö viö ábyrga aöila., Sogum gnllflisai. ‘veggflisar og fl. i HELLU^STEYPAN STETT Hyrjarhöfða 8 S!862lH Húsoviðgerðir Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur og berum i þær þéttiéfni. Einnig þak og múr- viðgerðir, málningarvinna ofl. Upplýsingar í síma 81081 og 74203. Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari Simi 72209. HUSAVIDGERÐIR Tökum að okkur ollor viðgerðir og viðhald ó húseignum. Símor 00767 BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 18580 og 85119. B.S. skápar O: og 74952 A. Hinir margeftirspurðu B.S skápar í barna- unglinga- og ein staklingsherbergi. Tilbúið til af greiðslu. Trésmfðaverkstœði Benna & Skúla hf. HjaHahrouni 7 — Hafnarfirði ---------Sími 52348-------— BÍLAEIGENDUFt Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspil- urum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. < Einholti 2. Reykjavfk Sími 23220

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.