Vísir - 12.06.1979, Page 11

Vísir - 12.06.1979, Page 11
11 VÍSIR Þriðjudagur 12. júnl 1979 Slómannadagshátfðahðldln á Akureyrl Sjómannadags- eyri hófust á laugardag hátiðahöldin á Akur- þar sem Siglinga- Hátiðarhöldin á Flateyri hóf- ust með skrúðgöngu frá höfn- inni. Siðan var messa i kirkjunni kl. 2.30 Eftir messu var gengið að gröf óþekkta sjó- mannsins og þar haldin minningarguðsþjónusta um sjó- menn sem drukknað hafa á und- anförnum árum. Að þvi loknu var gengið niður að höfn og byrjað á hefðbundnum skemmtunum, kappróðri og koddaslag, björgunarsveitin sýndi björgun i stól,að lokum var farið i reiptog. Deginum lauk siðan með balli um kvöldið. Gott veður var á Sjómanna- daginn, þungskýjað en hægur vindur og hlýtt. Hinn hefðbundni koddaslagur fór fram niðri á bryggju á Flateyri. Þar blotnuðu margir knáir kappar, en enginn er verri þó hann vökni. Vlsismynd FH/Dýrafiröi. ... 09 Haleyrl félagið Nökkvi sigldi hraðbátum og litlum seglskútum á Pollin- um. Siðan hófst kapp- róður og starfaði veð- banki meðan á róðrin- um stóð. Freistuðust þar allmargir til þess að veðja á sina menn. Klukkan 8 á sunnudags- morgninum voru siðan fánar dregnir að hún á skipum við höfnina. Klukkan ellefu var sjó- mannamessa i Akureyrar- kirkju, þar sem séra Birgir Snæbjörnsson predikaði. Aðal- hátiðahöldin voru svo eftir há- degið við Sundlaugina þar sem Lúðrasveit Akureyrar lék,flutt voru ávörp og aldraðir sjómenn heiðraðir. Siðan fór fram sund- keppni og stakkasund og að lok- um var slegið á léttari strengi og menn reyndu með sér i reip- togi og pokahlaupi. Þá voru einnig afhent verðlaun fyrir best verkaða fiskinn. Sjómannadeginum lauk svo með þrumudansleik i Sjálf- stæðishúsinu þar sem hljóm- sveit Finns Eydal hélt uppi fjör- inu fram eftir nóttu. Allur ágóði af Sjómanna- deginum á Akureyri rann til Elliheimilisins á Akureyri. HMB/SAJ Metsölubíllinn Ford FORD FIESTA hefur farið sann- kallaða sigurför um Evrópu. Þegar Ford Fiesta kom fyrst á markaðinn, var um algjörlega nýjan bll að ræða — ekki aðeins nýtt nafn á gamalli hönnun. Þrátt fyrir það urðu viðtökurnar svo góðar að meira seldist af Fiesta en nokkrum öðrum sam- bærilegum bíl í sögu Evrópu. Annað sölumet ekki síðra fylgdi á eftir. 1 milijón bíla seldist á fyrstu28 mánuðunum sem Fiesta var á markaðnum. Ástæðurnar fyrir þessum góðu móttökum eru auðfundnar— Ford Fiesta býður upp á einstakt samspil sparneytni, öryggis, lítils viðhaldskostnaðar og fallegs útlits. Ef þú ert að hugleiða kaup á nýj- um bíl, væri þá ekki rétt að líta á Ford Fiesta, og kynnast hinum ótalmörgu kostum, sem Fiesta hefur upp á að bjóða? Sýningarbílar eru alltaf til staðar og að reynsluaka nýjum Ford Fiesta kostar ekki neitt. Ford Fiesta.örugglega bíll fyrir flesta. SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 FORD FIESTA er boðin í tveim gerðum: Fiesta 1100 L og Fiesta 1100 Ghia Eftirfarandi útbúnaður er I báðum þessum gerðum: • Vél 1117 cc 53 hö din • Framhjóladrif, 4ra hraða gfrskipting • Tannstangarstýri • Diskahemlar að framan • Aftursæti, sem hægt er að leggja fram og auka þar með farangursrými • Framsæti með stillanlegum bökum og höfuðpúðum • Tau-áklæði á sætum • Þurrka og rúðusprauta á afturrúðu • 3 dyra • Upphituð afturrúða • Tveggja hraða þurrkur og miðstöð Ford Fiesta eyddi aðeins 5.3 lítrum á 100 „ km í sparaksturskeppni BIKR 13. mal s.l. rínllin m Heildsölumarkaður ^JIWilllwi III Hatun 4 Norðurver viö Nóatun s 25833 Einstokt tækifæri RÝMINGARSALA Kostnoðorverð Seljum næstu dogo nokkurt mogn of gölluðum gólfteppum.| Einnig nokkurt mogn of vegg- og gólfdúkum. Ailor vörur o mjög hogstæðu verði. STENDUR AÐEINS í NOKKRA DAGA __ Einkaumboð fyrir: HUiBERT Q ^Mipolam SOM/MÍR fi sadóiðss as Baðáhöld og skápar Vynil, gólf og veggefni Teppi og gólfdúkar Þéttiefni og lim

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.