Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 24
Þriðjudágur 12. júrti 1979 síminner86611 veðurspá dagsins Nálægt Jan Mayen er 1000 mb. lægð og minnkandi lægðardrag við vestan-vert Island. Yfir austan-verðu Grænlandshafi er vaxandi lægð sem mun hreyfast norð- austur. Hiti breytist lftið. SV land til Breiðafjarðar og miöin: Hægviðri og skýjað með köflum i dag, en S stinningskaldi og rigning i kvöld og nött. Vestfirðir og Vest- fjarðamið: Hægviðri og sum- staðar þokuloft eöa súld fram eftir degi. S stinningskaldi eöa rigning f kvöld og nótt. N land og N mið: SV gola eða breytileg átt. Skýjað að mestu en úrkomulítið I dag. S kaldi og rigning vestan til í nótt. NA land og NA mið: SV gola, skýjað með köflum. Austfiröir og Austfjaröa- mið: SV gola og skýjað meö köflum noröan til á Austfjörð- um en víöa þoka sunnan til á miöum. SA land og SA mið: SV gola og viða þokusúld í fyrstu, en léttir heldur til siödegis. S kaldi eða stinningskaldi síð- degis eða i nótt. Austurdjúp og Færeyja- djúp: SV 3-5 vindstig, skýjað og dálitil súld. veðrið hér og par Veðrið kl. 6 I morgun: Akureyri, skýjað 10, Bergen, alskýjað 11, Helsinki, skýjað 15,Kaupmannahöfn,skúrir 13, Osló, skýjað 12, Reykjavik, úrkoma i grennd 7, Stokk- hólmur, léttskýjað 18, Þórs- höfn, skýjað 9. Veðrið kl. 18 i gær.: Aþena, heiðskirt 24, Berlin, alskýjað 21, Chicago, léttskýj- að 24, Feneyjar, heiðskirt 27, Frankfurt, léttskýjað 25, Nuk, rigning 8, London, skýjað 15, Luxemburg.léttskýjað 19, Las Palmas, heiðskirt 23, Mallorka, léttskýjaö 23, Montreal, alskýjað 18, New York, skúrir 19, Paris, létt- skýjað 20, Róm, léttskýjaö 26, Malaga, skýjað 25, Vin, skýjað 24, Winnipeg, léttskýjað 20. LOKI SEGIR „Nýtt fiskverð án gengisfell- ingar!” segir sigri hrósandi i fyrirsögn leiðara Þjóðviljans i dag. Sfðar I leiðaranum segir, að „auövitað verður að eiga sér staö gengisAÐLÖGUN”. Auövitað! Sallflskurlnn utan kællgeymsiu: Blrgolr fyrlr 13 milljarða í hællu Trúi hvi ekki fyrr en ég lek á hví að hetta verði látið ganga. seglr Friðrlk Pálsson ,,Við fengum undanþágu til að flytja saltfisk- farm til Spánar og mun Mávurinn lesta 1450 tonn og sigla með út. Þetta segir hins vegar ekki mikið, þar sem nú liggja i landinu birgðir að verðmæti um 13 milljarða króna, sem áttu að vera farnar eða að fara þessa dagana”, sagði Friðrik Pálsson, framkvæmdastjóri hjá Sölu- sambandi fiskframleiðenda i morgun. „Það er ekki hægt að orða erum i stórhættu með þennan ástandið öðru visi en svo að við fisk. í svona hita eins og nú er frá degi til dags er áhættan við að geyma fiskinn orðin alveg geysileg, þar sem stærsti nlut- inn er utan við kæligeymslur, enda menn ekki búnir undir það að þurfa að liggja með alla framleiðslu sina”, sagði Friðrik ennfremur. Hann sagði að FIS ætti stöð- ugt liggjandi undanþágubeiðnir og farmönnum væri fullljóst hvernig ástandið væri. Mávur- inn lestar einkum á Suöurlandi þarsem Eldvikin lestar ekki, en hún fékk undanþágu til að fara með farm til Grikklands og ltalfu. „Eg trúi þvi ekki fyrr en ég tek á þvi, að þetta verði látið ganga svona miklu lengur, þvi að það eru fleiri en við, sem erum I svona miklum erfið- leikum, þótt við séúin að vissu leyti einna verst settir vegna þess hve varan er viðkvæm”, sagði Friðrik Pálsson. —SG Þessa dagana er fjöldi skólakrakka lóða önn aðklæða Austurvöll I marglitan skrúða sumarsins. Já, svo sannarlega er sumariðkomið til Reykjavíkur, blómin springa út, allt er orðið grænt, —og rigning dag eftir dag. Þá er bara um aögera að klæða sig f regngaliann. Visismynd: GVA. Mng BSRB: „verður hefð- bundið ðingM - en Dó er aldrel að vlta hvað kemur upp á yllrborðlð seglr Baldur Krlsfjánsson „Ég held, að þetta verði hefð- bundið þing og gott vinnuþing og aöþaömuni litið endurspegla þær væringar, sem verið hafa I félag- inu undanfarið, en þó er aldrei að vita, hvað kemur upp á yfirborð- ið”, sagði Baldur Kristjánsson hjá BSRB í samtali við Visi i morgun. Þing bandalagsins var sett i gær og mun standa fram á fimmtudag,en 176 fulltrúar úr 33 félögum eiga rétt til setu á þing- inu. Að sögn Baldurs voru fluttar itarlegar skýrslur um þriggja ára starfsemi bandalagsins og kom fram, að hagur þess er góður fjárhagslega. Lagðar voru fram margar tillögur i kjaramálum, efnahagsmálum, orlofsmálum og vinnuverndarmálum og settar i nefndir sem starfa fram á mið- vikudag.en þá kemur þingið sam- an aftur. Meðal annars kom fram tillaga um að opinberir starfs- menn fengju aðild að atvinnu- leysistryggingarsjóði. —JM Þpáni Bertelssyni talln gerð Snorrakvikmyndar - „Okkur voru settlr úrslltakosllr” segir SigurOur sverrlr Pálsson „Utvarpsráð setti okkur Er- lendi Sveinssyni þá úrslitakosti aö við gætum aðeins unnið að kvikmyndinni um Snorra sem tæknimenn, ég sem kvikmynda- tökumaður og Erlendur sem að- stoðarleikstjóri og klippari, en að þvi gátum við ekki gengið og þvi verður ekkert af þátttöku okkar i myndinni, utan sem höfundar”, sagði Sigurður Sverrir Pálsson, kvikmyndagerðarmaður i sam- tali við VIsi. Hann og Erlendur Sveinsson áttu fyrir hönd Islenska sjón- varpsins að sjá um hlut íslands i kvikmynd, sem gerð er I sam- vinnu við norska sjónvarpiö I til- efni 800 ára afmælis Snorra Sturlusonar. Attu þeir að vera pródúsentar og leikstjórar. „Siðan gerðist það, að okkur var gert skylt að hafa meö sér- stakan leikstjóra og var Þráinn Bertelsson fenginn I það. Hann er útskrifaður kvikmyndaleikstjóri og taldi sig I krafti þess eiga aö bera meiri ábyrgð á verkinu. Nú, við reyndum aö ná sam- komulagi viö Þráin, en það tókst ekki og þá voru okkur settir þess- ir kostir af útvarpsráöi, að við yrðum valdalausir tæknimenn. A það gátum viö ekki fállist”, sagði Sigurður Sverrir. Nokkur kurr mun vera innan sjónyarpsins með það er „utan- hússmenn”, sem ekki starfa fyrir það, eru fengnir til starfa við veigamikil verkefni, en Þráinn Bertelsson vinnur nú hjá sjón- varpinu. Sigurður Sverrir sagði það þó oft vera svo, að ýmis meiri háttar verkefni væru upphaflega komin frá aðilum után sjónvarps- ins. 1 —IJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.