Morgunblaðið - 13.07.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.07.2001, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Dundee-leikur á vísi.is Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.10. Vit nr. 250 Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd kl. 8.15. Vit 235. B.i. 12. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. Sýnd kl. 3.45 og 6. Vit 234  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. Vit 242.  Kvikmyndir.com Frumsýning  Hausverk.is Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 4. Vit nr. 213. Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four Weddings And A Funeral) og Colin Firth (Shakespeare in Love og Fever Pitch). Kemur báðum kynjum í gott skap. Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. Vit nr. 249 Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. Vit nr. 243. Kvikmyndir.com HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Keanu Reeves og James Spader eru fantagóðir í þessum frábæra spennu- trylli í anda Seven Keanu Reeves og James Spader Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Loksins ný mynd frá leikstjóra Fucking Ámal. Sænsk snilld og óborganlegur húmor sem kemur öllum í gott skap. Tékkið á þessari. TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6. RIEN SUR ROBERT  SV Mbl Vegna fjölda áskorana verður kínverska myndin Vegurinn heim sýnd í nokkra daga Sýnd kl. 6. Frumsýning Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four Weddings And A Funeral) og Colin Firth (Shakespeare in Love og Fever Pitch). Kemur báðum kynjum í gott skap. Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. Kvikmyndir.com Michael Jackson gefur út nýja plötu í október sem kallast Invincible. Mán- uði áður verða tvennir góðgerðar- tónleikar í Madi- son Square Garden þar sem fram koma m.a. Britney Spears, ’N Sync, Whitney Houston og Quincy Jones. En herlegheit- in verða ekki ókeypis. Jackson ætlar nefnilega að rukka heilar 500 þúsund krónur inn. Hafa ber þó í huga að innifalið verður eftirápartí þar sem í boði verður kampavín, kavíar og kvöldverður. Rúsínan í pylsuendanum er síðan að hann ætl- ar sjálfur að láta sjá sig og heilsa upp á gesti . Okrar í góð- gerðarskyni Konungur poppsins Michael Jackson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.