Morgunblaðið - 13.07.2001, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2001 49
Eilífðarpönkararnir í
Fræbbblunum verða með
hljómleika í kvöld á
Grand Rokk en með þeim
spilar tilfinningapönk-
sveitin Suð. Það er meira
en líklegt að loft verði
lævi blandið enda dag-
setningin fræg að endem-
um. Við erum að tala um
föstudaginn 13. gott fólk,
hvorki meira né minna
Annars er töluvert í
gangi um þessar mundir
hjá Fræbbblunum. Kvik-
myndagerðarmennirnir
Þorkell Harðarson og
Örn Marínó eru t.a.m. að
búa til heimildarmynd
um sveitina.
„Þetta fór af stað fyrir
nokkrum mánuðum...“ segir Val-
garður Guðjónsson, meðlimur
Fræbbbla. „... þeir hafa verið að
sanka að sér gömlu efni; úr sjón-
varpi, af gömlum Rokk í Reykjavík
upptökum o.s.frv.“ Hann segir
myndina eiga að snúast að mestu
um Fræbbblana eins og þeir voru í
kringum pönkbyltinguna íslensku.
Annað markvert er að BBC er að
opna tónlistarvef (www.bbc.co.uk/
music) þar sem áætlað er að verða
með heljarinnar umfjöllun um ís-
lenska dægurtónlist. M.a. verða
lagabútar úr lögum Fræbbbla og
viðtal við meðlimi.
Að síðustu ber að geta þess að
Fræbbblunum hefur verið boðið að
vera með á minningarplötu um Jo-
ey Ramone, fyrrum forsöngvara
bandarísku pönksveitarinnar
Ramones, en hann lést á dögunum
úr krabbameini.
„Þetta er kanadískt fyrirtæki
sem stendur að þessu,“ upplýsir
Valgarður. „Ekki er um að ræða
ábreiður yfir Ramoneslög heldur
verða þarna á ferðinni lög sem
fjalla um Joey eða Ramones. Eitt
af þessum nýju lögum sem við vor-
um að semja er einmitt
um kallinn („Heaven
Needed A Lead Singer“),
þannig að þetta passaði
mjög vel og okkur þykir
þetta mjög spennandi.“
Valgarður er þó ekki
viss um að þeir nái skila-
frestinum en platan á að
koma út 1. ágúst.
„Alla vega dauðlangar
mig,“ segir Valgarður að
lokum, sýnilega spennt-
ur.
Tónleikarnir standa
frá miðnætti og fram á
nátt. Aðgangseyrir er kr.
500 og er eitt stykki gerj-
aður gosdrykkur innifal-
inn.
Fræbbblarnir með hljómleika
Á minningarplötu um Joey Ramone
Pönksveitin Fræbbblarnir í árdaga.
AI MBL
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti.
ATH. myndin er sýnd óklippt B. i. 16.
Myndin segir sögu tveggja
kvenna sem hafa orðið utan-
veltu í þjóðfélaginu sem hittast
fyrir tilviljun og halda í
blóðugt ferðalag um Frakkland.
Þeir sem kaupa m
iða á miðnætursýn
inguna
eiga möguleika á
óvæntum glaðning
.
( )
Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti.
Frumsýning
Dýrvitlaus og
drepfyndinn
Með Rob Schneider
úr Deuce Bigalow:
Male Gigolo
Framleitt af hinum eina
sanna Adam Sandler
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8, 10
og 12 á miðnætti.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Strik.is
Kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
DV
Dýrvitlaus miðnætursýning í botnkeyrslu
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 4. Vit nr 236.
Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235.
Læknirinn er mættur aftur.
Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr 246
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249
PEARL HARBOR
7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf .
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari
sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee.
Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr. 238
Dundee-leikur á vísi.is
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6. Vit nr. 231
Strik.is
HL.MBL
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.14. Vit nr 220.
Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249
7 desember 1941,
skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu.
Dundee-leikur á vísi.is
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
Grand Rokk
Tónleikar föstudagskvöld
Suð og Fræbbblarnir
Laugardagskvöld
Kókos
Smiðjustíg 6, s. 551 5522.