Morgunblaðið - 22.07.2001, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.07.2001, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ börn Teiknið... ÞEGAR sólin sest verður himinninn rauður eins og blóð. Það finnst mér fallegt. Höfundur: Helga Hrund Friðriks- dóttir, 8 ára, Eiðismýri 9, 170 Sel- tjarnarnes. Blóðrautt sólsetur VILLI er mikill ferðalangur, hann tollir illa heima hjá sér á sumrin þegar sólin er hátt á lofti og lífið er á fleygi- ferð. Hér er mynd af Villa þar sem til hans sást í vegkanti einhvers staðar úti í Evrópu á putta- ferðalagi. Á spjald- inu, sem hann held- ur á, er falið nafn borgarinnar, sem hann er á leiðinni til. Hvaða borg er það? Ef þið fyllið út fletina með svarta punktinum í, birt- ast stafir og þegar þeim er raðað á réttan hátt, birtist nafn borgarinnar, sem er ein af þeim þekktari. Á puttanum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.