Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 4. júli 1979 3 iscaroovél út I mýri Sveinn Eirlksson slökkviii&sstjóri á Keflavikurflugvelii stjórnar mönnum sinum viö upplyftingu vélar- innar. (Visismynd ÞG) Spönsk leiguflugvél frá íscargo lenti með annað hjólið úti i mýri á Reykjavikurflugvelli i gær þegar htin var að búa sig undir flugtak. Farmur vélarinnar var fryst kjöt sem átti að fara til Noregs. Flug- stjórinn er spánskur og þvi ókunnur aðstæðum og engin mið- linumerking er á brautinni. Slökkviliðið á Keflavikurflug- velli kom á vettvang og lyfti flug- vélinni upp með stórum vatns- púðum. Islenskir eigendur farms- ins voru þá komnir á vettvang til að fylgjast með aðgerðum og höfðu þeir frétt um óhappið frá Noregi. —FI Loðnuflollnn tllbúinn „Flotinn er tilbúinn til aö hefja veiðar um leið og grænt ljós kemur frá ráðuneytinu, það þarf ekki annað en koma nótun- um um borð”, sagði Agúst Einarsson hjá LIC, þegar Visir spurðist fyrir um hvað liði undirbúningi íslenska loðnuflot- ans fyrir komandi sumarvertið. Agúst sagði að loðnuveiðarn- ar hefðu byrjað um miðjan júli i fyrra og heföi það eiginlega verið of snemma, þvi loðnan var alls ekki vinnsluhæf fyrstu vikurnar. óttinn viö að svo yröi einnig i ár hefur dregiö úr áhuga manna á að byrja mjög snemma núna. „Akvörðun um hvenær veiðarnar. verða hafnar ræðst af þvi hvort og þá hvernig sam- komulag næst við Norðmenn um veiðar utan við 200 milurnar. Ég hef enga trú á þvi að veiðar hefjist fyrr en slikt samkomulag hefur náðst”, sagði Agúst. P.M. Qlaideyrlstekiur al Fiugdeginum Gjaldeyristekjur af flugdegin- um, sem haldinn var i Reykjavik á dögunum námu fjórum milljón- um króna að sögn forráðamanna flugdagsnefndar Flugsögufélags- ins en enginn kostnaður varð vegna komu erlendu flugkapp- anna hingað til lands. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi, sem þessir aðilar héldu i gær i tilefni af ummælum Hjör- leifs Guttormssonar, iðnaöarráð- herra á dögunum um flugdaginn. Ummæli ráðherra voru: „Það verður að teljast af hinu illa þeg- ar menn sóa gjaldeyri i svona loftfimleika”. Verðhækkanir á bensíni 08 kaffl væntanlegar: BensíniD í 304 krönur? Sjómenn hyggja gott til sildveiðanna. Slidarkvðiinn komlnn: Álram leylO velðl ð 35 Dúsund leslum „Það liggur fyrir beiðni frá oliufélögunum um hækkun og verðurhún væntanlega tekin fyrir á fimmtudaginn og þá jafnvel einnig beiðni frá kaffibrennslun- um um hækkun á kaffi”, sagði Björgvin Guðmundsson formaður verðlagsnefndar þegar Visir spurði hann hvaða hækkunar- beiðnir lægju fyrir hjá nefndinni. Björgvin sagöi að oliufélögin færufram á að bensinið hækkaði úr 256 krónum upp i 304 krónur, gasolia úrl03 krónumi I59krónur og tonnaf svartoliu úr 52.900 kr. I 68.300krónur en það er útsöluverð „Við höfum fengið allt of litil viðbrögð við þessari auglýsingu, þvi til þessa hefur aðeins einn maður haft samband við okkur og sá kemur þvi ekki við að byrja nógu snemma”, sagði Hilmar Sigurðsson skrifstofustjóri Rauða krossins i samtali við VIsi. Rauði úr leiðslum. Ekki væri vist að orðið yrði við þessum beiðnum óbreyttum en hinsvegar væru llkur á að vega- gjald myndi hækka við næstu verðákvörðun þannig að útsölu- verðá bensini gætiorðið 304 krón- ur þó leyfð hadckun yrði eitthvað lægri. Björgvin sagði aö nokkrar aðr- ar hækkunarbeiðnir lægju fyrir, svo sem frá Flugleiöum um hækkun á innanlandsflugfar- gjöldum og frá Ora um hækkun á fiskniðursuðu. Þessar beiðnir yrðu teknar fyrir innan skamms. Krossinn hefur nýverið auglýst eftir Islenskum skurðlækni til starfa i Rodesiu. Einn islenskur læknir er nú starfandi við afleysingar þar suður frá og mun sá starfa i allt þrjá mánuði en staða sú sem nú er verið að auglýsa er til 10 vikna. Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að leyfa veiðar á 35 þús- und lestum af sild við Suður- og Vesturland á hausti komanda, að tillögu Hafrannsóknarstofnunar. 1 hlut hringnótabáta koma 20 þúsund lestir af þessum kvóta en reknetabátum hefur verið úthlut- að 15 þúsund lestum. Jafnframt hefur verið ákveðið að hringnótabátar fái að veiða á timabilinu 20. september til 20. nóvember 1979, en gert er ráð fyr- ir þvi, að reknetabátar fái að veiða á timabilinu 20. ágúst til 20. nóvember, að þvi ér segir I frétt frá sjávarútvegsráðuneytinu. Heildarsildarkvótinn verður sá sami og á siðustu vertið og hefur ráðuneytið ákveöið, að aðeins komi til greina við veiðarnar þau hringnótaskip, sem þessar veiðar stunduðu á siðustu vertlö. Þó ekki yfirbyggð loðnuskip né þau skip, sem leyfi fengu til humarveiða á 'yfirstandandi vertið. Veiðar með reknetum verða leyfisbundnar áfram. —KS Reiðhjóla- lækkunin atrönduö ikerlinu? Með visun til yfirlýsingar frá rlkisstjórninni nokkru fyr- ir siðustu mánaöamót, átti að fella niður toll af reiðhjólum og var miðað við 1. júli. Enn hefur þó ekkert gerst i málinu og Björn Hafsteinsson sem fer með tollamál I fjármálaráðu- neytinu kvaðst i samtali við Vis i ekki vita hvar á vegi þetta mál væri statt. „Ég hef ekki fengið nein fyrirmæli um að sinna þessu frekar”, sagði Björn. „Ef fella á niður toll hélt ég aö þyrfti lagabreytingu til. Ég hef ekki séðhana i fæöinguen hugsan- lega einhverjir aðrir”. —Gsal Gðmaöur meö pýflö Einn af góðkunningjum lög- reglunnar „heimsótti” nokkur Ibúðarhús við Bókhlöðustig, Lokastig, Fjólugötu og Sól- eyjargötu I nótt. Lögreglunni var tilkynnt um innbrot við þessar götur með stuttu milli- bili og er hún rakst á „kunn- ingja” sinn þarna á svipuðum slóðum fékk málið skjótan endi. Ifórum mannsins fannst sittli'tið af hverju svo sem gull- hringar, Ronsonkveikjari, kvenmannsúr, áfengi og danskur bjór. Sv.G. Skurðlæknlr III Rðdeslu? Einn heiur sðli um EvröDumötlð I hrlðge island Belgíu íslendingar unnu Belga með 16 stigum gegn 4 i fjórðu umferð i Evrópumótinu i bridge i Lúsern i Sviss i gær. Pólverjar unnu Vestur-Þjóðverja með 16 gegn 4, Norðmenn unnu Hollendinga með 20 gegn 2, Bretar unnu ítali með 14 gegn 6 og Danir unnu Júgóslava með 18 gegn 2. Frakkar eruefetir meö 77 stig þá koma Norðmenn með 57 stig, Pólland er með 55 stig, Italia 54, Austurrlkismenn 50, Islending- ar 49 Sviar 49, Danir 47, Bretar 46, Irland 45, Holland 44, ísrael 39, Spánn 29 Finnar reka lestina meö 13 stig. Hátalarar og bílloftnet í úrvali/ Bestu kaup landsins Isetning samdœgurs! Verð frá kr. 24.960,- til 94.200,- „ ? 29800 Skipho(ti19

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.