Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 4. júli 1979
Miðvikudagur 4. júli 1979
Naremon Thepchai frá Thailandi er nú húsmóðir I Breiðholtinu i Reykjavik, en þessi mynd var tekin af
henni á öskjuhliðinni i sumarnepjunni i gær.
„Mikið unflir íslend-
ingum sjálfum komið
hvernig lii lekst...”
- seglr Haremon Thepchal frð Thallandi
„Það, sem ég sakna mest að
heiman, er græni liturinn og
bros á fólki, — þið eruð svolltið
alvarlegir”, sagöi Naremon
Thepchai þíegar viö hittum
hana að máli I Breiöholtlnu þar
sem hún býr ásamt manni sin-
um Hafliða Jónssyni. Naremon
kom hingað til lands fyrir
tveimur mánúðum en áöur hafði
hún tvivegis komið til Banda-
rlkjanna. Naremon er frá Suö-
ur-Thailandi og er ekki siður
glaöleg I framkomu en stalla
hennar Ubonwan.
,,Ég hef ekki orðið vör við að
fólk sé á móti mér vegna litar-
háttarins en hins vegar hef ég
fundið svolitið fyrir þvl að fólk
er forvitið um mig. Annars get
ég varla sagt nokkuð um það
ennþá hvernig mér likar hér. Ég
er svo nýkomin og hef ekki
kynnst mörgum né heldur, að ég
getidæmt um hvernig mér llkar
við ykkar lifnaöarhætti.
Veðurfar er mjög frábrugðið
þvi sem ég á aö venjast, þaö er
mun kaldara, — og samt á ég
enn eftir að kynnast vetrinum
ykkar. Landslagið er lika mjög
frábrugðið. Hér er lltill gróöur
en þiö vinnið það upp meö þvl að
fylla stofurnar af blómum. Ég
er mjög hrifin af þvl hvað is-
lendingar láta sér annt um inni-
plöntur. A flestum heimilum
sem ég hef komíð á hér eru allar
stofur fullar af blómum”.
Aöspurð um Islenskan mat og
mataræði sagði Naremon:
„íslenski maturinn er að
minum dómi of fábrotinn alla
vega miöað við það sem ég hef
1 spjalli við Visi segir Naremon
Thepchai frá Thailandi: „Það
sem ég sakna mest að heiman
er græni liturinn og bros á
fóiki....”
(Visismynd: GA)
vanist. Ég reyni að láta mér llka
maturinn en sennilega hef ég
ekki reynt nógu mikið ennþá”.
Við vikjum nú talinu aö á-
kvörðun íslenskra yfirvalda um
heimild til innflutnings á flótta-
fólki frá Vietnam og hugsanleg
vandamál þar að lútandi.
„Ég held að það sé mikið
undir Islendingum sjálfum
komið hvort um vandamál
verður aö ræða eða ekki”, sagði
Naremon. — „Ef fólkið finnur
fyrir andúð við komuna hingað
er hætta á að það þjappi sér
saman og þá myndast tor-
tryggni sem er það hættulegasta
sem getur komiö upp. Annars
held ég, aö þetta fólk sé við öllu
búiö. Vietnamar hafa búið við
styrjaldarástand um árabil og
eru þess vegna mjög harðir af
sér. Hins vegar er viðbúið að
það fái heimþrá fyrst I stað, —
það er allt svo ólíkt hérna. En ef
vel tekst til gæti þetta fólk jafn-
vel gert tslendingum mikiö
gagn og hugsanlega kennt þeim
eitthvað nýtt, — opnað einhver
ný svið I íslenskum atvinnuveg-
um. Þetta fólk kann ýmislegt
fyrir sér og er mjög duglegt”.
Við spurðum Naremon hvort
hún héldi að mismunandi trúar-
brögð kynnu að valda einhverj-
um erfiðleikum:
„Nei, það held ég ekki. í
fyrsta lagi er óvlst hver trú
þessa fólks er, — þaö gæti jafn-
vel verið kristið, ef þvl er að
skipta. Ég er sjálf búddisti og
getút frá minni reynslu sagt, að
það hefur ekki valdiö mér nein-
um erfiðleikum nema ef slöur
væri....” Sv.G.
Textl: Svelnn GuDlónsson og Halldór Reynlsson
Myndlr: Gunnar Andrósson. Gunnar Salvarsson
og Þórlr Guðmundsson
MfettBr
lll&v:
ÚJr&
„Af hverju
ertu svona
skrýtinn á
litlnn?”
- splallað vlð Davld Janis irá indóneslu
„Þegar ég kom hing-
að fyrst var ég stund-
um spurður af hverju
ég væri svona skrýtinn
á litinn en ég svaraði
bara með annarri
spurningu — af hverju
ertu svona hvitur?”
Þetta sagði David
Janis frá Indónesiu en
hann hefur nú búið hér i
niu ár. Hann vinnur nú
hjá Skýrsluvélum rik-
isins en hingað til lands
kom hann frá Banda-
rikjunum þar sem hann
stundaði nám.
„Mér fannst ofsalega skrýtiö
að koma hingaö fyrst. Ég hafði
aldrei séö snjó fyrr og svo var
tungan mjög framandi. En ég
losnaði alveg við að vera áreitt-
ur vegna litarháttar mlns —
menn voru miklu frekar forvitn-
ir og spurðu sllkra spurninga
eins og ég minntist á. Þegar ég
hef farið á ball eða mannamót
hef ég heldur aldrei veriö settur
út undan, heldur alltaf verið
tekinn sem einn úr hópnum”.
David var spurður hvað hon-
um fyndist um komu vlet-
nömsku flóttamannanna hingað
og sagðist hann aö sumu leyti
vorkenna þeim, þvi umhverfi
hér og loftslag væri svo fram-
andi frá því sem þeir ættu að
venjast. Þá kæmu þeir saman I
hóp og kynni það að leiöa það af
sér, að þeir yrðu lengur að aö-
lagast islenskum aðstæðum,
nema ef þeim yrði dreift um
landið og blönduðust þannig
betur. Einnig væri minni hætta
á að fólk hérlendis snerist gegn
þeim en ef þeir héldu saman I
hóp.
—HR
Daviö Janis frá Indónesiu vinnur hjá Skýrsluvélum rikisins og
Reykjavikurborgar.
íslendingar - Asíumenn l ]
Rætt vio nokkra Aslumenn, sem búsettlr eru hór g
á landl.um vioiðkurnar al hállu fslendlnga I
Fátt hefur verið meira rætt manna á meðal siðustu dagana en væntanleg-
ur innflutningur flóttafólks frá Vietnam og sýnist sitt hverjum. Hér er um
flókið og viðkvæmt mál að ræða, enda hefur umræðan snúist um ýmsa óiika
þætti þar sem saman fléttast þjóðerniskennd, hagsmunir og samúð, auk
þess sem menn hafa velt fyrir sér hugsanlegum afleiðingum af innflutningi
á svo stórum hópi af fólki frá ólikum heimshluta.
Sannieikurinn er sá, að tslendingar hafa lengi gumað af meðfæddri
samúð sinni og skilningi á vandamálum fólks af ólikum kynþáttum. Hins
vegar bregður nú svo við i umræðum um þessi mál að undanförnu, að
mörgum vefst tunga um tönn þegar að þvi kemur að efna stóru orðin og að
* grynnra virðist á bróðurkærleikanum og hinu kristilega hugarfari en opin-
berlega er látið i veðri vaka.
Hér skal ekki lagður dómur á það hvort islendingar séu kynþáttahatarar
undir yfirborðinu, enda fráleitt að fullyrða slikt að óreyndu. Málið er að
sjálfsögðu flóknara en svo, að hægt sé að afgreiða það með órökstuddum
fullyrðingum af þessu tagi, enda má vel vera, að það sé fyrst og fremst vel-
ferð flóttafólksins sjálfs, sem vaki fyrir mönnum þegar þeir fullyrða að
fólkinu sjálfu sé litill greiði gerður með þvi að flytja það i helgreipar is-
lenskrar veðráttu og nöturlegs landslags svo ekki sé talað um þá óliku þjóð-
félagshætti sem við búum við.
Margar spurningar vakna þegar þessi mál eru hugleidd. Hér á opnunni
birtum við stutt samtöi við nokkra Asiumenn sem hér eru búsettir, ef það
mætti verða til þess að bregða einhverju ljósi á möguleika hinna væntan-
legu innflytjenda til að lifa hér hamingjuriku og mannsæmandi lifi. Sv.G.
.Jlef aldrel orðið vör
vlð að fðlk sé mér and-
snðíð vegna lltaiiiátlar”
- segir Ubonwan Paruksa Irá Thallandl
Ubonwan Paruksa
heitir ung stúlka frá
Thailandi, sem hefur
verið húsett hér sl.
fjögur ár. Hún býr með
Guðmundi H. Guðjóns-
syni organista og
skólastjóra Tónlistar-
skólans i Vestmanna-
eyjum og eiga þau
fjögra mánaða dóttur,
Ubonwan er glaðleg i
viðmóti, enda mun
glaðværð vera Thai-
lendingum i blóð borin.
Hún er sú eina sem vit-
að er um frá þessum
heimshluta, að hafi
komið hingað beint frá
heimalandi sinu og
hafði hún þá aldrei séð
snjó. Við spjölluðum
við hana og Guðmund
um dvöl hennar hér á
landi og spurðum hana
fyrst hvernig það hafi
verið að koma fyrir-
varalaust til okkar
kalda lands úr gróður-
sælum hitabeltishéruð-
um Thailands:
„I fyrstu var þaö mjög erfitt
fyrir mig vegna kuldans. Þetta
var i september og fyrstu vik-
urnar fannst mér útilokaö að ég
gæti sest hér að. En eftir aö ég
kynntist fólkinu hérna fór ég að
kunna betur við mig og nú er ég
mjög ánægð og geti ekki hugsaö
mér að fara aftur”.
„Það sem hún átti erfiðast
með að venjast var það, aö rign-
ingin kom alltaf lárétt en ekki
lóðrétt, eins og hún átti að venj-
ast, en það gerði auövitað rokið I
Eyjum”, skaut Guðmundur inn
I, „en hún hefur vanist þessu.
Viö spurðum Ubonwan hvort
hún heföi einhvern tima oröið
fyrir óþægindum af hálfu Is-
lendinga vegna uppruna slns.
„Nei, ég hef aldrei oröið vör
við aö fólk sé mér andsnúið
vegna litarháttar og mér finnst
fólkiö hérna yfirhöfuö mjög
hlýlegt. I gegnum Guðmund
kynntist ég strax fólki sem tók
mér mjög vel svo aö samskipti
hafa aldrei verið vandamál”.
Um mataræði og mun á is-
lenskum og thailenskum mat
sagði Ubonwan:
„I fyrstu eldaði ég á minn hátt
og smátt og smátt fór ég að
blanda saman islenskum og
austurlenskum matarvenjum.
Núna má segja, að ég eldi Is-
lenskan mat með austurlensku
Ivafi”.
„Ég vil skjóta þvl hér inn I”,
sagði Guðmundur, „aö sem
kokkur er hún alveg frábær til
dæmis hvernig hún matreiðir Is-
lenskan mat á annan og betri
hátt en ég hef áður vanist”.
Taliö barst að komu viet-
nömsku flóttamannanna og við
spurðum Ubonwan um álit
hennar út frá eigin reynslu,
varðandi möguleika flótta-
mannanna og hugsanleg vanda-
mál vegna búsetu þeirra hér á
landi:
„Það er erfitt fyrir mig aö
svara þessu þvl að Vletnamar
eru töluvert frábrugðnir okkur
Thailendingum. Þetta kann að
hljóma einkennilega I ykkar
eyrum þvi ykkur finnst allir
Asíubúar eins. Vletnamar eru
mun alvörugefnari en við. Auk
þess voru aöstæöur mlnar við
komuna hingað allt aörar en
þessa fólks. Annars hef ég heyrt
aö þetta séu mest Klnverjar, en
þeir eru yfirleitt mjög duglegir
og harðir af sér.
Ég held, að þetta fólk muni
sætta sig viö aö koma hingað og
ef það er Búddatrúar, sem ekki
er óliklegt, verður þaö auðveld-
ara þvi að ákveönir þættir I
Búddatrú gera beinllnis ráð
fyrir þvi að fólk þurfi að byrja
nýtt llf og endurskipuleggja sig
og menn verða að sætta sig við
sllka endurhæfingu. Og ég er
viss um aö maturinn verður
ekkert vandamál þvl aö þetta
eru snillingar I matargerðar-