Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR
Miðvikudagur 4. júli 1979
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
„Norðurlandamótiö i Noregi
næsta vor og Evrópumót lands-
liöa 1981 veröa aöalverkefni
okkar, en viö munum auk þess
stefna aö þvi aö leika 20 lands-
leiki á tveggja ára tlmabili”
sögöu nýskipaöir landsliös-
nefndarmenn i körfuknattleik á
blaöamannafundi I gær. Þar til-
kynntu þeir 17 manna landsliös-
hóp sem valinn hefur veriö til
æfinga fyrir verkefni næsta
vetrar, og skipa hann eftirtaldir
leikmenn:
Símon Ólafsson Fram
Þorvaldur Geirsson Fram
Bjarni G. Sveinsson 1S
Jón Héðinsson 1S
Jón Sigurösson KR
Geir Þorsteinsson KR
Garöar Jóhannsson KR
Gunnar Þorvaröarson UMFN
Jónas Jóhannesson UMFN
Guðsteinn Ingimarsson UMFN
Pétur Guðmundsson
Univ. of Washington
Kristinn Jörundsson 1R
Jón Jörundsson 1R
Kolbeinn Kristinsson 1R
Torfi Magnússon Val
Rikharður Hrafnkelsson Val
Kristján Agústsson Val
Auk þess var Kári Marísson
Tindastóli valinn í landsliðshóp-
inn, en hann gaf ekki kost á sér.
Verkefni landsliösins I vetur
veröa leikir hér heima I okt. eöa
nóv.-leikir um áramótin — þá
væntanlega mót erlendis — og
svo Norðurlandamótiö næsta
vor.
„Pétur Guðmundsson verður
algjör lykilmaöur I þessum hópi
hjá okkur, og viö stefnum aö þvl
aö geta nýtt okkur hina miklu
hæö hans betur en hingað til”
sagöi Einar Bollason nýskipaö-
ur landsliösþjálfari á fundinum
I gær. „Ég setti þaö sem skilyröi
þegar ég tók lands-
liöiö aö mér aö ég gæti fariö til
University of Washington þar
sem Pétur keppir og kynnt mér
þjálfun þar, sérstaklega meö
tilliti til þess hvernig liöiö notar
Pétur í sóknarleiknum”.
Þess má geta aö landsliös-
nefndin hefur skrifað 12 þjóöum
meö samskipti i huga, og eru
þaö Wales, Irland, Skotland,
England, Noregur, Danmörk,
Sviþjóö, Finnland, Luxemborg,
V-Þýskaland, Portúgal og Hol-
land. — Beðiö er eftir svari frá
þessum.þjóöum, en nokkuö vlst
er taliö að Irarnir komi hingað I
haust.
gk-.
Pétur Guðmundsson
Þaö á allt aö
snúasl í kring-
um bann stðra
- Sautjan lelkmenn valdlr tll æflnga með landsllðlnu
I körtuknattlelk - 20 landslelklr fyrlrhugaðlr
a næstu tvelmur ðrum
Björn Borg lék snilldarlega i gær.
B0R8
MÆTIR
Björn Borg sýndi snilldarleik I
Wimbledon tenniskeppninni I gær
þegar hann sigraði Hollendinginn
Tom Ökker öruggléga i 8-manna
úrslitunum. Borg vann 6:2, 6:1 og
6:3 og mætir nú Jimmy Connors I
undanúrslitunum. Veömangarar
spá sigurvegaranum I þeirri
viöureign sigri I keppninni.
1 hinum undanúrslitaleiknum
eigast viö tveir Bandarlkjamenn,
þeir Pat Dupre og Roscoe Tann-
er.
16 llða úrsllt I Blkarkeppnl KSÍ:
Þörsarar og Haukar
ðttu ekkl mögulelka
- vestmannaeyingar unnu Þör ð Akureyrl 4:0 og Þrðltur slð
Haukana úl ð Hvaleyrlnnl 3:0
Þróttur Reykjavlk og Vest-
mannaeyingar fóru létt meö
mótherja sina I 16 liöa úrslitum
Bikarkeppni KSI sem leiknir voru
I gærkvöldi. Þróttarar unnu 3:0
sigur á Haukum á Hvaleyrar-
holtinu, og noröur á Akureyri
unnu leikmenn IBV átakalausan
sigur á Þór 4:0.
Leikurinn á Hvaleyrarholtinu
var slakur malarvallarleikur, en
Þróttararnir voru áberandi betri
aðili leiksins. Þeir skoruöu öll
mörkin 1 fyrri hálfleiknum, Hall-
dór Arason þaö fyrsta, þá Þorgeir
Þorgeirsson meö viöstööulausu
skoti og hann átti einnig slðasta
oröiö.
A siðustu minútu leiksins átti
Guömundur Sigmarsson skot I
þverslá marks Þróttar, og var
þaö þaö næsta sem Haukarnir
komust aö skora I leiknum. — 1
marki Hauka stóö nú nýr mark-
vöröur, Orn Bjarnason, og átti
hann ágætan leik.
ÍBV haföi umtalsveröa yfir-
buröi noröur á Akureyri og sigur-
Óskar Valtýsson sem kom Vest-
mannaeyingunum á bragöiö þeg-
ar 15minútur voru liönar af leikn-
um, og Ómar Jóhannesson sem
skorar nú I hverjum leik fyrir ÍBV
bætti ööru marki viö 10 mlnútum
slöar.
A síöustu minútu hálfleiksins
fengu leikmenn IBV dæmda vlta-
Knattspyrnusamband Evrópu —
UEFA — ákvaö á fundi sinum I
gær aö aöeins þrjár þjóöir skuli
hafa heimild til þess aö senda
fjögur liö I UEFA-keppnina á
næsta ári, en þaö eru V-Þýska-
land, Holland og Belgla.
Þessi ákvöröun er byggö á
árangri þjóöa I Evrópumótunum
þremur s.l. fimm ár, og er fariö
eftir sérstakri stigagjöf.
Eftirtaldar þjóöir senda þrjú liö
i keppnina: England, Spánn,
spyrnu sem Orn óskarsson tók.
Markvöröur Þórs varöi, en hann
hélt ekki boltanum sem hrökk til
Arnarsem skautaftur og skoraöi.
Sovétrikin, Júgóslavia, A-Þýska-
land.
Tvö liö senda eftirtaldar þjóöir:
Italía, Frakkland, Ungverjaland,
Tékkóslóvakía, Pólland, Portu-
gal, Sviss, Austurríki, Skotland,
Grikkland, Svlþjóö Búlgaria,
Rúmenla.
Þær þjóöir sem eftir eru senda
einungis eitt liö, og eru þaö
þessar: Tyrkland, Danmörk, Ir-
land, Noregur, Malta, N-Ir-
land, Finnland, Kýpur, Island,
Luxemborg og Albanla.
Staöan I hálfleik var þvi 3:0, en
I slðari hálfleiknum bættu Eyja-
mennirnir einu marki viö, þaö
var varamaöurinn Einir Ingólfs-
son sem skoraöi þaö mark.
tirslit leiksins þvl 4:0, og IBV
og Þróttur R. eru þvi komin i 8-
liða úrslitin. Leikmenn liöanna
geta búiö sig undir erfiöari bar-
áttu þar, þvi ýmislegt bendir til
þess aö flest af bestu liöum okkar
leiki I 8-liöa úrslitunum.
gk-ep-tr-.
LÆKHAR
(OOLF
Læknar og aörir sem vinna aö
heilbrigöismálum munu væntan-
lega fjölmenna á golfvöllinn I
Grafarholti I dag, en þá fer þar
fram golfkeppni þessara aöila.
Keppni þessi er árlegur viöburö-
ur, enda eru svo dæmi sé tekiö I
læknastétt margir snjallir kylf-
ingar. — Keppnin hefst kl. 17.
UEFA-kepnnln I knattspyrnu:
Þrjár Djóðir
með fjögur llö