Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 17
vism Miövikudagur 4. júli 1979
17
Grelnargerð frð Sunnu
um Suðurneslamáiið:
.Dylgjur og
ðpverraskapur’
Voriö 1978 var leitaö eftir til-
boðum I Mallorcaferð fyrir
aldraöa af Suöurnesjum. Þá var
ekki tekið lægsta tilboði, sem
var frá Feröaskrifstofunni
Sunnu, heldur tilboöi þar sem
aldraöa fólkiö þurfti aö greiða
mun hærra verö, en í þvi tilboöi
voru fleiri frifarseölar og af-
sláttarfarseðlar fyrir „farar-
stjóraliö”.
Núívorvar enn leitaö tilboöa.
Vegna reynslunnar frá s.l. ári
vildi Sunna ekki gera tilboö
nema þau yröu öll opnuö sam-
timis aö bjóðendum viöstödd-
um. Var tilboöi Sunnu tekiö. Þá
upphófst mikill þrystingur frá
„fararstjórum” hópsins, sem
vildi fá ilt á þessi viðskipti fria
farseðla fyrir sig, maka sina og
börn, alls 7 farseðla. Þar san
hinir öldruðu voru aöeins 27
taldi Sunna óeölilegt aö hækka
fargjaldið til gamla fólksins
eins og um var beöiö til þess aö
„fararstjórar” og skylduliö
þeirra gætu feröast fritt á
kostnaö hópsins. Eftir mikinn
þrýsting neyddist Feröaskrif-
stofan Sunna til að veita eftir-
farandi 5 afsláttar og frifar-
seðla:
Magni Sigurhansson: frítt
Guörún Kirstinsdóttir, kona
hans: fritt
6ára barn þeirra: 80% afsláttur
2 börn þeirra Sigrúnar Ólafs-
dóttur og Barkar Eirikssonar:
80% afsláttur hvort.
Þar meö var samstarfi Sunnu
og Magna Sigurhanssonar
„fararstjóra” aldraöra af
Suöumesjum lokiö af hans hálfu
og haföi hann i hótunum um að
beita Sunnu hefndaraðgerðum,
sem hann hefur nú staðið fylli-
lega við, þvi aö ófyrirleitnari
dylgjur og óþverraskapur hefur
ekki sést á prenti um starfsemi
nokkurrar feröaskrifstofu fyrr.
„Fararstjórinn” veröur aö
sjalfsögöu ásamt ábyrgöar-
manni Suöurnesjatiöinda látinn
sæta ábyrgi fyrir atvinnuróg á
réttum vettvangi. Hitt aö fariö
hafi veriö fram á lögbann á út-
komu Suöurnesjatiöinda er
rangt, enda náði „rannsóknar-
blaöamennska” Suöurnesja-
tiöinda ekki svo langt aö hafa
samband viö Sunnu áöur en niö-
grinin var birt.
Varöandi hækkun kr. 11.000
pr. mann skal eftirfarandi
upplýst: A þessum tima varö
mikil endsneytishækkun og
ákvaö Félag lsl. feröaskrifstofa
aö hækkun i ferðina 11. mal
skyldi vera kr. 11.000 af þessari
ástæöu. Þessa hækkun inn-
heimtu allar feröaskrifstofur,
semvorumeösólarlandaferöir i
mai. Þessi hækkun var hins
vegar ekki innheimt hjá þessum
hópi af Suðurnesjum
Tillaga Magna „fararstjóra”
var sú, er hann var staddur á
aöalskrifstofu Sunnu rétt fyrir
brottför, aö hækkunin yröi inn-
heimt, en i sárabætur yröi vi'n-
flaska sett á hvert herbergi hjá
farþegum. Þetta þótti Sunnu
ekki viöeigandi i skemmtiferö
aldraöra.
Þegar þessi hópur var bók-
aöur var það gert gegnum um-
boösskrifstofuSunnuá Mallorca
eins og venja er. Þessi spánska
umboðsskrifstofa gat ekki
staöfest þessa pöntun og varö
þaö meöal annars til þess að
Sunna skipti um umboösskrif-
stofu. Nýja umboösskrifstofan
taldi möguleika á þvl aö Guada-
lupe væri yfirbókað og þá
myndu þau svik veröa til þess
aö hópurinn yröi á götunni,
þegar út væri komiö. Þvi staö-
festu þeir til öryggis tvö önnur
hótel i sama gæöaflokki og
Guadalupe (3ja stjörnu) Annaö
þessara hótela var Don Manolo.
Til eru skeyti sem sanna aö
þessi hótél voru staöfest löngu
fyrir komu hópsins. Þaö kom
siöan á daginn aö Guadalupe
reyndist hafa yfirbókaö og þaö
má nefna þaö, aö sama dag og
hópur aldraðra kom til
Mallorca var tveimur breskum
hópum, sem áttu pantaö á
Guadalupe, visaö þaöan vegna
yfirbókana. Það var þvi rétt
öryggisákvöröun aö hafa Don
Manolo til vara.
Um verðmun á Don Manok) og
Guadalupe er þaö aö segja aö
það er ranghermt hjá Magna,
að Don Manolo hóteliö sé
ódýrara en Guadalupe fyrir
hópa.Verö þaö sem hann miöar
við er fyrir einstaklinga. Þar
sem Guadalupe er stærra hótel
en Don Manolo er hægt aö ná
þar betri samningum fyrir hópa
og eru þvi hópverö sambærileg
á þessum hótelum.
Fyrirhugaðvar frá upphafi að
þessi ferðahópur færi heim meö
DC 8 þotu föstudaginn 1. júni.
Vegna þeirrar röskunar, sem
varö á flugferöum viö þa ö aö D C
10 þotur voru teknar úr umferð
varösvo mikill ruglingur á fhig-
feröum á Spáni, aö algjörlega
reyndist útilokaö aö fá nokkra
vél til aö flytja farþega þessa
stuttu leiðf rá Palma til Malaga.
DC 8þotan, sem Sunna átti sæti
I gat ekki komiö viö I Palma, og
varð þvi ekki um annaö aö ræöa
en taka þessafarþega heim meö
Arnarflugvél sem látin var
millilenda i' Palma til þess aö
taka þessa farþega heim á mið-
vikudagskvöldi, tveim sólar-
hringum fyrr en upphaflega var
ráögert.
Farþegum er aö sjálfsögöu
bætt upp aö fullu meö endur-
greiöslu, sem nemur styttingu
feröar og hefur farþegum fyrir
löngu veriö tilkynnt þaö bréf-
lega. Hins vegar vill Sunna
koma sérstaklega fram við hóp
hinna öldruðu af Suöurnesjum,
þar sem ánægju þeirra af ferö-
inni hefur verið spillt á óvenju-
egan hátt af „fararstjórum” og
venzlafólki þeirra, sem ferö-
uðust fritt á þeirra kostnaö.
Þess vegna býöur feröaskrif-
stofan Sunna hér meö öllum
farþegum í hópferö aldraðra af
Suöurnesjum frltt flugfar i
næstu sólarlandaferö. Gildir
þetta aö sjálfsögöu ekki um fri-
farþega ogafsláttarfarþega, þvi
aö þeir hafa þegar tekiö út sina
friferö, þó aö þeim þætti
skammturinn naumur. Þaö er
ekki óllklegt aö aðrir aöilar
veröi fúsir til aö sjá þeim fyrir
frifarseðlum sem laun fyrir nið-
skrifin.
FJORIR SÆKJA
UM HÆSTARÉTT
Samkvæmt heimild frá Alþingi
hefur veriö ákveöiö aö fjölga um l
dómara I Hæstarétti. Umsóknar-
frestur rann út um helgina og
sóttu fjðrir um starfiö Þeir voru:
Arni Grétar Finnsson hrl., Er-
lendur Björnsson bæjarfógeti,
Halldór Þorbjörnsson yfirsaka-
dómari og Sigurgeir Jónsson
bæjarfógeti.
„Þessi heimild var meöal
annars rökstudd meö þvi aö þaö
gæfist meira rými til verkskipt-
ingar,” sagöi Baldur Möller ráöu-
neytisstjóri í Dómsmálaráöu-
neytinu I samtali viö Vfsi. -FI
3*3-1 1-82
Risamyndin:
N jósna rinn
elskaði mig
(The spy who
me)
ROGERMOORE
JAMES BOND
007"
THESPY
WH0
L0VED ME"
ZF 3-20-75
Ný frábær bandarisk mynd,
ein af fáum manneskjuleg-
um kvikmyndum seinni ára.
ísl. texti. Mynd fyrir alla
fiölskylduna.
Aöalhíutverk: David Proval,
James Andronica, Morgana
King. Leikstjóri Paul Willi-
ams.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
„The spy who loved me”
hefur veriö sýnd viö metaö-
sókn i mörgum löndum
Evrópu.
Myndin sem sannar að eng-
inn gerir það betur en James
Bond 007.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Barbara Bach, Curd
Jurgens, Richard Kiel.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára
- Simi 50184
Mannrán í Madrid
Ný æsispennandi spönsk
mynd, um mannrán er likt
hefur veriö viö ránið á Patty
Hearst.
Aöalhlutverk i myndinni er i
höndum einnar frægustu
leikkonu Spánar: Maria Jose
Cantudo.
Islenskur texti. Halldór Þor-
steinsson.
Sýnd kl. 9.
i Bönnuö innan 16 ára.
,3*16-444
Með dauðann á
hælunum
Æsispennandi og viöburöa-
hröö ný ensk-bandarisk
Panavision litmynd. Misk-
unnarlaus eltingarleikur yfir
þvera Evrópu.
tslenskur texti.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
; 3*M5-44
Heimsins mesti elsk-
hugi.
tslenskur texti.
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarisk skopmynd, meö
hinum óviöjafnanlega Gene
Wilder, ásamt Dom DeLuise
og Carol Kane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
tslenskur texti.
Æsispennandi ný amerisk
hryllingsmynd i litum um
ömurleg örlög geimfara
nokkurs, eftir ferö hans til
Satúrnusar. Leikstjóri: Willi-
am Sachs. Effektar og and-
litsgervi: Rick Baker. Aöal-
hlutverk: Alex Rebar, Burr
DeBenning, Myron Healey.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Allt á fullu
íslenskur texti.
Ný kvikmynd meö Jane
Fonda og George Segal.
Sýnd kl. 7
iM 1-89-36
Maðurinn>
bráðnaði
(The Incredible
s e m
Melt-
3*2-21-40
Hættuleg hugarorka
(The Medusa Touch)
Hörkuspennandi og mögnuö
bresk litmynd.
Leikstjóri: Jack Gold
Aöalhlutverk: Richard
Burton, Lino Ventura,Lee
Remick
tslenskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
AllSTURBÆJARBifl
3*1-13-84 ..
Ein stóríenglegasta kvik-
mynd, sem hér hefur veriö
sýnd:
Risinn
(Giant)
Atrúnaðargoðið JAMES
DEAN lék i aðeins 3 kvik-
myndum, og var RISINN sú
siöasta, en hann lét lifið i bil-
slysi áöur en myndin var
frumsýnd, áriö 1955.
Bönnuö innan 12 ára.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkáö verö.
Drengirnir frá Brasilíu
\ IBANKUN |. SCHAUNIR FILM
THE
BOYS
FROM
BRAZIL.
GREGORY PECK —
LAURENCE OLIVIER -
JAMES MASON
Leikstjóri: FRANKLIN J.
SCHAFFNER
tslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Cooley High
Skemmtileg og spennandi
litmynd.
tslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05,
7.05. 9.05 og 11.05.
•salur'
Átta Harðhausar
CHRISTOPHER
GEORGE
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd.
tslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
solur
Hver var sekur?
Spennandi og sérstæö banda-
risk litmynd meö: MARK
LESTER — BRITT
EKLAND — HARDY
KRUGER.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11