Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 5
5
VlSIR
Miðvikudagur 4. júli 1979
jUmsjón:
Katrin
Pábdóttir
Spánn:
Enn sprengluhðtanir
á ferðamannastöðum
Skæruliðar Baska hafa hótað að koma fyrir
sprengjum á vinsælustu ferðamannastöðum á
Spáni og láta þær springa i kvöld.
Baskarnir vinna að bættri aðstöðu fanga i
fangelsum á Spáni og einnig vilja þeir koma
stjórn Suarez frá völdum.
Tilkynning kom um það i
Madrid i gærkvöldi að flokks-
manni i flokki Suarezar, Mið-
flokknum, hafi verið sýnt bana-
tilræði. Hann hefði verið skotinn
og særðist hann alvarlega. Mað-
urinn, Gabriel Cisneros var ekki
sagður i lifshættu. Svo virðist
sem hann hafi sloppið úr hönd-
um mannræningja, sem hafi
slðan skotið á hann.
Enginn hefur ennþá Iýst sig
ábyrgan fyrir tilræðinu við
Cisneros, en lögreglan segir að
af verksummerkjum að dæma
hafi þarna verið liðsmenn úr
skæruliðahreyfingu Baska,
ETA.
Félagar I ETA tilkynntu I
gærkvöldi að nokkrar sprengjur
myndu springa á svæðinu i
kring um Gerona og i Malaga og
nágrenni.
ETA-félagar lýstu þvi yfir að
þeir myndu halda áfram að
koma fyrir sprengjum á ferða-
mannastöðum á Costa del Sol.
Þeir myndu halda þvi áfram
uns spánska stjórnin gerði ein-
hverjar úrbætur I þeim málum
sem þeir vildu fá fram.
.ivróDutlur” til
Bandaríkjanna
Rikisstjórnir vestur Evrópu-
rikja hafá farið fram á þaö við
flugmálayfirvöld i Bandarikjun-
um aðþauleyfiflug DC-10 þota til
landsins.
Flugmálayfirvöld hafa lofað að
svara þessari beiðni innan viku.
Talsmaður flugmálasamtaka
Evrópu, Eric Willoch, sagði á
fundi meö blaðamönnum að þaö
væri fáránlegt að banna flug þot-
anna til Bandarikjanna. Þær
hefðu loftfærnisskirteini og
stæðust bandarlskar kritfur.
Það var 6. júni sl. sem flug-
málayfirvöld i Bandarikjunum
bönnuðu allt flug DC-10 þotna og
einnig að erlend flugfélög mættu
ekki lenda þotum sinum á flug-
völlum. Flugbannið kom i kjöl-
farið á slysinu i Chicago, þar sem
273 fórust þegar DC-10 þota fórst.
Eric Willoch sagði að Evrópu-
flugfélögin byggðu beiðni sina á
sönnunum á þvi að öll tækniatriöi
DC-10 væru fullgild.
Strlðsplæpamenn-
irnlr sieppa ekkl
Ný lög sem samþykkt voru á
vestur-þýska sambandsþinginu I
gær, kveða svo á um að morð
skuli ekki fyrnast. Þeir sem
frömdu striðsglæpi I seinni
heimsstyrjöldinni geta þvi ekki
sloppið undan refsingu.
Miklar umræður voru um þetta
mál i þinginu, en þingflokkarnir
tóku ekki afstöðu til málsins i
heild. Höfðu þvi þingmenn
óbundnar hendur I þessu máli.
Meðan máliö var rætt voru t.d.
nokkrir fýrrverandi fangar i búð-
um nasista á þingpöllum. Þeir
mættu þangað I fangabúningum.
Einnig fylgdist sendiherra
Israelsmanna f Bonn með um-
ræðum i þinginu.
Kfna:
12,8 milljarðar dala
til hermála I ár
Kinverjar ætla að eyöa um 12,8 Þetta er I fyrsta sinn sem Kin-
milljöröum dala til hermála á ver jar gefa upp opinberlega hvaö
þessu ári. Þetta er 3,5 milljörðum Þ6*1, le88j3 til hermála.
hærri upphæð en á siðasta ári.
Noregur:
Þúsundlr barna
stunda vændl
Mörg þúsund börn I Noregi
stunda vændi. Flest eru börnin i
Osló. Þau eru af báðum kynjum,
á aldrinum 12 til 18 ára.
Þessar upplýsingar komu fram
nýlega frá barnaverndarnefnd
Oslóborgar. Nefndin er að undir-
búa sérstaka áætlun vegna þessa
máls, sem felst i þvi að opna at-
hvarf fyrir börnin, þangað sem
þau geta leitað.
Fyrirmyndin er fengin frá
Malmö I Sviþjóð, en þar hefur
slikt athvarf veriö starfrækt i
nokkurn tima. Reynslan hefur
verið það góð, að tekist hefur að
ná hundruöum barna af götunni.
Sum þeirra hafa verið orðnir
langt leiddir eiturlyfjaneytendur.
Aöalatriðið er aö börnin fái
fraust á því fólki sem starfar að
þessum málum. Þau verði viss
um að ekki verði fariö með mál
þeirra til lögreglunnar.
Nkomo var i heimsókn
Austur-Þýskaia'ndi nýlega og
kom heim með loforð um að-
stoð, sem nií verður efnt.
Skærullðar I Rödeslu:
Fá stuðning
Irá Austur-
hýskalandi
Um þrjú þúsund
austur-þýskir hernaðar-
ráðgjafar verða sendir til
Mosambique og Zambíu á
komandi mánuðum.
Verkefni þeirra er að sam-
eina ogskipuleggja skæruliða-
hersveitirnar sem berjast á
móti Abel Muzorewa biskup
og stjórn hans f Ródesfu.
Stjórnarandstæðingar fá
einnig vopna frá Austur-Þýska
landi eftir þvl sem breska
blaðið Sunday Telegraph seg-
ir.
Þegar eru um fimmtán
hundruö hernaöarráðgjafar I
landamærahéruðunum við
Mosambique og Zambiu.
Akvörðun um að hernaðar-
ráðgjafar kæmu til liðs við
stjórnarandstæðinga mun
hafa veriö tekin þegar leiðtogi
skæruliöasamtakanna Zapu,
Joshua Nkomo, var I heim-
sókn í Austur-Þýskalandi ný-
lega.
Skæruliðahreyfingarnar
Zanu og Zapu hafa ekki getaö
komiðsér saman um aðgerðir
gegn stjórn Muzorewa hingað
til. Verkefni ráðgjafanna
verður m.a. aðreyna að sam-
eina hreyfingarnar.
Nýlega lýsti Margaret
Thatcher þvi yfir þegar hún
var á ferö I Astraliú að hún
efaði það að meirihluti væri
fyrir áframhaldandi viö-
skiptabanni á Rodesiu. Til at-
kvæðagreiðslu kemur um
máliö i neðri deild breska
þingsins i nóvember.
1 Malmö hefur tekist aö Utvega
börnunum samastað og þeim
eldri vinnu við sitt hæfi.
Ali ætlar að haida heljarmikia veislu þegar hann tilkynnir formlega að
hann sé hættur hnefaleikum.
ALI HÆTTIR
Heimsmeistarinn I hnefaleik-
um, Muhammad Ali, ætlar að
hætta keppni þann 6. september.
Þetta verður tilkynnt með pomp
og prakt á heljarmiklum tónleik-
um til heiðurs kappanum, sem
haldnir verða i Los Angeles.
A fundi með blaðamönnum
sagði Ali að Sammy Davis jr. og
Frank Sinatra myndu að öllum
likindum þekkjast boð um að
koma fram á tónleikunum.
„Hnefaleikar eru orðnir að
martröð fyrir mig”, sagði Ali.
Honum tókst að vinna heims-
meistaratitilinn i þriðja sinn i
september sl.
Ali ætlar að láta allan ágóða af
tónleikunum renna til ólympiu-
liðs Bandarikjanna i hnefaleik-
um.
Vandið valið
veljið
Hárgreiðslustofan
MA.IuU.OIul,
Óðinsgötu 2 Sími 22138