Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 21
21 I dag er miðvikudagur 4. júlí 1979. Árdegisflóð er lcl 01.09 síðdegisflóð er kl. 13.52 apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 29. júni til 5. júli er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúö Breiöholts opin til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapó*ek er oplð öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. minjasöín Þjóðminjasafniö er opið á tfmabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júní, júll og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýiasöfn Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. sundstaóii Reykjavlk: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveif: Varmárlaug er opin ájfirkum nfógúm kl. 7-7.30: A máhuWu'm kl. 19.30-20.3(T Kvennatimi á f immtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanovakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, , Haf narf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 1345, laugardaga frá kl. 10-12. Afjtttfc Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. :l ' ' - ' — lœknor Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Oðngudeikl Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskfrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til . fcl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. .18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- vm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kL 19 a tíI kl.*19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. i Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17s á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. • 19.30 til kl. 20. IVistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga — ■ laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- .23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögreglá simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i símum sjVkrahússins 1400, 1401 bg 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Siökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvi lið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. » Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9 12. Ut-. lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn—ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseild safnsins. Mánud. -föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Af greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og 5tofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. T3-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi' ídagsinsönn •• i vs’ÍCvi"-’ : 11 © Pl B Þaö er búiö aö gera viö pylsuvagninn hans. 83780. AAánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra Hofs-* vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. AAánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaðasafn — Bústaða- kirkju, simi 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs í fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. Á laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafnjð er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. Þýska bókasafnið. AAávahlið23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag lega trá 13.3016. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og mlðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slðd. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30- 16. Frá og meö 1. júni veröur Ar- bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og meö 1. júni veröur Lista- : safn Einars Jónssonar opiö frá 13.30- 16.00 alla daga nema mánu- daga. Minningarkort Sjálfsbjargar,félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerðf 10, Bókabúðinni Álfheimum. 6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjaifsbjargar Hatúni 12, Bókabúð Olivers Stelns, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, lþ>verholti, Mosfellssveit. tilkynningar „Eftirfarandi númer hlutu vinning i happ- drætti SVFÍ 1979: 19351 Chevrolet Malibu Classic Station Wagon 1979. 26893 Veturgamall hestur. 2881 Binatone sjónvarpsspil. 26899 Binatone sjónvarp6spil. 36993 Binatone sjónvarpsspil. Vinningana sé vitjað á skrif- stofu SVFl á Grandagaröi. Uppl- ysingar I slma 27123(símsvari) utan skrifstofutima. Slysavarna- félag Islands færir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuðning. (Fréttatilkynning frá SVFÍ.) Félag einstæöra foreldra. Skrit- stofan veröur lokuö i júli og ágúst vegna sumarleyfa. Meistaramót Islands I frjálsum Iþróttum. 7.-9. júli nk. Frjáls- Iþróttadeild Armanns sér um mótiö að þessu sinni. ÞátttÖkutil- kynningar berist Jóhanni Jóhannssyni, Blönduhliö 12, fyrir 28. júni. Armann. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning I Asgaröi opin á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merk- ustu handrit íslands til sýnis. feiöalög Húsmæöraorlof Kópavogs. Fariö verður 9.-15. júli. Dvalið i Héraðsskóla Laugarvatns. Skrifstofan opin I félagsheimili Kópavogs 2. hæð, dagana 28.-29. júni', kl. 16-19. Konur sem ætla að notfæra sér sér vikufriið mæti á skrifstofuna, og greiði þátttökugjald. Orlofsnefndin. velmœlt Þaö er auma staðan aö vera spámaður Ibsen oröiö Varpa mér ekki burt frá augn- liti þinu og taktu ekki þinn heilaga anda frá mér. Sálmur 51,13 skák Hvitur leikur og vinnur. ±It t t ± ^ = ± ± ±±&& &&± • s A B C D E ; Hvftur er Portisch Svartur er Tal Moskva 1967 1. b6 Dxb6 2. Dc3 Db5 3. Dxa5 og hvitur vann auðveldlega. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Frönsk eplakaka timarit Eiöfaxi er nýlega út kominn, en þaö er timarit fyrir hestamenn. Er enda margt efnis í blaöinu sem höföaö gæti til hestamanna og skal þar meöal annars nefna frá- sagnir af hinum ýmsu hesta- mannamótum og kappreiðum. Greint er eilitiö frá amriskri reiö- mennsku og sömuleiöis þvi fyrir- bæri reiömúlum. Fjaliaö er og um hrossabeit og nýtt landnám. Rit- stjóri rits þessa er Arni Þóröar- son. miimingarspjöld Minningarkort Breiðhoítskirkju fást á eftir-' töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðhölti, Versl. Straumnes, Vestur-. bergi 76, hjá séra Lárusi Halld^rssyni, Brúna- •stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar* eru afgreidd á þessúm stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötú, 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra- borgarstíg 16, (Ingunn Ásgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). 'Minningarkort Barnaspifelasjóðs Hringsina fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og’ Hverfisg.,0 Ellingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts,. Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæfarapóteki, Landspitalanum hjá for- stöðbkonu/ Geðdei|d Barnaspítala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. 4-6 epli 300 g tilbúiö möndludeig (marsipan) 3 egg rifiö hýöi og safi úr 1 sitrónu (1 msk.vatn) Skoliö eplin og afhýöiö þau. Stingiö kjarnahúsiö úr. Smyrjiö ofnfast mót. Rffiö möndludeigiö á rifjárni og leggiö i skál. Hræriö saman viö eggjarauöur rifnu sitrónuhýöi og safa úr einni sitrónu. Bætiö einni matskeiö af vatni út I, ef deigiö viröist of þurrt. Stifþeytiö eggjahviturnar og bætiö þeim varlega saman viö. Leggiö epiin I mótiö og helliö kreminu yfir. Bakiö viö ofnhita 75 C I um þaö bii 30 minútur. Beriö eplakökuna fram volga eöa kalda meö þeyttum rjóma, sem eftirrétt eöa á kaffiborö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.