Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 10
vlsm Mi&vikudagur 4. júli 1979 Hrúturinn 21. mars—20. april Þér býöst óvenju gott tækifæri á næstunni I sambandi viö einhverskonar rann- sóknir. Þetta er heppilegur dagur til feröalaga þótt undirbúningurinn gangi stirölega. N'autió 21. april—21. mai Vinir þinir viöurkenna og meta þig eins og þú ert. Þaö er þvi óþarft aö dyljast öllu lengur. Tvlburarnir 22. mai—21. jlínl Þetta ætti aö vera góöur dagur I viö- skiptum heppnin eltir þig á röndum. Þar sem orkan er óvenjumikil væri æskilegt aö stunda einhverjar iþróttir. Krabbinn 22. júnl—23. júll Nú er tilvalinn dagur til aö gera framtiöaráætlanir og ráöfæra sig viö sér reyndara fólk. Stjórnmálaskoöanir þinar gætu valdið þér erfiöleikum, vertu þvi varkár i kappræöum. Ljóniö 24. júll—23. ágúst Þaö er kominn timi til aö þú og maki þinn eöa vinur reyniö aö koma skipulagi á fjár- málin þaö stuölar aö velgengni I framtiö- inni. !Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það væri fallega gert af þér ef þú hrósaöir og örvaöir vinnufélaga þinn. öll sam- yinna byggist á skilningi og þolinmæöi. Vogin 24. sept.—23. okt. Notaöu daginn til aö lagfæra allt sem bilaö er. Þú gætir þarfnast meiri hreyf- ingar eöa aöhalds I mataræði. Vertu ástúölegur viö heimilisfólkiö, þó sérstak- lega yngri kynslóðina. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú ert óvenju framkvæmdasamur I dag, sérstaklega I sambandi viö allt sem snýr aö vélum og tækni. Bogma&urinn 23. nóv.—21. des. Fjölskyldu- og heimilismál veröa efst á baugi i dag. Gættu eigna þinna sérstak- lega vel. stetogettin ** 22.Áfa*. -TsZúrJán - Allt sem þú tekur þér fyrir hendur á sviöi félagsmála heppnast sérlega vel og starf eöa nám engu aö siöur. Vertu ekki feim- inn viö aö gefa öörum góö ráö, af nægu er aö taka. Vatnsberinn 21. jan—19. fébr._ 1 dag ættiröu eingöngu aö sinna viöskipt- unum. Skeröu niöur allt óþarfa bruöl og lúxus. * Fiskarnir 20. febr.—20. mars : Llfiö er ákaflega jákvætt I dag. Fólk leitar til þln eftir ráöleggingum og væntir þess aö þú takir forustuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.