Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 14
f * * y vf. VÍSIR Mi&vikudagur 4. júli 1979 Viimundur býður 2% Vilmundur Gylfason al- þingismaöur hefur nokkuö baunaöá Hæstarétt aö undan- förnu og er ómyrkur í máli sem fyrr. 1 leiöara Alþýöu- blaösins f gær segir Vilmund- ur aö Hæstiréttur sé varö- hundur kerfisins en ekki vörn fólksins. Þvi beri aö endur- meta afstööu fólksins til Hæstaréttar: „Og ieiöi endurskoöuö af- staöa fslensks almennings til Hæstaréttar tslands tii þess aö hámenntaöir Hæstaréttar- dómarar snúi sér aö fast- eignasölu, sem gera má ráö fyrir aö þeir valdi eins og allur þorri stéttarbræöra þeirra, þá telur Alþýöublaöiö bæöi rétt og skylt aö þeir fái tvö pró- sentin eins og allir hinir,” (fasteignasaiarnir) segir Vil- mundur I lok leiöarans. Þetta er þó smáhuggun fyrir dómarana þvi eflaust geta þeir tórtaf þessum tveim pró- sentum fasteignasala. • Samið við Baskana A meöan öfgamenn á Spáni lýsa þvi yfir aö næst veröi sprengt i Maiaga, höfuöstaö Costa del Sol, segir Ingóifur i Ctsýn aö sinir farþegar þurfi ekkertaö óttast. Þaö er gott aö vita aö Ingólfur skuii hafa náö samkomulagi viö sprengju- menn um aö iáta islendinga 1 friöi. 1 frétt frá (Jtsýn um sprengjutilræöin á Spáni segir aö hér hafi veriö um smá- glæpamenn aö ræöa sem nú séu undir lás og siá. Einnig eru augiýstar iausar ibúöir á vegum (Jtsýnar og sagt aö feröamenn streymi tii Costa del Sol. Svo eru eriendar fréttastofur svo ósvifnar aö ljúga þvl upp aö feröamenn flýi Spán. Mjöð ÓiJðSt i Neista er rætt viö sjúkra- iiöa sem var einn fulltrúa á nýafstöönu þingi BSRB og þar er hann meöal annnars spurö- ur hvort einingin I þinglok hafi veriö raunveruleg. „Þaö var nú talsverö undir- aida, sérstaklega frá SFR held ég. Viö vissum aldrei hvort Guörún Helga ætti aö vera áfram þarna I stjórn eöa ann- ar fuiltrúi frá SFR. Eitthvaö virtist óhreint í þvl máU. Ein- hver hrossakaup sem ég veit ekki hvort hún vissi einu sinni nokkuö um sjálf. Hræddur um aö mikiö hafi veriö makkaö á ' bakviö.” SMÁ- SMYGLI Upp komst um hina grunsam- legustu starfsemi italsks hár- skera I Danmörku fyrir stuttu. Viröist sem hárskerinn, Ernesto Antico, 31 árs gamall, hafi gert sér þaö til dundurs aö tæla smá- stelpur sem komu I klippingu og siöan leigt þær rikum viöskipta- vinum si'num. Er Ernesto var dreginn fyrir dómstóla var hann þó hinn kok- hraustasti og kvaöst hafa sofiö hjá 2000 stúlkum slöan hann kom til Danmerkur frá ítallu fyrir sjö árum. Ekki aldeilis var hann til- búinn til aö viöurkenna aö litt klæddar smástelpur i herbergi inn af rakarastofunni gæfu til kynna grunsamlega starfsemi. „Þær eru aö læra heima”, sagöi Italinn. Anna Maria, fyrrum Grikk- landsdrottning, hefur ný vakiö mikiö umtal oghneykslan i hinum dannaöri hópum auömanna Evrópu. Hún hefur semsé sést hvaö eftir annaö reykjandi plpu! Þýskhúsmóöir var nýlegasekt- uöum háa upphæö vegna þess aö hún haföi þann leiöa siö aö i hvert sinn er hún fór til tannlæknis beit hún fingurinn af tannlækninum. Mun þetta hafa komiö fyrir æ ofan I æ en veslings konan ekki ráöiö viö sig. Hjón I USA höföu horfiöog vissi enginn hvaö oröiö haföi af þeim. Hins vegar fór aö berast úr læstri ibúð þeirra hinn versti fnykur og var mönnum hættaö li'tast á blik- una og fengu pólitiið til aö brjót- ast inn. Þar fundust fjöldamörg lfk en þau ekki lík hjónanna. Aftur á móti lik 7 hunda, 8 katta, 6 snáka, 43 kjúklinga, 56 dúfna, 8 kanina, eins marsvlns og einnar rottu og að auki 6 hræ sem enginn bar kennsl á. Ahugamál hjónanna hafa þvl veriö hin vafasömustu. .oghelgin erkomin! Umsjón: Axel Ammendrup Tðlfhitia dráttarvtl Átta hjól eru ekki nóg. Það tekur tólf hjól til þess að gra virkilega góða torfæru dráttarvél, segja DMI, Inc. verk- smiðjurnar. En það fyr- irtæki hefur nú hannað útbúnað á dráttarvél sem eykur hjólin upp i tólf. Auka hjólin gefa dráttarvélinni aukinn hraða og yfirferð og dreifa meira þyngd vélarinnar og krafti. Myndin er af venju- legri dráttarvél en við hana hefur verið bætt þessum sérhannaða hjólaútbúnaði. Hvert innar um 200.000 kr. fyrir einhvern bóndann vorverkin að hafa slika hjól eykur verð vélar- Ekki væri amalegt hér sem er að hugsa um vél á bænum. VIKUENDANUM! Helgarblað Vísis er rúsínan okkar enda hefur það þegar skapað sér sérstöðu á blaðamarkaðnum. Það kemur út sérhvern laugardag, smekklegt og efnismikið, fullt af frísklegum greinum og viðtölum til lestrar yfir helgina. Áskrift að Vísi tryggir þér eintak stundvíslega sérhvern virkan dag og svo rúsínuna í vikuendanum: Helaarblaðið. Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldiö. / Ég óska eftir aö gerast áskrifandi aö Visi \ I I Nafn Heimilisfang Sími

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.