Vísir - 07.07.1979, Síða 7
vtsm
Laugardagur 7. júll 1979
7
Vinsældalistinn:
Nöfnin
dregin
út
Myndaþraut VIsis I tilefni af
ársafmæli islenska vinsældalist-
ans, kallaði á mörg svör frá les-
endum enda göð verðlaun i boði.
Reyndust margir flaska á einni
myndinni, af Rod Stewart.
En rétt svör voru þessi: A) Bee
Gees B) Boney M C) Billy Joel
D) Ragnhildur Gisladóttir E) Rod
Stewart F) Ellen Kristjánsdóttir
G) Meat Loaf H) Bonnie Tyler I)
Tómas Tómasson J) Spilverk
þjóðanna.
Þrátt fyrir að mörg svaranna
hafi ekki reynst rétt voru miklu
fleiri en tuttugu með rétt svör og
þvi þurfti að draga út nöfn vinn-
'ingshafanna. Eftirtaldir hlutu
verðlaun, ókeypis plötu að eigin
vali i Fálkanum eða Karnabæ.
Plötuverölaunin voru tuttugu.
Olafur R. Ólafsson, Svalbarðs-
eyri, Jens Guömundsson,
Reykjavík, Gulla Helgadóttir,
Garðabæ, Sigriður Ó. Gunnlaugs-
dóttir, Hafnarfirði, Magnea Frið-
geirsdóttir Reykjavik, RUnar
Magnússon Njarðvik, Gunnar Ar-
sælsson Akranesi, Stefán H.
Steingrímsson Reykjavik, Guð-
laug Arnadóttir Höfn Hornafiröi,
Laufey Siguröardóttir Reykjavik,
Viðar Kornerup Hansen Garða-
bæ, Guðrún E. Gunnarsdóttir
Reykjavik, GuðbjörtEinarsdóttir
Reykjavik, Kristin Linda Stein-
grimsdóttir Reykjavlk, Védis
Jónsdóttir Melasveit, Arni Þor-
valdur Jónsson Reykjavik, Þóra
Hrafnsdóttir Kópavogi, Hrefna
Harðardóttir Akranesi, Aslaug’
Jónsdóttir Melasveit, Asa Har-
aldsdóttir Reykjavik.
Vinningshöfum veröur strax
eftir helgina sent bréf sem þeir
geta framvisað i Fálkanum eða
Karnabæ. Vinningshafar utan af
landi geta svo sent bréfin til
verslananna i Reykjavik og feng-
ið ókeypis plötu 1 pósti.
Gilt Edge
Carpets
EIGUM FYRIRLIGGJANDI (c$M$G_
úrval aff munsfruðum gólffteppum á lager p , ,
Axminster og Wilton vefnaðor. ^
VERIÐ Effnh 80% ull, 20% ncelen eða 100% acryl
VELKOMIN
m smid.iuvf.Cti
carpets ___
Intematlonal
company
SMIDJUVEGI6 SIMI 44544
Útigríll
Grílláhöld
Gríll-kol
GÍœsibæ—Sfmi 30350
KÆLIBÓX, 25 LfTRA
VERÐ KR. 7.800.-
Útilíf
Glæsibœ—Simi 30350
HÚSTJÖLD
Létt göngutjöld
2ja, 3ja og 4ra manna frá JJJJJSPOfíl/
Útilíf
Glæsibæ—Sími 30350
KYNNUMIDAG
OGÁMORGUN
GALANT BÍLANA
FRÁ JA PA N
Komiö, skoóið
og reynsluakið
OPIÐ FRÁ1-6 EH
P. STEFÁNSSON HF.
SÍÐUMÚLA 33 — SÍMI83104 - 83105