Vísir - 07.07.1979, Qupperneq 10

Vísir - 07.07.1979, Qupperneq 10
vísm Laugardagur 7. júll 1979 10 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Núna er heppilegur timi til aö athuga út- gjöld fjölskyldunnar og skoöa nýja mögu- leika. Viðskipti geta veriö tvlsýn, en góö- ar hugmyndir munu siöar sanna gildi sitt. Nautiö 21. april—21. mal Lániö leikur viö þig I fjölskyldu- og fjár- málum. Aætlanir þlnar standast. Kvöldiö verður gott. Tvlburarnir 22. mai—21. júni Þú ert meö duglegasta móti I dag og munt veröa I sviösijósinu nú og á næstu vikum. Ágreiningur gæti hugsanlega komiö upp á heimilinu I dag. Krabbinn 22. júni—23. júlt Ef þú hefur veriö meö áætlun á prjónun- um til aö bæta sjálfan þig, er rétti tlminn til aö hrinda þeim I framkvæmd. Róman- tikin blómstrar. Ljóniö 24, júli—23. ágúst Agætt er aö undirbúa vel áætlanir sinar áöur en þeim er hrint I framkvæmd. Ekki láta tlmabundnar seinkanir draga úr þér. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þetta er prýðilegur dagur til viöskipta og félagsstarfa. Láttu hendur standa fram úr ermum og þú munt veröa ánægöur meö árangurinn. Vogin 24. sept.—23. okt. Eitthvaö gæti fariö úrskeiöis. Hlustaöu á hugmyndir félaga þins og hugleiddu hvort þær kunni aö vera betri en þlnar eigin. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Viökvæmt mál gæti komið upp á milli þin og félaga þins. Sýndu tilfinningum-ann- arra skilning. Viöskipti eru ekki heppileg aö svo stöddu. Bogmaönrhm 23. nóv.—21. des. Einbeittu þér aö einhverjum skapandi störfum eöa aöstoö viö þina nánustu I dag. \&iám Vertu varkár I fjármálum I dag. Varastu fjárfestingu sem þú gætir séö eftir þú átt auövelt meö aö tjá þig I kvöld. Vatnsberinn 21. jaii—19. fébr. Tilfinningar þlnar eru ekki I jafnvægi I dag. Hugsaðu þig vel um áöur en þú tekur ákvöröun. Ferðalög eru heppileg. Fiskarnir 20. febr.—20. mars; Ef þú ert ekki gætinn, er hugsanlegt aö þú lendir I rifrildi um peninga viö einhvern af þlnum nánustu. Skynsamleg fjárhags- áætlun er alltaf til bóta.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.