Vísir - 07.07.1979, Qupperneq 11

Vísir - 07.07.1979, Qupperneq 11
VISIR Laugardagur 7. jdll 1979 n fréttagetraun krossgcrtan 1. Veitingahús í Reykjavík stóð f yrir dans leik um borð í Akraborg- inni um siðustu helgi. Hvaða veitingahús var það? 2. Síðastliðinn laugardag var haldið svonefnt Rall- í-kross og stóð bifreiða- iþróttaklúbbur Reykja- víkur fyrir því. Hver var sigurvegarinn i þessu Rall-í-krossi? » aasro m wum H UITRI UNÐAKREKNl 1 LlTBI 1 8. Hvað heitir þjálfari ís- lenska landsliðsins i handknattleik? 9. Síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarmaður- inn Ingvar Sigurðsson sýning. Hvar? 3. Hvað kostar einn lítri af mjólk? 4. Hópur sérfræðinga á sviði læknisfræði hafa nýlega sagt sig úr sjúkra- samlaginu. Hvaða sér- fræðingar eru það? 5. Friðrik Olafsson, stór- meistari, keppti nýlega á skákmóti á Manila á Filippseyjum. I hvaða sæti lenti Friðrik? 10. Hvað eru margir Austur-Asíumenn búsett- ir á íslandi? 11. Mesti og besti hnefa- leikakappi allra tíma hef- ur nú tilkynnt, að hann sé hættur keppni i iþrótt sinni. Hvað heitir hann? 12. Islendingur, sem er frægur fyrir flest annað en kvikmyndaleik mun fara með allstórt hlut- verk í nýrri kvikmynd leikstjórans fræga, Voulgaris. Hvað heitir maðurinn? 13. Hvað heitir utanríkis- ráðherra Norðmanna? 6. Hópuraldraða Keflvik- inga dvaldi fyrir nokkr- um vikum á Mallorca. Þeir hyggjast nú fara í mál við ferðaskrifstof- una, sem skipulagði ferð þeirra. Hvaða ferðaskrif- stofa var það? 7. Hverjir Norðurlanda- búa innbyrða mest áfengi á ársgrundvelli? 14. Islendingur varð í efsta sæti á World Open skákmótinu í Bandaríkj- unum fyrir nokkrum dög- um. Hvað heitir hann? 15. Hver skoraði eina markið í leik Vals og Vík- ings í 16 liða úrslitunum í bikarkeppni KSI á fimmtudagskvöldið? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. spurnlngolelkur 1. Hvaðlhsitir skógræktar- stjóri? 2. En búnaðarmálastjóri? 3. Hver er daglegur um- sjónarmaður ,,Sand- korns" í Vísi? 4. Hvað eru margar um- ferðir búnar á islands- mótinu i knattspyrnu? 5. Hvað er það skemmti- legasta sem þú gerir? 6. I vetur var hafin út- gáfa nýs vikublaðs í tengslum við Alþýðu- blaðið, Hvað heitir blað- ið? 7. Hvað heitir formaður knattspyrnusambands ís- lands? 8. Við hvern er Helgar- blaðsviðtalið þessa vik- una? 9. Hvað heitir stærsta flugfélag á Norðurlönd- um? 10. Hvað getur þú dregið 10 oft frá 160?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.