Vísir - 07.07.1979, Síða 13

Vísir - 07.07.1979, Síða 13
Laugardagur 7. júli 1979 * 't * sveit Lundúnaborgar. Þessi plata, ELO II, kom út i febrúar 1973 og hittlagið af henni var hið þekkta lag Chuck Berrys „Roll Over Beetoven” I nýjum bún- ingi þar sem stef úr þekktum klassiskum tónverkum setti fá- gætan svip á. Jeff Lynne hefur siðar sagt að honum hafi fundist „þetta hundleiðinlegt” en fram hjá þvi verður ekki horft að með þessu lagi lagði ELO grundvöll- inn af þeim miklu vinsældum sem hún hefur i dag. „ Eldorado" bomban Sumariö 1973 var nýtt i þágu hljómleikaferðar um Bandarik- in og um haustið kom 3ja platan út, „On The Third Day” og þá hafði Mik Kaminski fiðluleikari gengið til liðs við hljómsveitina svo og sellóleikarinn Hugh McDowell sem kom úr Wizard. Hittlagið af þessari plötu var „Showdown”. „1 fyrsta sinn sem ég raunverulega upplifði vinsældir okkar var þegar ég heyrði áhorfendurna á hljóm- leikum syngja með lögunum á „On The Third Day” ”, sagði Lynne i viðtali. Fjórða ELO platan reyndist og hafði selst i fjórum milljón- um eintaka áður en það var gef- ið út, sem gefur nokkra visbend- ingu um vinsældir ELO. — Nýja platan, Discovery Áttunda plata ELO er svo ný- komin á markaðinn og heitir „Discovery” sem ég privat og persónulega held að megi túlka bæöi sem „uppgötvun” (liðs- manna ELO á nýju stefnunum i tónlistinni) og „meira disco” eða „very disco”’ef orðinu er skipt i tvennt og það lesið aftur- ábak. Raunar er hljóðblöndun plötunnar þannig hagað að hún virkar ákaflega diskóleg og raunverulegur blær af diskótón- listinni er augljós. Bev Bevan trommuleikari kallar tónlist- ina á plötunni „high class disco” og þarf þá varla fleiri vitnanna við. Svo virðist sem Jeff Lynne sé gnægtarbrunnur hugljúfra stefja sem svo meistaralega eru knýtt saman að lögin láta kunn- uglega i eyrum viö fyrstu áheyrn. Einn gagnrýnandi lét 13 Verð kr. 14.570,- Skálar verð frá kr 6.600,- til 22.790,- Verð kr. 59.400,- Vin kælar verð frá kr 39.590,- til 59.400,- Verð frá kr. 27.100.- Rjómasett frá kr. 11.950 til 27.100,- Guðmundur Þorsteinsson s.f Úra & skartgripaverslun Bankastræti 12, simi 14007, Gott úrval af skálum hökkum. kertastjök um og skirnargjöfum Jeff Lynn höfuðpaur ELO bomba. Hún nefndist „Eldorado” og var gefin út 1974. A henni er m.a. að finna best þekkta lag Lynne „Can’t Get It Out Of My Head”. A þessari plötu studdust Lynne og félagar i fyrsta sinn við fullskipaða sin- fóniuhljómsveit. „Þessi plata var tvisvar sinnum betri en nokkur fyrri plata okkar”, hefur Lynne sagt. Fimmta platan, „Face The Music”, hélt ELO merkinu hátt á lofti og jók svo um munaði vinsældir hennar i Bandarikjun- um. „Evil Women” og „Strange Magic” stuðluðu að þvi. Sjötta platan, „A New World Record” varð geypivinsæl og þá ekki siður sú sjöunda „Out Of The Blue” sem gefin var út i fyrra. Þetta var tvöfalt albúm þau orð falla um lög Jeff Lynne að það væri engu likara en þau bærust i hendur skapara sins með vind’inum! Sjálfur gæti mér dottiö i hug að Lynne hrein- lega galdraði lögin upp úr skón- um sinum, — en þetta er nú bara gamanmál. Aður en við látum fylgja hér i lokin liösskipan ÉLO er þess aö . geta að „Discovery” fór bein- ustu leiö á topp breska LP-plötu listans og situr þar að sjálfsögðu enn þremur vikum siöar. En ELO skipa þessir: Jeff Lynne (gitar og söngur), Bev Bevan (trommur), Richard Tandy (söngur og hljómborð), Mik Kaminski (fiöla), Hugh McDowell (selló), Melvin Gale (selló) og Kelly Croucutt (bassi). —Gsal J m r/7! ^ 0000 ^ EIGEIMDUR V0LKSWAGEN OG AUDI BIFREIÐA Verkstœði okkar verður lokað vegna sumarleyfa fró 16. júlí til 13. ógúst Þéir sem þurfa 1000 km uppherslu og skoðun á nýjum bilum hafi samband við afgreiðslu verkstæðisins. Einnig verður leitast við að sinna minni háttar og nauðsynlegustu viðgerðum. Við viljum einnig vekja athygli viðskiptavina okkar á þvi að eftirtal- in Volkswagenverkstæði verða opin á þessum tima: Bílaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 24, simi 71430. Vélvagn, bilaverkstæði, Borgarholtsbraut 69, Kópavogi, simi 42285. Bilaverkstæði Björn og Ragnar, Vagnhöfða 18, simi 83650. Biltækni hf., Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Smurstöð okkar verður opin eins og venjulega HEKLAhf. Laugavegi 1 70— 172 — Simi 21240

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.