Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 14
VISIR Laugardagur 7. júll 1979
14
Auglýsing frá
Bifreiðaeftirliti ríkisins
í Reykjavík
Þann 13. þ.m. eiga aliar bifreiöar sem bera
lægra skráningarnúmer en R-45200 að hafa
niætt til aðalskoðunar. Vegna sumarleyfa,
verður engin aðalskoðun auglýst frá 15. þ.m.
til 12. ágúst nk. Bifreiðaeigendur, sem ekki
hafa látið skoða áður boðaðar bifreiðar, geta
mætt með þær til aðalskoðunar til 13. þ.m.
Vegna sumarleyfa, verður prófdeildin að
Dugguvogi 2, lokuð frá mánudeginum 16. júlí
til mánudagsins 6. ágúst, að báðum dögum
meðtöldum.
Reykjavík, 6. júlí 1979.
BIFREIÐAEFTIRLIT RIKISINS.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
FJÁRLAGA-
OG HAGSÝSLUSTOFNUN
óskar eftir að ráða skrifstofumann nú þegar.
Góðrar islensku- og vélritunarkunnáttu er
krafist. Æskilegt er að umsækjandi geti skrif-
aðá enskuog t.d. einu Norðurlandamáli. Laun
skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, óskast sendar fjármálaráðu-
neytinu, f járlaga- og hagsýslustofnun, Arnar-
hvoli.
RÚSÍNANÍ
VIKUENDANUM!
VERÐKÖNNUN
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar
eftir upplýsingum um verðá gólfefnum vegna
bygginga 216 íbúða í Hólahverfi. Nánari upp-
lýsinga má vitja á skrifstofu Verkamannabú-
staða Mávahlíð 4, Rvík. Upplýsingum skal
skilað á sama stað fyrir 24. júlf næstkomandi.
Árbær III
Fagribær
Glæsibær
Heiðarbær
Bústaðahverfi I
Ásgarður
Bústaðavegur
Hólmgarður
DLAÐDURÐÁR
DÖRN
ÓSKÁST
Framnesvegur Skógar II
Brekkustígur Ystasel
Seljavegur Stíflusel
öldugata Stuðlasel
(Af leysingar)
SIMI 86611 — SIMI 86611
Nota peningana til
að kaupa reiðhjól
,,Ég var alveg undrandi á þvi
aö sjá sjálfa mig i hringnum á
iaugardaginn”, sagöi Guölaug
Ingunn Einarsdóttir 7 ára
gömul, en hún var stúlkan i
hringnum i siöasta Helgarblaöi.
„Ég er yfirleitt i sundlaugun-
um á hverjum degi og er allt aö
þvi flugsynd”, sagöi Guölaug
Ingunn.
„Þaö voru heilmargir búnir
aö hringja I mig um helgina áð-
ur en ég sá blaöið sjálf en þetta
var annars i þriöja skiptiö á
rúmri viku sem mynd af mér
birtist i siðdegisblööunum”.
— Til hvers ætlar þú aö nota
peningana?
„Ég er aö safna mér fyrir tvi-
hjóli. Peningarnir fara allir i
það”, sagöi Guölaug Ingunn.
—ATA
— ef svo er ert þú 10.000 krónum rikari
Stúlkan í hringnum:
Friörik Indriðason, blaöamaöur, afhendir Guölaugu framlag Vísis til hjóiakaupanna. Visismynd: EJ.
Ertþú t
hringnum?
Að þesfsu sinni auglýs-
um við eftir konunni í
hringnum á myndinni hér
að ofan. Hún var að
skemmta sér ásamt vin-
um sínum um borð í
Akraborginni aðfaranótt
sunnudagsins 1. júlí
klukkan eitt.
Sú, sem hér er lýst ef tir
er beðin að gefa sig fram
á ritstjórnarskrifstofu
Vísis að Síðumúla 14,
Reykjavík,innanviku frá
því að myndin birtist. Þar
bíða hennar 10.000 krón-
ur.
Ef þú kannast við kon-
una í hringnum ættirðu að
hafa samband við hana
og segja henni frá þessu
tiltæki okkar. Hugsanlegt
er að hún hafi ekki enn
Vlsir lýsir eftir konunni sem séð blaðið Og þú gætir
myndin er af. Þaö biöa eftir orðið til þeSS að hún yrði
henni 10.000 krónur á ritstjórn jQ.OOO krónum ríkari
VIsis.