Vísir - 07.07.1979, Side 18
VÍSIR
Laugardagur 7. júli 1979
18
SUNNUDAGS
DWÐVUHNN
24
SÍÐUR
Skálda vitjaö
I gamla kirkju-
garðinum
Guðjón
Friðriksson
leggst út
Sigurður Lindal og syndir
verkalýðshreyfingarinnar
f
Arni Bergmann skrifar
Mhg rifjar upp
— Minningar um
karlakóra í
Skagafirði
Kortsnoj sigraði örugglega
Helgi Ólafsson skrifar um skák
DWÐVIUINN
grös og grasnYtjar
Agúst H.
Bjarnason
skrifar
arnhajíra'
Lambagras.
ILLGRESI
EÐA
1 siðasta þætti var nokkuö
rætt um túnfifilinn. Veröur þvl
haldiö áfram, þvi aö af nógu er
aö taka. Túnfífillinn ber mörg
islenskheiti. Meöal annars vall-
arfífill, sem bendir á vaxtar-
staöinn, og ætififill, sem gefur
til kynna, aö hann var haföur til
átu. Þegar hann hefur myndaö
fræ kallast hann ýmist bifu- eöa
biöukoDa.Þá hefur hann og ver-
iö nefndur húsfreyjuhrellir, og
ernafniökomiöaf þvl, aö menn
segja, aö búpeningur græöi sig
ekki eftir þaö aö flfillinn er
kominn í biöukoUu. Börn gera
sér þaö oft aö leik aö blása á
biöukolluna og sá fjöldi fræja,
sem eftir situr á aö sýna, hve
mörg börn viökomandi eignast.
Nokkur hjátrú hefur fýlgt tún-
flflinum. Nefna má, aö þvægju
menn sér upp úr fiflamjólkinni
uröu þeir ómótstæöilegir og
gátu gerthvaöeina er þeim datt
I hug.
Brúkast móti
þvagstemmu
Lækningamáttur túnflf ilsins
hefur löngum veriö kunnur. í
gömlum ritum er sagt, aö plant-
an sé vallgang örvandi, þvag-
drffandi, bólgueyöandi, mýkj-
andi og vessaþynnandi. Hún
brúkast þvl móti meinlætum
(þ.e. innanmeini), vatnssýki,
harölifi, þvagstemmu, skyr-
bjúgi, bólgu og ígeröum, samt
hörunds útbrotum. Vegna þvag-
drlfandi krafts urtarinnar er tú
komiö nafn á henni á ýmsum
málum, t.d. á þýsku nefnist hún
Pisseblume og á frönskupissen-
lit. Þá er þeim ráölagt, sem
væta rúmin á nóttunni, aö forö-
ast flfla.
Nokkur innlend dæmi eru mér
kunn, þar sem flflablöö voru
notuö til þess aö lækna t.d.
fingurmein og er þess þar jafn-
framt getiö, aö þetta gaf oftast
mjög góöan árangur. Efra borö
andi vatni. Akjósanlegt krydd
er salt, pipar og sitrónusafi.
Bæöi I fyrri og seinni heims-
styr jöld voru túnfíflar notaöir til
lækninga ogátu. Blöðin eru sér-
lega rik af C vltamlni og komu
þvl I veg fyrir hörgulsjúkdóm-
inn skyrbjúg. I rótinni er mikill
styrkur af inulini, en þaö er sér-
leg sykurtegund, og var hún þvl
notuö til þessaöframleiöa alkó-
hól, en út I þá sálma veröur ekki
fariö hér.
Veröur nú látiö útrætt um
túnfifilinn en vonandi hætta
menn aö llta á hann sem illgresi
eingöngu heldur byrja aö nýta
sér hann og fagna hverjum
sprota, sem teygir sig upp úr
grasflötinni.
Lambagras
A melum ogf holtum um land
allt vex lambagras til mikillar
prýöi. Þaö vex upp af djúp-
stæöri stólparót, er sumir kalla
holtarót, og standa stönglarnir
mjög þétt saman og veröa aö
þybbnum, hvelfdum þúfukollum
eöa flötum gróöurtorfum.
Lambagrasið blómgast
snemma, og standa blómin
vanalega svo þétt, aö þúfurnar
eru alrauöar til aö sjá.
Eins og nafnið bendir á er
plantan eftirsótt af lömbum, og
kannast flestir smalamenn viö
þaö. Hins vegarhafa holtarætur
verið haföar til matar, en þó
helztiharöindum. 1 bjargræöis-
leysi 1814 voru grafnar upp
holtarætur, öðru nafni haröa-
seigjur eöa haröasægjur, I
Stokkseyrarhreppi og geröur
úr þeim grautur. „Þótti þaö
góöur matur þeim er áttu viö
sult aö búa”, eins ogsegir I Sög-
unni af Þurlði formanni og
Kambránsmönnum eftir
Brynjólf Jónsson. Þóttu þær að
visuhiömesta toræti, nema þær
væru soönar vel og lengi fyrst I
vatni og síöan 1 mjólk. Mun eiga
þar viö hiö sultarlega máltæki:
Flest er þaö matur, sem í mag-
ann kemst, nema holtarótin ó-
seidd.
MATJURT?
laufblaðsins var látiö snúa aö I-
geröinni, ef draga skyldi gröft,
en neöra borðiö aö sári, sem
græöa skyldi.
Seyði af blöðum
Venjulegast var búiö til seyöi
af blööum plöntunnar og þykir
hæfilegtaötaka um lOteskeiðar
af vel þurrum og muldum blöö-
um 11 litra af vatni og sjóöa þar
til um þriöjungur vatnsins er
gufaöur upp. Mörgum mun
þykja þetta eldrammten þaö er
sagt meinholt. Einnig má nota
seyöiö til þess aö þvo sér bæöi
um hendur og andlit og veröur
húöin falleg og hrein. Veit ég
dæmi um, aö konur geröu þetta
f ra m á þe ssa öld o g r eyndist vel.
Fölasalat
Ffflablööeru góö sem salat og
má geyma þau fersk I skál meö
köldu vatni I fáeina daga. Eftir
aö ný blöö hafa verið þvegin eru
þaulátin liggja I rennandi vatni
I um 3 mín. til þess aö
beiskabragöiöhverfi. Slöaneru
þau soöin í 10 mín. Vat.ninu er
hellt af og blööin etin meö
smjöri og krydduö. Einnig má
geyma þau I frysti eftir aö þau
hafa veriö þvegin.
Sumum þykja þau allra best
ef þau erutekin beint, þveginog
soöin I smjöri I lokuöum potti,
án þess aö láta þau liggja I renn-
Þó aö holtarætur hafi ekki
þótt matarmiklar hér áöur,
þykir mörgum þær hiö mesta
lostæti, séu þær steiktar á pönnu
I smjöri og haföar meö öörum
mat. Ekki er þó vert aö hvetja
fólk til þess aö ganga um og
grafa upp holtarætur, nema þá i
mesta lagi eina eöa tvær plönt-
ur, rétt til þess aö kenna bragö-
iö. Avallt skulu menn hafa 1
huga aö ganga vel og snyrtilega
um og traöka sem minnst aö
þarflausuá gróöri. En á meöan
um 800 þúsund sauöfjár ganga
um landiö reytandi hvert strá,
getur þaö varla skipt sköpum,
þó aö fáeinir einstaklingar bæt-
ist i þann hóp.
Geldingahnappur
Geldingahnappur myndar
einnig smáar þúfur og vex upp
af gildri stólparót, sem greinist
efst I margar þéttstæöar grein-
ar. Hann vex á svipuöum slóö-
um og lambagrasiö. Rætur hans
hafa Hka veriö etnar I haröær-
um. Þær eru haröar undir tönn
ogkallastþvi einnig haröasægj-
ur.
Blómkrónan er rósrauö eöa
rauöblá aö lit og situr á upprétt-
um blómskipunarlegg. Ekki er
óalgengt aö ungar stúlkur
skreyti hár sitt meö þeim eöa
flétti úr þeim kransa. Sumir
sjúga hunang úr blómkollinum.