Vísir - 07.07.1979, Page 19
19
VÍSIR
Föstudagur 6. júli 1979
hljómplcxta vikurmar
Kristján Ró-
bert Krist-
iánsson
skrifar
Towníey -
Townley
John Townley er einn hinna
fjölmörgu tónlistarmanna sem
skotið hafa upp kollinum aö
undanförnu.
Hann er þó enginn nýgræö-
ingur i tónlistinni, þvi hann
hefur sungiö og samiö lög i tiu
ár.
Townley hefur spilaö nokkuö
opinberlega, en aðallega á smá-
stööum. Hann þvældist um
heiminn i nokkur ár og auk
ýmissa smástarfa vann hann
sér fyrir mat meö þvi aö syngja
á götuhornum og smábullum.
Nú rekur Townley útgáfu-
fyrirtæki sem hann kallar
Flying Duck Music.
Fyrir um þaö bil ári slðan
gekk hann inn á skrifstofur EMI
viö Manchester Square og bauð
þeim herrum er þar stjórnuöu
aö hlusta á tónlist sina. Þeir
þáðu boöiö og eftir aö hafa heyrt
hvaö To«y haföi upp á að bjóöa,
buöu þeir honum samning á
staönum.
Samningurinn hljóöaöi ekki
bara upp á litla piötu eins og oft
er meö byrjendur, heldur stóra
plötu og átti undirbúningur aö
hefjast strax.
Townley segir svo frá sam-
skiptum sinum við EMI: ,,Ég
haföi fariö til fjölmargra
hljómplötufyrirtækja áöur en ég
kom til EMI. Þeir skildu strax
hvaö mig langaði aö gera og
buðu mér aö vinna meö Chris
Rainbow sem upptökustjórn-
anda. Þaö sem gladdi mig mest
var aö þeir gáfu mér tækifæri til
John
aö hafa áhrif á stjórnunina.”
Þess má geta að Chris
Rainbow er einnig söngvari og
lagasmiöur. Honum fórst
starfið mjög vel úr hendi og út-
koman var plata sem kallast
einfaldlega „Townley”.
A plötunni eru tiu lög og eru
þau öll eftir Townley sjálfan.
Margir þekktir hljóðfæra-
leikarar aöstoöa Townley á
plötunni og þeirra á meöal eru
trommuleikararnir Dave
Mattacks úr Fairport Convent-
ion og Henry Spinetti, bassa-
leikarinn Charlie McCracken,
og saxófónleikarinn Dick
Morrissey.
Sjálfur spilar Townley á
fjöldann, allan af hljóöfærum
enda haföi hann eitthvaö fengist
viö sessionstörf áöur.
Tónlistarflutningur er
óaöfinnanlegur og tónlistin
þægileg popp-tónlist i svipuöum
anda og Gerry Rafferty og Ian
Matthews.
Textar eru nokkuö góöir, en
þó nokkuö mismunandi þó
krefjast nokkrir töluveröar
umhugsunar.
Það er nokkuð erfitt aö telja
upp einhver lög sem skara fram
úr þvi þau eru flest jafngóö, en
þau sem hrifa undirritaöan
mest eru „To love you”,
„Dream”, „Woman of age” og
„Shine on”.
John Townley á framtiöina
fyrir sér sem tónlistarmaöur og
ekki er útilokaö aö hann nái
heimsfrægö fljótlega. KRK.
útvarp
Útvarp i dag kl. 13.30
í vikulokin
Það er ætlunin að
auka beinu útsending-
una en vera minna með
niðursoðið efni sagði
Kristján E. Guðmunds-
son stjórnandi þáttar-
ins.
Annars munum viö ræöa viö
Sæma rokk um feril hans og
komum viö þá meðal annars inn
á viöskipti hans við Fisher. Meö
þessu veröur aö sjálfsögöu
spiluö rokktónlist.
Viðmunum hafa samband viö
Neskaupstaö ogathugahvaö sé
um aö vera á hátiöinni þar.
Lögö veröur þraut fyrir áheyr-
endur og þeir hvattir til aö
hringja.
Siöan munum viö ræöa viö tvo
unga menn sem ætla aö opna
nýjan skemmtistaö fyrir ung-
linga. Og einnig veröur talaö viö
Jóhann Pétursson vitavörö.
Aölokum mágeta þessaöeitt
gamalt og nýtt mál veröur á
dagskrá en þaö er eftir hverju
er fariö er fólki er ekki hleypt
inn á skemmtistaöi vegna klæöa
buröar. Rætt veröur viö nokkra
veitingahúsastióra og þeir
spurðir eftir hverju þeir fari viö
aö banna fólki inngöngu á
veitingahús vegna klæöaburöar.
Af hverju þurfa menn að vera
meöbindi, i jakkafötum o.sv.fr.
Þaðer spurning hvort þarna sé
ekki um þjóðfélagslegt atriöi aö
ræöa.
Meö Kristjáni eru þau Edda
Andrésdóttir, Olafur Hauksson
og Guöjón Friöriksson.
Þátturinn tekur 2 tima og 30
mfn i flutningi.
Sæmi rokk og Didda á fullu en
rætt veröur viö Sæma I þættin-
um „1 vikulokin”.
Framhalds-
leikritíd
Á sunnudag verður
fluttur annar þáttur
framhaldsleikritsins
„Hrafnhettu" eftir Guð-
mund Daníelsson. Nefn-
ist hann „Ástkona og and-
skoti". Leikstjóri er
Klemenz Jónsson og með
aðalhlutverk fara Helga
Bachmann, Arnar Jóns-
son og Þorsteinn
Gunnarsson. Flutningur
þáttarins tekur 70 min.
I fyrsta þætti geröist þaö helst
aö Niels Furhmann skrifari hjá
Schested sjóliösforingja, veröur
ástfanginn af Appolónlu Sch-
warzkopf öðru nafni Hrafn-
hettu. Hann veröur manni aö
bana I sjálfsvörn og mál skipast
þannig aö hann hefur hug á aö
komast burt frá Danmörku.
1 öörum þætti kemur vinnu-
veitandi Nielsar, Pétur Raben
aömiráll til sögu.nnar og þar
Klemenz Jónsson leikstjóri
framhaldslcikritsins.
segir frá nánari kynnum þeirra
Hrafnhettu.
Laugardagur
7. júli
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Barnatfmi: Viö og
barnaáriö.Stjórnandi: Jak-
ob S. Jónsson. Hvernig hafa
aðrir þaö? Ýmislegt um
börn i öörum löndum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar. ••
13.30 1 vikulokin.Stjórnandi:
Kristján E. Guömundsson.
Kynnir: Edda Andrésdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhorniö: Guörún
Birna Hannesdóttir stjórnar
þættinum.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls Isfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (21).
20.00 Gleöistund, Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
20.45 Einingar. Umsjónar-
menn: Kjartan Arnason og
Páll A. Stefánsson.
21.20 Hlööuball. Jónatan
Garöarsson kynnir amer-
iska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu slna
(8).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundags
22.50 Danslög. (23.35 Frétt-
ir).
01.00 Dagskráriok.
SUNNUDAGUR
8. júli
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytúr ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Pers Lundquists leik-
ur.
9.00 A faraldsfæti. Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar
þætti um útivist og feröa-
mál. Rætt um hugsanlega
hættu á náttúruspjöllum af
völdum feröamanna.
9.20 Morguntónleikar. a.
Sónata f g-moll fyrir flautu
og sembal.ogSónata i C-dúr
fyrir flautu, sembal og
fylgirödd eftir Bach.
Jean-Pierre Rampal,
Robert Veyron-Lacroix og
Jean Huchot leika. b. Sjö
smálög (Bagatellen) op. 33
eftir Beethoven. Alfred
Brendel leikur á pianó.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tóniistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa I' Egilsstaöa-
kirkju. (Hljóör. 6. mai).
Pretur: Séra Vigfús Ingvar
Ingvarsson. Organleikari:
Jón Ölafur Sigurðsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Framhaldsleikritiö:
„Hrafnhetta” eftir Guö-
mund Danielsson.
14.30 Miödegistónleikar: Frd
tónlistarhátiðinni f Brati-
slava sL haust.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Gengið um Reykjavlk-
urflugvöll á sunnudegi.Pét-
ur Einarsson ræöir viö
Gunnar Sigurösson flugvall-
arstjóra og nokkra elstu
starfsmenn flugvallarins.
17.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist.
Sverrir Sverrisson kynnir
Shit og Channel — fyrri
þáttur.
18.10 Harmonikulög. Garöar
Olgeirsson leikur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Af hverju er veriö aö
byggja? Þáttur um hús-
byggingar, fjallaö um sögu
þeirra og rætt viö húsbyggj-
endur. Umsjón: Anna
ólafsdóttur Bjw-nsson.
20.00 Frá útvarpinu i Frank-
furt. Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins I Frankfurt leikur,
Václav Neuman stj. a. „Li-
bussa”, forleikur eftir Bed-
rich Smetana. b. „Skógar-
dúfan”, sinfóniskt ljóö eftir
Antonin Dvorak.
20.30 Frá hernámi islands
og sty rjaldarárunum siöari.
Pétur Ólafsson les frásögu
si'na.
21.05 Mazúrkar eftir Chopin.
Arturo Benedetti Michel-
angeli leikur á pianó.
21.20 Ot um byggöir — annar
þáttur. Gunnar Kristjáns-
son rekur stuttlega sögu
þorpanna á útveröu Snæ-
fellsnesi (Ólafsvikur,
Hellissands og Rifs) og ræö-
ir viö athafnamann I Ólafs-
vik.
21.40 Frá hallartónfeikum i
Ludwigsborg sl. sumar.
Kenneth Gilbert leikur á
sembal Svitu i' a-moll eftir
Jean-Philippe Rameau.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eltir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu sina
(9).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músik á siðkvöldi.
Sveinn Magnússon og
Sveinn Arnason kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.