Vísir - 07.07.1979, Síða 23

Vísir - 07.07.1979, Síða 23
VÍSIR Laugardagur 7. júll 1979 UM HELGINA messur FDadelfhikirkjan: Safnaöarguös- þjónustakl. 11 árd. Ath. breyttan tíma. Almenn guösþjónusta kl. 20. Fórn til kristniboösins. Organisti Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gislason. Arbæjarprestakall: Guösþjónusta i safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 11. árd. (siö- asta messa fyrir sumarleyfi). Sr. Guömundur Þorsteinsson. Breiöholtsprestakall: Guösþjónusta i Breiöholtsskóla kl. 11. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja: Messa kl. 11. Vestur-islenski presturinn séra Stefán Guttorms- son predikar. Organleikari Páll Halldórsson. Sr. ólafur Skúlason. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspitali: Sunnud. kl. 10 messa. Organleik- ari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja: Guösþjónusta kl. 11, altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Þriöjudagur: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúkum og nauðstöddum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Orgeltónlist Nicolas de Grigny: Or Livre D’orgue. Oganleikari Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Sr. Bjarni Sigurðs- son lektor annast guösþjónust- una. Sr. Þorbergur Krístjánsson. Langholtsprestakall: Messur falla niöur næstu helgar vegna viögerða á kirkjusal. Sókn- arnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11, altarisganga. Þriöjudagur 10. júli: Bænaguös- þjónusta kl. 18 Sóknarprestur. Neskirkja: Guösþjónustakl. 11. Orgel ogkór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guö- mundur óskar ólafsson. Frfkirkjan I Reykjavik: Messa fellur niöur vegna sumar- feröar Frikirkjusafnaöarins. Safnaöarprestur. Dómkirkja Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 ár- degis, hámessa kl. 10.30 árdegis, hámessa kl. 2 siðdegis. Alla virka daga er lámessa kl. 6 siödegis nema laugardaga kl. 2 siödegis. Fellahellir: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. Kapella St. Jósefs-systra Garöa- bæ: Hámessa kl. 2 siödegis. Kapella St. Jósefs-systra Hafnarfiröi: Hámessa kl. 10 ár- degis. Karmelklaustur Hafnarfiröi: Há- messa kl. 8.30 árdegis og virka daga kl. 8 árdegis. Nýja postulakirkjan Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Messa kl. 11. Séra Storer frá Kanada prédikar. Há- degisveröur eftir messu. Filadelfia i Reykjavik. Safnaöar- guösþjónusta kl. 11. Ath. breyttan tlma. Almenn guösþjónusta kl. 20. Fórn til Kristniboösins. Organisti Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gislason. íþróttir um helgina Laugardagur KNATTSPYRNA: Kópavogs- völlur kl. 14, 2. deild karla Breiöablik-Magni. Neskaups- staðarvöllur kl. 16,2. deild karla Þróttur N.-Austri. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Laugardalsvöllur kl. 14, Meist- aramót Islands — fyrri dagur. GOLF: Hjá Golfklúbbnum Leyni á Akureyri, SR-keppnin hjá 2. og 3. flokki karla. Hjá Golfklúbbi Reykjavikur fara fram tvö opin mót, öldunga- keppni og keppni kvenna. Sunnudagur KNATTSPYRNA: Akureyrar- völlur kl. 19.30, 1. deild karla KA-KR, Laugardalsvöllur kl. 16, 1. deild karla Fram-IBV. Selfossvöllur kl. 14, 2. deild karla Selfoss-IBl. FRJALSAR IÞRÓTTIR: Laugardalsvöllur kl. 14, Meist- aramót Islands — slöari dagur. GOLF: Hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, SR-keppnin, opin keppni sem gefur stig til landsliðs, 1. og meistaraflokkur karla. Svör vidfrétta- getraun 1. Veitingahúsi Óöal. 2. Jón Hóim og ók hann VW- 1200. 3. 200 krónur. 4. Bæklunarsérfræðingar. 5. t ööru sæti. 6. Ferðaskrifstofan Sunna. 7. Danir. 8. Jóhann Ingi Gunnarsson. 9. t Eden, Hveragerði. 10. Um 60. 11. Muhammed Ali. 12 Sigurður A. Magnússon. 13. Knud Frydenlund. 14. Haukur Angantýsson. 15. Ingi Björn Aibertsson. Svör úr spurn- ingaleik 1. Hákon Bjarnason. 2. Halldór Pálsson. 3. Sæmundur Guövinsson blaðamaöur. 4. Sjö. 5. Aiveg rétt. 6. Helgarpósturinn 7. Eiiert Schram. 8. Jörgen Bruun Hansen. 9. SAS. 10. Einu sinni. Lausn A krossgátu: "n — < H LT \— > [p > 2 c O O' — p cr X > > < —• 70 r <o >» 2 m > U' > 2 r 2 — m > 2 > r> > r > 7\ 20 > r r > r > X > > r > > m m < X- C7 H o > r (X — o 2 > C7 > r O > > H U1 o r > z > 7D n 70 X > m ~0 > 7T D cr z; > r r CP > o — z r 2 tr 2: — —1 > o > r r~ m m r > r > — > rn X > r ~o > C7> > U> ps > — r r~ U' > P -D > 70 D P 2 c; O' r > — o X < rn r r —■ 70 X — O' U’ > X X- z > 7C > z c O •< CP r o — O 70 ro < r r n o cr C3 2) —\ > o o H Lo O > r r > o > 7” X 3-20-75 y*cic Ný frábær bandarisk'. tiú a'. fi.um 'T’.onn ^kjv .eg- uét fcrika&y.-v'uui seinni ára. Isl. texu. IVlyiiG fynr aiia fiölskylduna. Aöalhiutverk: David Proval, James Andronica, Morgana King. Leikstjóri Paul Willi- ams. Sýnd kl. 5,7 og 9 Flokkastríð Ný hörkuspennandi saka- málamynd Aöalhlutverk: Earl Owensby, Johnny Popwell Sýnd kl. 11 Bönnuö yngri en 16 ára AÆJÁRBIð* Simi50184 Lostafulli erfinginn Ný djörf og skemmtileg mynd um „raunir” erfingja Lady Chatterley. Aðalhlutverk: Horlee Mac- Bridde, William Berkley. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö yngri en 16 ára. s ^ M — s §= §= === m ilunml ulli , 3*J6-444 iniilLARD Afar spennandi hrollvekja, sem vakti á sinum tima geysimikla athygli, enda mjög sérstæö. ERNEST BORGNINE BRUCE DAVISON SONDRA LOCKE Leikstjóri: DANIEL MANN Myndin er ekki fyrir tauga- veiklað fólk — íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.15. ar M3-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur verið sýnd: Risinn (Giant) Atrúnaöargoöiö JAMES DEAN lék i aöeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siöasta, en hann lét llfið i bil- slysi áöur en myndin var frumsýnd, áriö 1955. Bönnuö innan 12 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkáö verö. 23 a 1-15-44 Heimsins mesti hugi. elsk- tslenskur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, meö ■ hinum óviöjafnanlega Gene Wilder.ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9 4 1-89-36 Maðurinn, sem bráðnaði (The Incredible Melt- ing Man) íslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd I litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferö hans til Satúrnusar. Leikstjóri: Willi- am Sachs. Effektar og and- litsgervi: Rick Baker. Aöal- hlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Allt á fullu Islenskur texti. Ný kvikmynd meö Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7 ffrwMliw X 2-21-40 Hættuleg hugarorka (The Medusa Touch) Hörkuspennandi og mögnuö bresk litmynd. Leikstjóri: Jack Gold Aöalhlutverk: Richard Burton, Lino Ventura , Lee Remick tslenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. "lönabb X 3-1 1-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) THESPY WH0 „The spy who loved me” hefur veriö sýnd viö metaö- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö eng- inn gerir þaö betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára Siöustu sýningar Verölaunamyndin HJARTARBANINN ROBERT DE NIRO — CHRISTOPHER WALKEN MERYLSTREEP Myndin hlaut 5 Oscars-verð- laun i april s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn MICHAEL CIM- INO „Besti leikstjórinn”. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö. ■ *alur B Drengirnir frá Brasilíu AIHANKUN |. SCHAirNUI IILM THE BOYS FROM BRAZIL GREGORY PECK LAURENCE OLIVIER JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3.05 -6.05-9.05. -salur * ATTA HARÐHAUSAR CHRISTOPHER GEORGE FABIAd’ iESLIE PARRISH mRítPH MEEKER Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 .-------salur D------------ FRÆKNIR FÉLAGAR Sprenghlægileg gamanmynd Fndursénd kl. 3-5-7-9 Og 11.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.