Vísir - 07.07.1979, Síða 24
vísm
Laugardagur 7. júli 1979
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 21. 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1979 á eigninni Sléttahraun 30, 1. h.t.h. Hafnarfiröi,
talin eign Ingvars Arnasonar fer fram eftir kröfu Inn-
heimtu Hafnarfjaröar og Innheimtu rikissjóös, á eigninni
sjálfri miövikudaginn 11. júll 1979 kl. 2.30 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á hluta I Skeifunni 8, þingl. eign Birgis
Agústssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 10. júlf
1979 kl. 15.30.
Borgarfógetacmbættiö I Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
Grettisgötu 18, þingl. eign Arna Einarssonar o.fl. fer fram
eftir kröfu Iönlánasjóös og Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á
eigninni sjálfri miövikudag 11. júli 1979 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á hluta I Grenimel 1, þingl. eign Jakobs
V. Hafstein fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 11. júll
1979 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á Kvistlandi 23, þingl. eign Jóns Ar-
mannssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 11. júll
1979 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á Hátúni 10, þingl. eign öryrkjabanda-
lags tslands fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 11. júli
1979 ki. 15.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
* v * * »
24
Úr Giant-my ndinni sem nú er veriö aö sýna I Austurbæjarblói.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 78. 81. og 83. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1978 á eigninni Siéttahraun 29, Hafnarfiröi, þingl. eign
Stefáns Hermannssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóös og Innheimtu Hafnarfjaröar, á eigninni sjálfri
þriöjudaginn 10. júli 1979 kl. 1.30 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 5. 8. og 10. tölublaöi Lögbirtingablaösins
1979 á eigninni Sléttahraun 32, 4. h.t.h., Hafnarfiröi, þingl.
eign óla M. Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtu Seltjarnarness á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10.
júli 1979 kl. 2.00 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 21. 24. og 27. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1979 á eigninni Breiövangur 18, 4. h.t.h., Hafnarfiröi,
þingl. eign Hilmars Rangarssonar fer fram eftir kröfu
Ævars Guömundssonar, lögfr. á eigninni sjálfri
þriöjudaginn 10. júll 1979 kl. 4.00 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 21. 24. og 27. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1979 á eigninni Noröurbraut 19, jaröhæö, Hafnarfiröi,
þingi. eign Bjarna Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu
Benedikts Sigurðssonar, hdl., á eigninni sjálfri miöviku-
daginn 11. júll 1979 kl. 1.30 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 21.24.og27. tölublaöi Lögbirtingablaös
ins 1979 á eigninni Unnarstlgur 2, Hafnarfirði, þingl. eign
Snjólaugar Benediktsdóttur fer fram eftir kröfu Arna
Grétars Finnssonar, hrl., Péturs Kjerúlf, hdl., Jóns
Magnússonar, hdl.,Hauks Jónssonar, hrl., Guöjóns Stein-
grlmssonar, hrl., og Veödeildar Landsbanka Islands, á
eigninni sjálfri miövikudaginn 11. júli 1979 kl. 3.00eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
James Byron Dean fæddist
þann 8. febrúar, 1931 I Marion,
Ohio. Hann var einkasonur Win-
ton Dean tannsmiös, og konu
hans Mildred. Þegar James var
tveggja ára gamall varð fjöl-
skyldan aö flytja til Los Ange-
les, vegna vinnu fööurins. Burt-
séö frá erfiöleikum i fjármálum
vegna kreppunnar miklu, liföi
fjölskyldan þarna eölilegu og
hamingjusömu lifi þar til
Mildred kenndi krabbameins.
Eiginmaöur hennar sem geröi
sér grein fyrir þvi hve ástandiö
var alvarlegt, reyndi aö búa
drer.ginn undir þaö áfall sem
hann yröi fyrir ef móöir hans
dæi. James var niu ára gam-
all þegar móöir hans lést áriö
1940 og komst ekki yfir þann
söknuö og þá sorg sem þvi fylgdi
allt sitt lif.
Þar sem faöirinn treysti sér
ekki einn til aö ala drenginn
upp, þá var hann sendur til
frændfólks I Fairmont, Indiana.
Fyrir James varö þessi ákvörö-
un til þess, aö honum fannst
hann enn meir vanræktur og öll-
um stæöi á sama um hann og
þessi hugsun fylgdi honum á
fulloröinsárunum. Engu aö
siöur var hann ánægöur hjá
nýju fjölskyldunni og leit brátt á
Marcus frænda og Hortense
frænku sem foreldra. A heimil-
inu voru tvö börn fyrir og þaö
þriöja bættist viö skömmu eftir
aö James kom þangaö.
í Fairmont var hann vinsæll
nemandi i skóla. Litilsháttar
veikindi i augum ollu þvi aö
hann varö aö vera meö gler-
augu, en sem nokkurskonar
mótvægi gegn þvi, þá æföi hann
iþróttir af miklu kappi og náöi
góöum árangri i baseball,
körfubolta og stangarstökki. í
leikriti sem nemendur skólans
geröu sjálfir, tókst James svo
vel upp aö hann var I snatri
geröur aö formanni I leikklúbbi
skólans.
Konan sem haföi umsjón meö
leiklistarstarfseminni i skólan-
um kom auga á hæfileika James
og lét honum I té sérstaka
kennslu og raddþjálfun og
hvatti hann til aö taka þátt I
framsagnarkeppni. Þaö sem
Dean valdi til prófs i þeirri
keppni var einræöa eftir Char-
les Dickens en hún hófst á villtu
öskri. Bæöi þaö og leikframmi-
staöa hans sem fylgdi öskrinu
hjálpaöi honum til aö vinna
keppnina.
Um þaö bil er skólaskyldu-
aldri hans var aö ljúka var
James búinn aö mynda sér
nokkuö ákveðnar hugmyndir
um aö gerast leikari. Hinsvegar
breytti hann nokkuö um fyrir-
ætlanir sinar vegna ráðlegginga
fööurins (sem haföi giftst á ný)
og hóf aö nema lög og leiklist viö
háskóla I Kalifornlu. Háskólalif-
Dean og Natalie Wood I „Rebel
without a cause.
bls 25 als.
iö átti þó alls ekki viö hann og
hannhaföilangtum meiri áhuga
á leikflokki áhugafólks sem
starfaöi undir stjórn James
Whitmore en Whitmore tók
hann siöar undir verndarvæng
sinn.
Þaö leiö heldur ekki á löngu
að James gaf námiö viö háskól-
ann alveg upp á bátinn og flutti
sig nær Hollywood I von um
vinnu.
Hann tók aö sér ýmiskonar
tilfallandi vinnu sem bauðst en
einnig komst hann aöeins i
snertingu viö kvikmyndirnar
meö þvi aö fá alger aukahlut-
verk I nokkrum ómerkilegum
myndum þar sem hann fékk aö
segja örfá orö. Mánuöum
saman haföi Dean þó ekkert aö
gera og var þaö sist til örva
hann eða koma honum I meira
andlegt jafnvægi. En þá sem
oftar var þaö Whitmore sem
kom honum til hiálpar ög hug-
hreysti hann og nvatti.
„Ég á honum mjög mikið aö
þakka”, sagöi Dean eitt smn.
„Hann bjargaöi mér þegar ég
vissi ekki mitt rjúkandi ráö, og
eitt sem hann sagöi mér
hjálpaöi mér meir en nokkuö
annaö. Hann sagöi aö ég þekkti
ekki muninn á ósköp venjuleg-
um leik og erfiöri leiklist. Hann
sagöi mér aö þaö þyrfti ekki
mikla hæfileika til aö vera eins
og hver annar þátttakandi i
leiknum, en aö skara fram úr —
aö gera hlutverkið lifandi i aug-
um áhorfenda — þaö væri
gerólikur hlutur. Slöan spuröi
hann mig, hvers vegna ég vildi
gerast leikari — hvort þaö væri
vegna peninganna og klappsins
eöa vegna listarinnar. Fjárinn
hafi þaö ég vissi þaö ekki. Ég
haföi aldrei leitt hugann aö þvL
Ekki á þann hátt. Svo hann
sagöi mér aö ég skyldi reyna aö
komast aö því — annars yröi
ekkert úr mér.
Ég sagði viö hann: — Hvar
kemst ég þá aö þessu? Og hann
svaraöi — Ekki meö þvi aö
hanga hér I Hollywood. Faröu til
New York og læröu eitthvað I
sambandi viö leiksviö. — Svo ég
geröi baö oe fór.
1 New York kynntist hann
fljótt tveimur verstu sviöum
borgarlifsins — fátæktinni og
einmanakenndinni. Vinna var
af mjög skornum skammti og
andlegt jafnvægi hans varö si-
fellt verra, ekki sist vegna
þeirra erfiöleika sem voru á þvi
aö fá næga atvinnu og þeirrar
auömýkingar sem þessum
erfiöleikum fyigdi. Mestu af
tima sinum eyddi hann i blóhús-
um , og þaö litla sem hann gat
nurlað saman fór einnig aö
mestu i þessa iöju. Hann reyndi
aö taka alla þá vinnu sem