Vísir - 07.07.1979, Page 28

Vísir - 07.07.1979, Page 28
VÍSIR Laugardagur 7. júli 1979 (Smáauglýsingar — sími 86611 ____________li (Sumarbústaðir) Nýr sumarbústaöur I landi Meöalfells i Kjós til sölu. upplýsingar i sima 51794 fyrir há- degi á sunnudag. Einkamál fi§ Einhleyp snyrtileg kona um fimmtugt óskar eftir aö komast ilr á landi um óákveöinn tima og taka aö sér lftiö og rólegt heimilih já góöu fólki helst i kaup- staö.Má þó vera á fallegum staö I sveit. Tilboö meö greinilegum upplýsingum sendistblaöinu fyrir 17 júli merkt 24 gott heimili. £ Hreingerninqar Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. i Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. __________ikLMl- Pýrahald Fuglaunnendur Tii sölu ýmsar stæröir, geröir og tegundir af búrfuglum (nokkur búr geta fylgt meö i kaupunum) Uppl. 1 sima 50150 e. kl. 2 i dag. Til sölu stór og fallegur klárhestur meö tölti, verö 350 þús. Uppl. i sima 93-2294, Akranesi. Kettlingar fást gefins, sjö vikna gamiir. Uppl. i si'ma 11793 milli kl. 3 og 5. Þjónusta Húsbyggjendur, set I bflskúrshuröir, útihuröir og svalarhuröir, glerja og ýmislegt fleira. Húsasmiöur. Uppl. I sima 38325. Steypuframkvæmdir. Steypum bflastæöi, heimkeyrsl- ur, gangstéttir. Upplýsingar. i sima 15924 og 27425. Gróöurpiold — gróðurmold Mold tíl sölu. Heimkeyrö, hag- stætt verö. Simi 73808. Húsdýraáburður, hagstætt verö. Úöi, simi 15928. Úrvals gróöurmold. heimkeyrö tíl sölu. Leigjum út traktorsgröfur. Uppl. I síma 24906 allan daginn og öll kvöld. Garöúöun Góö tæki tryggja örugga úöun. Úöi s.f. Þóröur Þórðarsson, simi 44229 kl 9-17 Gamall bfll eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verögildi sinu þarf aö sprauta þá reglulega, áöur en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bll- eigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verötilboö. Kannaöu kostnað- inn og ávinninginn. Komið i Brautarholt 24 eöa hringiö f sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- iö alla daga frá k'. 9-19. Biiaað- stoö hf. Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir og viðgeröir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. SEGLBATUR TIL SOLU Til sölu er 16 feta norskur mahoný seglbátur, er geröur fyrir árar og utanborðsmótorydrátt- arkerra getur fylgt. Upplýsingar i síma 19435/ Skildinganesvegi 32. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum káp um og drögtum. Fljót og góð af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytingar- & viögerðarþjónusta, Klapparstig 11, sfmi 16238. Fallegir og ódýrir SUMARBÚSTAÐIR Þessi bústaður er til sölu Fáanlegir á ýmsum byggingarstigum frá fokheldum til fullsmíðaðra bústaða. íslensk framleiðsla sem þolir vel íslenskt veðurfar. Bústaðirnir eru 44 m2, niðurröðun herbergja er mjög hagkvæm, og nýting góð. Afgreiðslufrestur er stuttur. Upplýsingarí síma 19422. Heimasími 75642. v/ Borgartún. (A milli Vöruflutningamiöstöövarinnar og Sindra aö neöanveröu). Verður til sýnis nú um helgina ásamt húsgögnum. (innrömmuir Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarövik, simi 92- 2658. Höfum mikiö ifrval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguöum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. ÍSafnarinn W. Húsngóióskastj Hjón meö eitt barn óska eftir 3ja herbergja Ibúö, fyr- irframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 76055. Tveir skólapiltar utan af landi óska eftir ibúð á leigu, helst i Vogunum eöa Austurbæ. Fyrirframgreiösla og meömæli ef óskaö er. Uppl. í sima 44736. Sérstimpluö umslög vegna landshlaups FRI ’79 fæst á skrifstofu Frjálsiþróttasam- bandsins Iþróttamiöstööinni Laugardal. Tekið á móti pöntun- um I sima 83386. Kaupi öll Islen.sk trimerki .' ónotuö og notuö hæsta veröt Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaibodl Óskum aö ráöa starfsfólk á saumastofu okkar aö Skipholti 37. Upplýsingar I sima 31516. Henson sportfatnaöur. Húsasmiöir. Óska eftir hússmiöi til aö slá upp fyrir húsi i sveit. Uppl. i sima 93-2439 eftir kl. 7. Askur vill ráöa stúiku til afgreiðslustarfa (vinna á greiöslukassa o.fl.) strax. Framtiöarvinna. Uppl. veittar á Aski, Suöurlandsbraut 14. næstu daga milli kl. 10 og 16. Askur. Skipstjóra vantar á 10 tonna handfærabát.Uppl. i sima 28405 Rvfk, e.kl. 18. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf aö auglýsa emu sinni. Sérstakur afsláttur fvrir fleiri birtíngar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. 2ja-3ja herb. Ibúö óskast á leigu. Uppl. I slma 98-1529. Kennara vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð sem fyrst, fyrirframgreiösla, reglusemi. Uppl. i sima 28949. Einhleyp róleg kona óskar eftir 2ja herbergja Ibúö á leigu strax. Litilsháttar húshjálp kæmi til greina. Uppl. I sima 29439. 2ja herbergja Ibúö óskast á leigu fyrir fulloröna konu, algjörri reglusemi heitiö. Upplýsingar i sima 34223. 3ja til 4ra herbergja ibúö óskast i Hafnarfirði þarf ekki að vera laus fyrr en i ágústlok. Upplýsingar I sima 50416. 2ja herbergja Ibúö óskast á leigu fyrir fulloröna konu. Algerri reglusemi heitiö. Uppl. I sima 34223. Ibúö óskast Ungt par meö 6 mánaöa barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö I 7-8 mánuöi. Reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. I sima 19693 (Svavar) e.kl. 6 á daginn. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja-4ra herbergja Ibúö strax.einhver fyr- irframgreiösla, erum á götunni. Uppl. I sima 20568. Ungur námsmaöur utan af landi er veröur nemandi i fjölbrautarskólanúm í Breiöholti I vetur óskar eftir herbergi helst i eöa sem næst Hólahverfi. Algjör reglusemi, fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 74809 eöa 77149. Trésmiöir Vantar strax þriggja til fjögurra manna trésmiöaflokk i mótaupp- slátt út á land. Allar upplýsingar gefur Ágúst I sima 97—5822 eftir kl. 8.00 á kvöldin. At>inna6slái«t 17 ára unglingur óskar eftir framtiöarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 42353 á kvöldin. Stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin, margt kemur tíl greina. Uppl. I slma 19523. fHúsnæðs í boði 3ja herbergja ibúö til leigu nálægt Landsspital- anum, leigist i 3. mánuöi. Leigist helst eldri hjónum eöa barnlaus- um ungum hjonum, einnig kæmi til greina aö leigja ibúöina sem geymslu undir húsgögn eöa bæk- ur. Reglusemi áskilin og góð um- gengni. Tilboö sendist auglýs- ingadeild Visis fyrir 11. júli merkt óska eftir aö taka á leigu 2ja herbergja i búð. Upplýsingar i sima 82257. Regiusöm, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúö, sem allra fyrst. Uppl. I sima 74283, Reglusöm hjón sem eru aö koma heim aö loknu háskólanámi erlendis óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja Ibúö sem fyrst. Tilboö merkt ,,27607” sendist augld. Visis fyrir 11. júli nk. Einstæö móöir meö eitt barn óskar eftir Ibúö sem fyrst. Uppl. i sima 11752. tbúö óskast 1 til 2ja herbergja meö eldhúsi. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýsingar I sima 11914 eftir kl. 6. Einstæö móöir meö 6 ára barn óskar eftir 2ja-3ja herbergjaibúö. Uppl. isima 35961 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast i 3-4 mánuði. Uppl. I sima 53375 og 71035 á kvöldin 3ja herbergja Ibúö til leigu á fjóröu hæö I háhýsi i Breiðholti, reglusemi áskilin. Til- boö sendist augld. VIsis fyrir laugardag merkt „háhýsi”. Nýleg 3ja herbergja Ibúö I Kjarrhólma, Kópavogi er til leigu fljótlega. Góð fyrirfram- greiösla æskileg. Tilboö sendist augld. Vfsis, Siöumúla 8fyrir 15. júll n.k. merkt „2222”. Er á götunni, vantar húsnæöi strax. Uppl. i sima 11872 Einn mánuö (20. júli-20. ágúst). Erlendur tæknifræöingur óskar eftir ibúö meö húsgögnum I einn mánuö. Há leiga i boði. Uppl. I sima 17595 og 83906.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.