Vísir - 07.07.1979, Qupperneq 29
VISIR Laugardagur
7. júli 1979
29
(Smáauglvsingar — simi 86611
1 't'H"-r-... _ ,------—_________:
3
ÍHúsnæóióskast
Fóstrunemar
óska eftir að taka ibúð á leigu i
vetur. Uppl. I sima 32586 e.kl. 5.
28 ára stiilka
óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúð. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 29288, til kl.
5 virka daga.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan
kostnað við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auövelt f útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Ófcukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla
Kenni á Volvo
Snorri Bjarnason simi 74975
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er!
Gunnar Sigurðsson, simar 77686
og 35686.
ökukennsla-greiðslukjör.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979,. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Ökukennsla — æfingatimar
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Mazda 323. Hallfriöur
Stefánsdóttir, slmi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax
og greiða aðeins tekna tima.
Pantið strax, Prófdeild Bifreiðar-
eftirlitsins verður lokað 13. júli
Lærið þar sem reynslan er mest.
Sími 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla — endurhæfing —
hæfnisvottorö. Kenni á nýjan
lipran og þægilegan bfl. Datsun
180 B. Ath. aðeins greiðsla fyrir
lágmarkstima við hæfi nem-
enda.Nokkrir nemendur geta
byrjað strax.Greiðslukjör. Hall-
dór Jónsson, ökukennari simi
32943.
Bitovióúfcioti
Cortina station ’71
Til sölu er Cortina station árg. ’71,
grænsanseruð. Upplýsingar I
sima 71219 eftir kl. 14.00 í dag.
VW 1200 ’73,
til sölu. Góður og sparneytinn bfll
skoðaður ’79. Útvarp, sumar- og
vetrardekk. Gott verð. Uppl. i
sima 75755.
Til sölu
mjög góður Fiat 128 Rallý árg.
’74. Uppl. I sima 53042.
Austin AUegro
árg. ’77, til sölu. Vel með farinn.
Ekinn rúmlega 50 þús. km. Verö
2,7 millj. Uppl. I sima 37921.
Ramsey spil á Wagoneer
Af sérstökum ástæðum eigum við
nú fyrirliggjandieittspil á Wago-
neer. Verð kr. 347.394, Gnýr sf.
Stallaseli 3. Simi 73286.
Chevrolet Vega
árg. ’74, til sölu. Ekinn 92 þús.
km. (8 þús. á vél). Uppl. i sima
93-2424.
3 Skodar.
Til sölu tveir Skoda 110 árg. ’72 og
Skoda Pardus árg. ’73. Þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 33554 e.
kl. 6.
Ford Escort ’76
Bill I sérflokki hvað varðar útlit
og ástand. Litur silfurgrár. Ekinn
45 þús. km. Einn eigandi. Útvarp
og kassettutæki. Verð kr. 2,7
millj.Samskonarbill nýrkostar I
dag 4,7 millj. Uppl. I síma 66428.
Engin útborgun.
Til sölu Ford country station árg.
’66, 8 cyl., sjálfsk. meö viðarliki á
hliöum. Ath. skipti, verð 8(900
þús. kr. Uppl. i sima 52598.
Óska eftir
Volvo Amason. Má þarfnast við-
gerðar. Staðgreiðsla fyrir góöan
bfl. Simi 66235.
Moskvits sendibill
Til sölu árg. ’70 með rúðum á hliö-
um. Uppl. i sima 44761 eftir kl. 5.
Volvo Amason
árg. 1966 til sölu. Uppl. I sima
33249 til kl. 211 dag og næstu daga.
Volvo Duett árg. ’62
til sölu á hagstæðu veröi. Uppl. i
slma 29341 e. kl. 19 i kvöld.
VW 1300
árg '73 til sölu. Skoöaður ’79
Glæsileg bifreiö. Uppl. i sima
26996.
Tii sölu
Mercedes Benz sendibifreiö árg
’69 með talstöð og mæli. Upplýs-
ingar I simi 36062.
Til sölu
Taunus árg. ’71 með toppgrind.
Skoðaður '79 Uppl. i sima 51439.
Til sölu
Dodge Aspen árg. ’77 blár, með
vinyltopp. sjálfskiptur, vökva-
stýri. Ekinn 25 þús. km. Uppl. I
sima 52141 eða 52888
Fiat 128 árg. ’72
til sölu, ekinn 73.000 km. I þokka-
legu lagi. Verð 250.000. Upplýs-
ingar i sima 37162 til kl. 6.
Citroen Ami 8 árg. '74
til sölu, ekinn 54 þús. km. Mjög
góöur og sparneytinn blll, Gott
verð, greiðslukjör. Uppl. I sima
37214.
Fiat 128 árg. ’79
4 dyra til sölu. Upplýsingar I sima
33344.
Mustang ’69 Mark I,
til sölu, einnig á sama stað er til
sölu lítil bátakerra. Uppl. I sima
75836.
Til sölu
Wauxhall Viva ’68. Verð 400 þús.,
má borgast með víxlum 50 þús. á
mánuði, til sýnis á Borgarbila-
sölunni. Uppl. i sima 83085 og
83150.
Óskum eftir
að kaupa 60-70 ha dráttarvél, meö
ámoksturstækjum, ekki eldri en
3ja ára. Uppl. i sima 94-1174 frá
kl. 8-19, kvöldsimar 94-1206 og
1282.
Rændur athugið
Til sölu er Zetor traktor 25A með
ámoksturstækjum I góðu ástandi,
ásamt tveimur vélum til niður-
rifs. Upplýsingar gefur Halidór
Jóhannesson, vélaverkstæðinu
Viðir, V-Hún, simstöð Viðigerði.
Til sölu
er Datsun 120 Y árg. ’77 ekinn 33
þús. km. Ný sumardekk, nýskoð-
aður. Toppbill, simi 43056.
Karburator
óskast í Saab 96 árg. ’71 Uppl. I
sima 66452 e. kl. 19
Datsun Diesel
árg. ’76 til sölu. Upplýsingar i
sima 94-3380 eftir kl. 8.00.
Datsun 1600 ’71,
5manna einkabfll Itoppstandi, til
sölu. Uppl. i sima 42055 og 42677.
Minilith (repromaster) ’76,
til sölu, einnig gott svart/ hvitt
sjónvarp 26”. Uppl. I slma 15609
frá kl. 1 til 3 laugardag.
Ford Escort
station árg. ’75, tilsölu, góður bill.
Uppl. i sima 83511 e. kl. 7.
Oldsmobile Cutlas ’74
til sölu, mjög vel með farinn.
Uppl. i sima 76777.
Toyota Crown 1967
Til sölu Toyota Crawn 1967 I mjög
góðu lagi, annað boddy fylgir.
Verð 750 þús. miðað við stað-
greiðslu. Uppl. I sima 75143.
Skodi Amigo ’77
til sölu. Góður bill, bein sala eða
skipti á ódýrari. Uppl. i sima 92-
7644 eftir kl. 7.
VW Carmen Ghia.
Til sölu er vel útlltandi VW
Carmen Giha, árg. ’71.Upplýsing-
ar I sima 43847 eftir kl. 19.00.
ril sölu sjálfskipting
Höfum mikiö úrval
varahluta i flestar tegundir
bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71,
Opel Kadett árg. ’67 og ’69,
Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M
árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette
’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73,
Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71,
Saab ’68 ofl. Höfum opið virka
daga frá kl. 9-7, laugardaga kl.
9-3, sunnudaga frákl. 1-3, Sendum
um land allt. Bilapartasalan,
Höfðatúni lOsimi 11397
Stærsti bilaniarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, I Bila-
markaði Visis og hér I
smáauglýsingunum. Dýra,
ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla,'
o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir
alla. Þarft þú að selja bil? Ætlai*
þú að kaupa bíl? Auglýsing i Visi
kemur viðskiptunum i kring, hún
selur, og hún útvegar þér þann
bíl, sem þig vantar. Visir, simi
86611. ' '
Bílaviógerðir
•Eru ryðgöt á brettum,
við klæðum innan bilbretti með
trefjaplasti. ATH. tökum ekki
beygluð bretti. Klæöum einnig
leka bensin- og oliutanka. Seljum
efni til smáviðgerða Plastgerðin
Polyester hf. Dalshrauni 6.
Hafnarfirði simi 53177.
«»■ A
Bilaleiga
: Bllaleigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila-
sölunni) Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila ogLada Topas 1600.
Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
veióimaðurinn J
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 37734.
Diskótekið Dollý
Er búin aö starfa i eitt ár
(28.mars) A þessu eina ári er
diskótekiö búiö að sækja mjög
mikiö I sig veðrið. Dollý vill
þakka stuöiö á fyrsta aldursár-
inu. Spilum tónlist fyrir alla
aldurshópa, harmonikku,
(gömlu) dansana, disco-rokk,
popp tlnlist svo eitthvað sé nefnt.
Höfum rosalegt ljósashow viö
er spiluö er kynnt allhressilega
Dollý lætur viðskiptavinina
dæma sjálfa um gæði discoteks-
ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og
ættingjum. Upplýsingar og pant-
anir i sima 51011.
Sparið hundruð
þúsunda
meö endurryövörn
á 2ja ára fresti
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastiilingu
einu sinni á ári
BÍLASKOÐUN
-&STILLING
a tz-iao
SKÚLAGÖTU 32
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BILARYÐVÓRNhf
Skeifunni 17
Q 81390