Vísir - 18.07.1979, Side 8
8
VÍSIR
Miðvikudagur 18. júli 1979.
/""'IT'
utgefandi: Reykjaprenth/f
Framkvæmdastjóri: Davifi Gufimundsson
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson
Hörfiur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Friðrik Indriðason, Gunnar
Salvarsson, Halldór Reynisson, lilugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin
Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Páll Magnússon, Sigurður Sigurðsson,
Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og
Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Otlit
og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Sfðumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreifisla: Stakkholti 2-4 slmi 86611.
Ritstjórn: Sifiumúla 14 sfmi 86611 7 Ifnur.
Askrift er kr. 3.500á mánuði
innanlands. Verð 1
lausasölu kr. 180 eintakið.
„Prentun Blaðaprent h/f
Nauðsyn löggæslu í Þörsmðrk
Sjálfsagt er að stuðla að ferðum náttúruunnenda i Þórsmörk og til annarra staða i
óbyggðum, en þegar hundruð unglinga eru farin að leggja undir sig slika staði um helg-
ar með drykkjulátum og sukki verður að taka þar upp löggæslu.
Þótt sumarið sé heldur hrá-
slagalegt og fátt um sólskins-
stundir,að minnsta kosti sunnan
heiða.láta ferðagarpar það ekki
á sig fá. Ferðafélags- og Útivist-
armenn nota hverja stund til
ferða um óbyggðirnar og útlend-
ingar feta í fótspor þeirra, þótt
ekki hafi útlitið verið árennilegt
að undanförnu.
Ánægjulegt er til þess að vita,
að landsmenn gangi þannig á vit
náttúru landsins og njóti þess að
hvílast í skauti hennar, f jarri ys
og þys þéttbýlisins.
Hitt er aftur á móti verra, að
stórir hópar ungmenna eru nú
farnir að þyrpast til stórbrotn-
ustu og f egurstu staðanna til þess
fyrst og fremst að fá að leika
lausum hala við drykkjuskap og
sukk.
Þórsmörk, sem ekki fór var-
hluta af slíkum samkomum hér
áður fyrr, hefur að mestu verið
laus við ágang uppivöðslusamra
unglinga síðustu árin enda yfir-
leitt verið haldið uppi einhverri
löggæslu á svæðinu og reynt að
hafa eftirlit með ferðum fólks
þarna inn í óbyggðirnar.
Nú streymir unga fólkið á
þessar slóðir að því er virðist til
þess að losna undan eftirliti for-
eldra og lögreglu og hafa alvar-
leg slys orðið þar hvað eftir ann-
að.
Vísir ræddi í gær við nokkra að-
ila, sem tengdir eru þessum mál-
um og kom meðal annars fram,
að löggæsla hefur verið felld
niður í Þórsmörk í sumar í sparn-
aðarskyni.
Framkvæmdastjóri Ferðafé-
lags fslands sagði að mikil brögð
væruað því að ferðamenn ækju
ölvaðir á bílum sínum á svæðinu
með alvarlegum afleiðingum og
ætti öflug löggæsla á svæðinu að
geta komið í veg fyrir slíkt
hættuspil.
Lögregluvarðstjóri á Hvols-
velli sagði er Vísir ræddi við
hann, aðgífurlega mikið væri um
óhöpp og slys í Þórsmörk á
sumrin en fæst af þeim kæmi'st
í hámæli. Oft væri skammt milli
lífs og dauða, tjón á eignum væri
mjög mikið og sá tollur, sem
Krossá tæki af mannslífum væri
hörmulegur, Hann kvað ástandið
hafa versnað mikið með aukinni
umferð iila búinna einkabíla inn í
Þórsmörk og virtust margir líta á
það sem nauðsynlegan hluta af
ferðalaginu að sullast á bílunum
í vötnunum á svæðinu og þeysa á
þeim upp um f jöll.
Sýslumaðurinn í Rangárvalla-
sýslu benti á, að tveir skógar-
verðir hef ðu verið ráðnir í sumar
til þess að hafa eftirlit í Þórs-
mörk og leiðbeina ferðamönnum
og í haust væri ætlunin að athuga
málin með tilliti til þeirrar
reynslu, sem fengist eftir veru
skógarvarðanna í Þórsmörk.
Þessi nýja skipan hefur ekki
gefið góða raun, að mati þeirra
aðila, sem gerst þekkja til í
Þórsmörk, og er því nauðsynlegt
að gripið verði til annarra ráða,
Augljóst er, að þörf er á lög-
gæslu á svæðinu um helgar yfir
sumarið, þegar þarna eru um eða
yfir eitt þúsund manns í einu, og
er því bráðnauðsynlegt að dóms-
málaráðuneytið endurskoði af-
stöðu sína til þessa máls sem
fyrst.
Raufarhðfn:
„Sjðnarsviptir að
gamla reykhðmum”
- segir Gréfar ólaflur Jónsson
„Okkur hér á Raufarhöfn
finnst sjónarsviptir aft gamla
reykháfi sildarverksm iftju
rikisins”, sagfti Grétar ólafur
Jónsson grásleppuútgerftar-
maftur og fréttaritari VIsis þar á
staftnum i spjalli vift blaftiÐ.
Grétar sagfti aft nú væri verift
aft vinna aft þvi aft rifa þennan
gamla reykháf sem notaftur
heffti veriö þegar slkiarbræftsl-
urnar voru kolakyntar. Hann
heffti hins vegar ekki verift not-
aftur i fjölda ára og i miklum
jaröskjálftum fyrir fáum árum
heffti verift farift aft molna úr
honum. Einkum væru þaft sjó-
mennirnir sem sæju eftir honum
þvi hann heföi veriö notaftur til
viftmiftunar þegar siglt var inn I
höfnina.
Grétar sagfti i öftrum fréttum,
aftenn heffti mönnum ekki verift
bætt veiöarfæratjónift sem þeir
uröu fyrir vegna hafissins i vet-
ur. Sjálfur heffti hann misst 102
net og væri beint fjárhagstjón
sitt um 3,5 milljónir króna.
Ýmsir aörir hefftu þó tapaft mun
meiruog væri þaft eingöngu fyr-
ir góftvild lánardrottna aft þeir
væru ekki þegar komnir undir
hamarinn. Bjargráftasjóftur ætti
aft bæta tjónift en óvist væri
hvenær hann geröi þaö og
eflaust yrfti þaft allt of seint.
Grétar sagfti aft þrátt fyrir
þessi áföll væru menn bjartsýn-
irá Raufarhöfnog héldu ótrauö-
ir til hafs á ný í leit aft fiski.
—HR
Hér hefur nifturrifsstarfinu miftaft vel og reykháfurinn stendur ekki nema hálfur eftir.
Vfsismyndir — GÓJ
Sjómönnum á Raufarhöfn er nokkur eftirsjá eftir þessum mikla
reykháfi sem trónaft hefur yfir staftnum þeim til leiftbeiningar þegar
þeir komu aft landi.