Vísir - 21.07.1979, Page 3
Laugardagur 21. jiili 1979.
3
„Börnunum likar mjög vel hérna.það er miklu hollara fyrir þau aö alast upp f sveit-
inni en annarstaöar.” Arni Snær og Kristin Björk aö leik meö Erni Árnasyni„,kaupa-
manni” úr Kefiavik.
Kári sýnir börnunum sinum, Arna Snæ, tveggja ára, og Kristfnu Björk, fimm ára,
nýfæddan kjúkling.
þess að jöröin gefur af sér mikið
hey og þaö er hagkvæmara aö
nýta þaö til skepnufóöurs en
selja þaö beint.
Blaöamenn gengu nú meö
þeim hjónum I útihús og kom þá
i ljós að hænsnarækt öll er nú
stunduð meö öörum hætti en
þegar sá sem þetta skrifar var
unglingur I sveit.
Pútunum var öllum komið
fyrir I einni feiknar maskinu,
þar sem þær mega dúsa öllum
stundum. Fóðrinu er dreift meö
færibandi til hænsnanna og úr-
gangurinn dettur niður á annaö
færiband, sem ekki þarf aö
gangsetja nema einu sinni i viku
til aö halda öllu hreinu. Auðvelt
er aö safna saman eggjunum,
þvi aö á einhvern illskiljanlegan
hátt detta þau ofam rennur
jafnóðum og hænurnar verpa
þeim. (Ekki kom blaöamaöur
auga á morövél þá, sem þeir ku
nota i útlandinu og sjálfkrafa
gerir kjúklingana höföinu
styttri, þegar þeir hafa náð
æskilegri stærð).
Kári sagöi aö meö þessari
tækni væri það tiltölulega litil
vinna aö annast hænsnin og
kæmi þaö sér vel á veturna,
þegar mörgu þyrfti aö sinna i
sambandi viö skólastarfiö.
Katrin sagöist komast vel yfir
þaö sem gera þyrfti á morgn-
ana, en svo sæi Kári um kvöld-
verkin.
„Nágrannarnir
hafa tekiö
okkur vel"
Útihúsin á Sólheimum eru dá-
litið illa farin og sagöi Kári aö
þau hefðu i hyggju að smiöa nýtt
hænsnahús. íbúðarhúsið er aft-
ur á móti i góöu ásigkomulagi.
— Þaö er dálitiö erfitt að
byrja búskap á íslandi, en þaö
bjargaöi okkur aö við áttum
ibúö i Njarðvikum, sem viö gát-
um selt, þegar' viö keyptum
jöröina. Þaö haföi lika mikiö aö
segja hvað fólkið hérna i kring
tók okkur vel strax i upphafi og
Kári i leik meö liöi sinu, Njarövik. Eins og svo oft stekkur Kári hér
hæst og hiröir frákast.
Kári meö styttu sem hann fékk
þegar hann var kjörinn besti
leikmaður Njarðvikinga 1978.
þaö eru margir sem hafa hjálp-
aö okkur viö aö koma þessu af
staö, sagöi Kári.
Bæöi Katrin og Kári tóku mik-
inn þátt i iþróttum og ööru fé-
lagslifi áöur en þau fluttu norö-
ur og blaöamanni þótti forvitni-
legt aö vita hvort þeim þætti
ekki sveitalifið helst til dauflegt
og hvort þau söknuöu einskis af
höfuöborgarsvæöinu.
— Maöur saknar auövitaö
mest vina og kunningja, en þeir
hafa veriö duglegir viö aö heim-
sækja okkur og þaö bætir mikiö
úr skák^agöi Katrin og bætti viö
að hún heföi reynt aö taka sem
mestan þátt i félagslifinu i
sveitinni og m.a. syngur hún i
kór Miklabæjarkirkju.
Kári sagöi aö þetta heföu ekki
verið svo mikil viöbrigöi hvaö
sig snerti, þvi aö hann heföi all-
an siöastliöinn vetur veriö þjálf-
ari og leikmaöur meö Tindastól
á Sauöárkróki og þaö heföi ekki
veriö svo frábrugöiö þvi sem
hann ætti aö venjast.
— Næsta vetur veröur hins-
vegar svo mikiö aö gera, bæöi i
sambandi viö skólann og hænsn-
in, að ég verö að hætta þessu
körfuboltastússi, sagöi Kári.
— Ég á nú eftir aö sjá þaö,
skaut Katrin inn i.
Þeim hjónum kom saman um,
að svo fremi sem þetta gengi
hjá þeim fjárhagslega, myndu
þau aldrei flytja aftur á mölina.
Þegar Bólu-Hjálmar kvaddi
Akrahrepp á sinum tima, haföi
hann eftirfarandi um ibúa
hreppsins aö segja:
„Félagsbræöur ei finnast þar,
af frjálsum manngæöum lltiö
eiga,
eru þvi flestir aumingjar,
en illgjarnir þeir sem betur
mega”.
Eftir aö hafa kynnst þeim
Katrinu og Kára, voru blaöa-
menn Visis sannfæröir um aö
mannvaliö i Akrahreppi sé nú
allt annaö og betra en þegar
Bólu-Hjálmar reisti hreppnum
niöstöng. P.M.
HARSKERINN
SKÚLAGÖTU 54 - SÍMI 28141
RAKARASTOFAN SEVILLA
HAMRABORG 12 - SÍMI 44099
RAKARASTOFAN
DALBRAUT 1 - SÍMI 86312