Vísir - 21.07.1979, Qupperneq 11
VISIR .'Laugardagur 21. jiili 1979
11
íréttagetraun krossgótan
1. Hverjir uröu Evrópu-
meistarar í bridge í
karlaf lokki?
2. Fljúgandi furðuhlut-
ur sást yfir landi einu í
Evrópu í vikunni og mörg
hundruð manns gáfu
skýrslu um atvikið, þar á
meðal starfsmenn flug-
turnsins við flugvöll
höfuðborgarinnar.
Hvaða land var þetta?
3. Hvaða lið er nú efst í
fyrstudeildarkeppninni í
knattspyrnu?
4. í lesendadálki Vísis
skrifar þekkt kona í vik-
unni og segist vera: „fat,
nice and juicy". Hvaða
ágætiskona lýsir sjálfri
sér þannig?
5. Breytingar hafa orðið
á fossi einum íslenskum,
einhverjum þeim fræg-
asta. Breytingarnar urðu
vegna þess að það hrundi
úr berginu við fossinn.
Hvaða foss er þetta?
6. Hvað heitir formaður
Landssambands isl. út-
vegsmanna?
7. Nú er unnið að stofn-
un nýs sparisjóðs í
Reykjavík og er til-
gangurinn að beita sér
fyrir aðstoð við aðila,
sem tengjast baráttunni
við áfengisvandamálið.
Hvað á sparisjóðurinn að
heita?
8. Forseti nokkur í S-
Ameriku, i rauninni ein-
ræðisherra, var hrakinn
frá völdum í vikunni.
Hvað heitir hann?
9. Um helgina verður
haldin „útihátíð sumars-
ins" að Kolviðarhóli, Kol
'79. Hverjir standa fyrir
hátíðinni?
10. Fræg söngkona hefur
verið kölluð fyrir rétt í
New York vegna meintra
brota á innf lytjenda-
lögunum. Hvað heitir
söngkonan?
11. Hver skoraði mark
Skagamanna gegn IBK í
bikarleiknum i knatt-
spyrnu á miðvikudag-
inn?
12. Hvað heitir iþrótta-
fréttaritari útvarpsins?
13. Steypustöðvar hafa
verið nokkuð í fréttum í
vikunni. Hvers vegna?
14. Skólaheimili nokkru í
V- Ba rðastra nda r sýs I u
hefur nú verið lokað.
Hvað heitir heimilið?
15. Undursæt, bandarísk
súkkulaðisöngkona hef-
ur nú ákveðið að ganga í
hjónaband. Hvað heitir
stúlkan?
Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á
fréttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23.
spuiningaleikur
1. Hversu mörg lönd eiga
landamæri að Hollandi og
hvaða lönd eru það?
2. Verða Þjóðhátíðin í
Eyjum og Verslunar-
mannahelgin sömu helg-
ina?
3. Hvaða pláneta í okkar
sólkerfi hefur tólf tungl?
4. Hversu margir leik-
menn eru í ísknattleiks-
liði 6, 9 eða 11?
5. Hvað heitir áin, sem
rennur úr Þingvalla-
vatni?
6. í hvaða borg voru
Sameinuðu þjóðirnar
stofnaðar: Brussel, Lon-
don, AAoskvu, Genf eða
San Francisco?
7. I þessum mánuði var
frumsýnd nýjasta James
Bond-myndin. Hvað heit-
ir hún?
8. Hverjir reykja mest
allra þjóða i Evrópu?
9. AAeð því að víxla eftir-
farandi stöfum og þeim,
sem næstir koma í staf-
rófinu, kemur nafn
þekktrar poppstjörnu:
DKSNAA INGAA. Hver er
stjarnan?
10. f hvaða landi er hin
helga borg AAekka?