Vísir - 21.07.1979, Qupperneq 13

Vísir - 21.07.1979, Qupperneq 13
VISIR Laugardagur 21. jdli 1979. 13 \ Me” og „Closest Thing To Heaven” eftir þá Cropper og Floyd. Þetta varB fyrsta 2ja laga platan hennar i Bretlandi. Eftir stutta kynnisferö um Evrópu stjórnaöi Leng upptöku á fyrstu LP-plötu hennar, „KnockOn Wood” sem haföi aö geyma samnefnt lag. Og þegar Arista hljómplötuútgáfan heyröi lagiö lá fljótlega samn- ingur á boröinu fyrir hina 23 ára Amii Stewart. „Ég er alhliöa listamaöur”, segir Amii ogneitar þvi aö vera einvöröungu diskónúmer, „og ég nýti alla þá reynslu sem ég hefúrdansiogleikhúsum I þágu tónlistarinnar”. Hún byrjaöi 16 ára aö dansa og syngja og vann sig upp i þaö aö vera dansstjórnandi. 1 fyrra fékk hún svo stærsta hlutverk sittá ævinni, þegarhenni bauöst aöalhlutverkiö I áöurnefndum söngleik, — en „Knock On Wood” geröi óvænta lykkju á leikhúsferil hennar er óhætt aö segja. Amii hefur leikiö I nokkrum kvikmyndum, m.a. „King Kong” og „Bleiki Pardusinn snýr aftur”. Anita Ward Fyrir tæpum þremur mánuö- um haföi söngkonan Anita Ward ekki svo mikiö sem hugsaö um diskótónlist og sjaldan stigiö fæti sinum inn fyrir dyr diskó- tekanna. Hún er 22 ára og hefur BA próf i sálarfræöi. I lok april var hún kennari viö skóla i heimaborg sinni, Memphis og hugur hennar stefndi ekki upp á stjörnuhimininn. „Ring My Bell” setti strik i þaö dæmi og hún hefur nú oröiö aö segja upp kennslustörfunum. Frægö si'na á Anita öörum fremur upptökustjóra sinum, Frederick Knight, aö þakka. Fyrir tilstilli hans lét hún veröa af þvi aö syngja inn á sólóplötu. Þegar gerö þeirrar plötu var aÖ ljúka kom Knight meö þá hug- mynd aö á plötuna vantaöi eitt- hvaö,eitt hratt og fjörugt lag meö diskóbiti. Þrátt fyrir aö Anita héldi aö hann og umboös- maöur hennar væru aö grinast létu þeir ekki sitja viö oröin tóm og Knight dró upp úr vasa sin- um lagið „Ring My Bell”. Upp- haflega haföi hann samið þaö fyrir ellefu ára gamla dóttur sinasem barnalagenbreytti þvi ögn fyrir Anitu. Hún flissaði þegar hún söng þaö fyrst og spuröi hvort hún ætti virkilega aö taka þetta alvarlega. Anita Ward Og ekki aðeins þetta lag hefur vakið athygli, LP-plata hennar, „Songs Of Love”,er ofarlega á bandariska listanum og yfir þvi gleöst Anita mjög, þvi hitt lagiö hennar gefur ekki alveg rétta mynd af tónlist hennar. Lene Lovich „Ég var i hljómsveit sem kallaðist Diversions. Þaö var ekki min hljómsveit. Ég var saxafónleikari og ég var i hljómsveitinni i u.þ.b. tvö ár og þegar viö hættum fór ég til Evrópu og var þar um árabil, segir Lene Lovich, einhver merkilegasta söngkona og laga- smiöur siöustu ára, sérkennileg i útliti og söng en „viöursfyggi- lega góö” eins og einhver oröaöi þaö. Hún hefur verið nefnd snjó- drottningin sökum þess hve imynd hennar er 'köld og frá- hrindandi. Hún lltur út eins og pönkari og þaö aö Stiff-útgáfan gefi út plötur hennar undirstrik- ar þaö. Samt er tónlist hennar langt þvifráaðverapönkog ný- bylgjurokk segir lika lftið um hana. Lene fæddist i Bandarlkjun- um en fluttist til Bretlands þrettán ára gömul. Þar hóf hún að skyldunámi loknu nám I listaskóla og kynntist þar betri helmingi slnum,Les Chappell — sem semur mikiö méö henni. Þau stunduöu bæöi höggmynd- un og voru bæði i áöurnefndri hljómsveit,HieDiversions. Sið- ar voru þau I Oval’s Exiles og viöar, en Stiffhljómplötuútgáf- an, eöa öllu heldur Dave Robinson hjá Stiff, heyrði út- setningu Lene á frægu lagi The Shandells, „I Think We’re Alone Now” og ákvaö aö gefa þaö út I septembermánuöi 1978. Þá var Stiff aö undirbúa hljómleikaför meö listafólk á sinum snærum og Lene brá sér meö um Bretland þvert og endi- langt. 1 byrjun ársins kom LP-plat- an „Stateless” og þar var m.a. lögin „Lucky Numbers” og „Say When” sem hafa gert nafn hennar heimsþekkt. Um þessar mundir eru Lene og Les aö leika I kvikmynd sem bera á heitiö „Cha Cha” en auk þeirra taka þátt I myndinni Hermon Brood, kunnur hollenskur rokkari og Nina Hagen, umtalaðasta poR)- stjarna noröan Alpafjalla sum- ariö ’79. Rickie Lee Jones Þaö er ekki oft sem stór- stjörnur sprettaupp eins og gor- kúlur á einni nóttu. En þvi var þannig fariö meö Rickie Lee Jones, sem fyrir tveimur mán- uöum var eins óþekkt og gang- stéttarhellan fyrir utan Arnar- hvál. Hún hefur veriö kölluö kvenkyns útgáfa af Tom Waits, hvita Billie Holiday og nútima Laura Nyro. En þrátt fyrir lik- ingar á borö viö þessar er Rickie Lee Jones fyrst og siöast sinn eigin stilisti, sem hefur eyra fyrir oft á tiöum letilega hugljúfum blues-rokk hljómum. „Heiðarlegasti listamaöur árs- ins”, sagöi einhver gagnrýn- andi. A sinni fyrstu sólóplötu sem ber aöeins' heiti hennar er lagiö „Chuck E.’s In Love” sem fór ofarlega á bandariska listann yfir 2ja laga plötur, en LP-plat- an sjálf hefur veriö viö topp bandariska listans um nokkurra vikna skeiö. Um hana hafa engar ná- kvæmar heimildir borist til isa- landsins annaö en þaö aö hún er bandarisk aö þjóöerni og mikill listamaöur. „Staöreyndin er sú”, hefur einn gagnrýnandi sagt, „aö ungfrú Jones er aö geraeitthvaönýttog ööruvisi og þaö er nægileg ástæöa til aö fylgja henni náiö eftir til næsta viðkomustaöar”. —Gsal * Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BÍLASKOÐUN _ &STILLING gj « ta-inn SKÚLAGÖTU 32 I ( 'BRAUÐn ^BORGy ) Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smuröa brauöiö er sérgrein okkar. Stærsta útihátfð sumarsins stendur sem hæst við Kolviðarhól. Tvær frábærar hljómsveitir, FREEPORT og PICASSO/ spila stanslaust/ Vignir Sveinsson sér um diskótek í stóru danstjaldi. Stórkostleg dagskrá, m.a. vítakeppni (óli Ben og Bogdan standa í marki) húla hopp, limbó/ poka- hlaup, broskeppni o.fl. o.fl. Kolviðarhóll er aðeins þrjátiu km (30 km) frá Reykjavfk, næg tjaldstæði. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni, Akranesi, Borgarnesi, Grindavík, Njarðvík, Keflavík, Sel- fossi og Hveragerði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.