Vísir - 21.07.1979, Qupperneq 18

Vísir - 21.07.1979, Qupperneq 18
18 vism Laugardagur 21. jiUl 1979 SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ DWDVIUINN EFNI m.a.: „Þá var spáö kaþólsku Islandi” r Arni Bergmann ræðir við Hinrik Frehen biskup um 50 ára afmæli Landakotskirkju ' £ Nafn vikunnar: Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra ák Sigurður Jón Olafsson skrifar um „The Deer Hunter”: Kynt undir kynþáttahatri -'T................-......... ' ■ ■ ■ y \ „Þegar ég varð verkalýðssinni” -mhg ræðir við Björn Sigvaldason um vertíð fyrir hálfri öld „Grímuballið er búið” Olafur Ragnar Grímsson: Stjórnmál á sunnudegi „I heimi skrýplanna eru engin vandamál’ Sagt frá ráðstefnu um barnamenningu Líf og fjör á Kjarvalsstöðum. Rætt við gesti og heimafólk PWDVUUNN Ertþú í hringnum? — ef svo er ert þú 10.000 krónum rikari Að þessu sinni lýsum við eftir stúlkunni í hringnum á myndinni hér að ofan. Myndin var tek- in á Austurvelli í gær, föstudag/klukkan ellefu fyrir hádegi. Sú sem lýst er eftir er beðin að gefa sig fram á ritstjórnarskrifstof um Vísis að Síðumúla 14 í Reykjavík innan viku frá því að myndin birtist. Þar bíða 10.000 krónur eftir því að skipta um eiganda. Ef þú kannast við 'Stúlkuna í hringnum ætt- irðu að haf a samband við hana og segja henni frá þessu. Hugsanlegt er að hún hafi ekki enn séð blaðið og þú gætir orðið til þess að hún yrði tíu þúsund krónum ríkari. Madurinn í hringnu Alltaf gott ad f á pening „Mér hefur fUndist svolltið vandræðalegt að vera maðurihn í hringn- um. Það eru allir að orða þetta víð mig og svo kom þessi sama mynd i „hamingjudálki" Dag- blaðsins," sagði Pétur A. Haraldsson, en hann var maðurinn í hringnum f siðasta Helgarbláðl. „Það var hringt í mig eidsnemma á laugar- dagsmorgunihn, löngu áður en ég haf ði ætlað mér að vakna, til að tilkynna mér að ég væri í „Vísis- hringnum." En það er alltaf gott að fá pen- inga." Pétur sagðist hafa ver- ið að sendast, þegar myndin var tekin enda er hann sendill hjá Ferða- málaráði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.