Vísir - 21.07.1979, Side 21

Vísir - 21.07.1979, Side 21
VISIR Laugardagur 21. jiili 1979 21 sandkassinn Slökkviliösstjórinn I Reykja- vik hefur skoriö niöur gufubaöa- rall starfsmanna sinna um helming og fá þeir aöeins aö svitna f gufunni tvisvar I viku I staö fjórum sinnum áöur. Þeir munu ekkert of hýrir meö stjóra og laumuöu sér I gufu þriöja daginn f röö f vikunni. En hann sá viö þeim og birtist óvænt. Morgunblaöiö fylgdist meö og birti grein undir fyrir- sögninni: „HYPJIÐ YKKUR — EÐA ÉG ÖSKRA ELDUR — ELDUR” Meira lyftiduft segi ég, — meira lyftiduft. „NÚVERÐUR STOFNAÐUR SPARISJÓÐURINN ALKÓ” sagöi á forsföu Vfsis á miöviku- daginn og hefur fátt veriö meira rætt I vikunni. Sagt er aö spari- dropaeigendur fái góöa vexti af vfnflöskunum sem þeir leggja inn og hefur veriö talaö um pela fyrir sex mánaöa innlegg af axlafullri flösku. t staö stimpilgjalds i öörum sparisjóöum veröur aöeins tekiö tappagjald I ALKÓ. Þá mun og til nýmæla teljast aö ávisanaheftin veröa flöskulaga og starfsmenn sjóösins veröa aliir aö vera timburmenn. Auövitaö er þaö orkusparandi á allan hátt aö losa sig viö viö- haldið, eöa hvaö sagöi ekki Svarthöföi á mánudaginn: „GÓÐIR MENN KJÓSA KONUNA SINA” Og talandi um orkusparnaö kemur megrun ósjálfrátt upp I kollinn á manni.Kona nokkur þjáöist af offfitu og haföi öll spjót úti viö aö afla sér aukabita. Þegar hún var sem digrust haföi hún tvö meginráð til aöiara eftir: 1. Sleikja ávallt diska annarra svo lftiö beri á. 2. Fela undir magafell- ingunum eins margar smákök- ur og þar komast fyrir, þó aldrei kökur meö glassúr og súkkulaöi. Svo fer konan I megrun og gefur sér þrjár meginreglur: 1. Varast baövogir. 2. Neita sér aðeins um aukabita þegar engan er aö fá. 3. Boröa aldrei á fastandi maga. Nú situr hún slank og föl viö matborðið meö bakiö I boröiö og andlit f vegg og skilur brátt engin spor eftir sig. Enn eitt fórnarlamb megrunarinnar. „VILDI HAFA FÆÐST ARIÐ 1210” segir Siguröur Lindal I viðtali viö Helgarpóstinn um sföustu helgi. Þaö eru nú fleiri sem heföu viljaö þaö. Húmorinn hér á tslandi kemur fram f mörgum myndum. Brandara vikunnar las ég f Alþýöublaöinu á laugar- degi fyrir viku siöan. Höfund- urinn er Björn Friðfinnsson hæstaréttardómari: „UMMÆLI 1 LEIÐURUM ALÞÝÐUBLAÐSINS UM HÆSTARÉTTARDÓMARA OG RITARA HÆSTARÉTTAR EIGA EKKI HEIMA 1 SVO VIRÐULEGU DAGBLAÐI” (Sic). Hvaö er nú allt i einu oröið viröulegt viö fjórblööunginn? „LEYSTI NEFNDINA UPP” sagöi félagsmálaráöherra i samtali viö Visi en gat þess aö vonum ekki aö hann leysti hana upp I brennisóda. Sparnaöur f einu eöa ööru formi er örugglega orö vik- unnar. Heimilisþáttur VIsis birti grein á fimmtudaginn undir þessari fyrirsögn: „NOKKUR RAÐ TIL BENStNSPARNAÐAR” t innganginum sagöi svo: „Þaö er viðhaldið sem skiptir mestu þegar rætt er um aö minnka eldsneytiseyðslu bifreiöa. Mikið af þessu viðhaldi getur hver og einn séð um aö fram- kvæma sjálfur, en vissa hluti ber þó aö láta fagmennina um aö annast.” Glaöhlakkanleg ásjóna Morgunblaðsins skfn ööru hvoru af siðum blaðsins svo les- andinn annað hvort hrekkur i kuðung eða glennir upp glyrn- urnar. Á sömu sfðu á þriðju- daginn voru þessar tvær fyrir- sagnir: „KOMMUM FÆKKAR” „JAPÖNUM FJÖLGAR” Næst verður okkur kannski boðið upp á nýrri fregnir af fækkun komma og þá áskrifendaaukningu hjá Mogga I beinu framhaldi. sé. Vindhviðan kostar ekkert enn. Þjooarkökuna harf aö slækka Nú er svonefndur agúrkutimi hjá blöðunum. Það merkir að flestir þeir sem tala þarf viö eru I sumarfrium og þvi leita biööin á önnur miö. Vfsismenn hafa t.d. nýlega rætt viö styttu Ingólfs Arnarsonar og um daginn var rabbaö viö nokkra græna regngalla á ferö um bæinn: Fyrirsögnin var: „HÖFUM EKKI MINNI- MATTARKENND GAGNVART INNFLUTTUM REGN- FÖTUM” Regngallarnir kváöust á hinn bóginn vera grænir af öfund út I regnhlifarnar sem þeir þyrftu alltaf aö lita upp til... fttitn em oe simmúSTm w mm VIÐ ALLRA Hfffl ■■ MARGAR GERÐIR Góð húsgögn á góðu verði Furu húsgqgna- SÝWIWG í dag laugardag kl. 10-18 Komið og sjáið sýnishorn eg\agertfy Eyjagötu 7, Orfirisey Reykjavik simar 14093—13320

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.