Vísir - 21.07.1979, Qupperneq 22

Vísir - 21.07.1979, Qupperneq 22
VISIR Laugardagur 21. júli 1979 UM HELGINA 22 i dag er laugardagurinn 21. júlí sem er 202. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 04.34/ síðdegisflóð kl. 16.57. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 20. til 26. júli er I Borgarapó- teki. Einnig er Reykjavlkurapó- tek opiö til kl. 10 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Pao apótek sem ?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum, Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöl-Ji tII kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum.j Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafparf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögumeropiðfrá kl. lí-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. heilsugœsla þleimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér fcegir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudagatil laugar- dagakl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl.20. Sjúkrahusiö AKureyri: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. bllanavakt Ráfmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Kef lavik sími 2039, , Vestmannaeyjar sími 1321. .Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, . eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri ; slmi 11414, Keflavlk, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Haf narf jörður sími 53445. f Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Sími 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að * fá aðstoð borgarstofnana. i eldlínurml lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- ; dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. 99Reyni ad skora mörk” — Segir Steinar Jóhannsson knattspyrnumadur úr Kétla< vik sem leikur gegn ÍBV i Keflavik i dag „Leikurinn gegn IBV leggst sæmilega I mig, en ég geri mér grein fyrir þvl aö þetta veröur erfitt eins og allir leikir okkar gegn Eyjamönnum hafa veriö undanfarin ár” sagöi Steinar Jóhannsson knattspyrnumaöur úr Keflavik er Vlsir ræddi viö hann I gærkvöldium leik IBK og IBV sem fer fram I Keflavlk kl. 14 I dag. Steinar hefur nú tekið fram skóna á nýjan leik, en hann hefur verið drýgsti markaskor- ari IBK undanfarin ár. Hann lék einn leik meö liöinu i meistara- keppninni I vor, en varö siðan aö taka sér hvild vegna meiðsla. En nú er hann kominn á fulla ferö, og á sjálfsagt eftir aö hrelía vörn IBV I Keflavik I dag. „Leikir Keflavikur og Vestmannaeyja eru ávallt miklir baráttuleikir og svo verður einnig nú” sagöi Steinar i viötali við VIsi. ,,Ég hef ékki trú á þvl aö mikiö veröi skoraö af mörkum, en ætli ég reyni samt ekki aö skora eitt eöa tvö mörk”. — Finnst þér IBK-liðiö eins gott I dag og þaö var I upphafi Islandsmótsins? „Liöiö byrjaöi mjög vel og sýndi góöa leiki. Hinsvegar komu afar slakir leikir gegn Val og Haukum, en mér finnst bikarleikurinn gegn Akranesi lofa góöu um aö viö séum aö rétta úr kútnum á nýjan leik”. — Hverjir eru íslandsmeist- arar? Markaskorarinn mikli frá Keflavik verður I sviösljósinu er Keflvikingar fá Eyjamenn I heimsókn i dag. „Ég er hræddur um aö Vais- menn komi til meö að taka for- ystuna I deildinni áður en langt um llöur og tryggja sér titilinn, en ég vona að okkur Keflvik- ingum takist að ná I 2. sætiö” sagði Steinar Jóhannsson að lokum. gk —. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið oq' sjúkrabíll sími 11100. • Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðoq sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garóakaupstaöur: Logregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkra’bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyóisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaóur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjöróur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur Lögregla og sjúkrabíll 71170. í sviðsljósinu Kristskirkja 50 ára: „íslendingar velviljaöir kaþólsku kirkjunni” „Kaþólska kirkjan hefur alltaf notiö velvildar hér á íslandi og þá ekki sist vegna þess hlutverks sem hún gegndi I menningarmálum Islendinga á miðöldum” sagði Hinrik Frehen biskup kaþólska safnaðarins þegar Visir spjallaöi viö hann. Tilefnið var 50 ára vigsluafmæli Kristskirkju i Landakoti og vigslu fyrsta biskups kaþólskra um svipað leyti. „Fyrsti biskupinn var Marteinn Meulenberg og var hann fyrsti biskup kaþólsku kirkjunnar Islandi síöan Jón Arason leiö. Marteinn var einnig fyrsti útlendingurinn sem hlaut Islenskan rikisborgara- rétt eftir aö. tsland hlaut sjálf- stæöi sitt 1918. Þaö var Van Rossumkardínáli, þá næst æðsti maður kaþólskukirkjunnar sem vigði hann. Meulenberg varvigöur 24. júll 1929 en daginn áöur haföi Kristskirkja veriö vigö. Húnvar þá búin að vera I þrjú ár I smiöum, en eins og mönnum er eflaust flestum kunnugt teikn- aöi Guöjón Samúelsson kirkjuna.” Frehen biskup var spuröur á hvern hátt kaþólskir hyggöust minnast þessa afmælis og sagöi Ilinrik Frehen biskup fyrir framan Kristskirkju I Landakoti. Visis- Mynd GVA. hann aö i fyrramáliö yröi messa kl. 10.30 en strax á eftir yröi svo móttaka fyrir kirkju- gesti og aöra I Landakots- spitala. Þá má geta þess aö I dag veröur Agúst K. Eyjólfsson vigður til prests i Kristskirkju og hefst sú athöfn kl. lOárdegis. Hann hefúr nú lokiö guöfræði- námi sinu sem hann stundaði m.a. úti I Þýskalandi. Agúst haföi áöur hlotiö djáknavlgslu og var þaö fyrir réttu ári. Er hann annar kaþólski presturinn sem vigöur er hér á landi eftir siðaskipti. Fyrstur til aö hljóta prestsvigslu var sr. Hakon Loftsson en hann var vígður áriö 1947. Kaþólski söfnuöurinn á Islandi telur nú um 1400 manns, en fyrir 50 árum þegar fyrsti biskupinn var vigður voru ekki nema 300 manns I honum. — HR Slökkvilið 71 .. og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. miimingarspjöld Minningarkort Styrktarfélags) vangefinná fást i bókabúö Braga, Verslanahöllinni, bókaverslun Snæbjarn^r Hafnarstræti og I skrifstofú fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum i slma 15941 og getur þá innheimt upphæöina I glró, - bókasöín Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 a, simi aðalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. — AAánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: AAánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hl jóðbókaþjónusta við sjón- skerta. Opið mánud. föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hof svallagötu 16, simi 27640. AAánud.-föstud. kl. 16 19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. AAánud.-föstud. kl. 14-21. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þingholts- stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 í útlánsdeild safns- ins. — AAánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur — Þingholts stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. — AAánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlímánuð vegna sumar- leyfa. Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577 opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. BóKABILAR — Bækistöö i Bú- staðasafni, siihi 36270. Viökomu- staður vlösvegar upi borgina. Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. tllkynniiigar Hinn 17. júll s.l. var dregið hjá borgarfógeta I happdrætti söfn- unarinnar „Gleymd börn ’79”. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1748 Málverk eftir Baltasar. 1659 Farseðill með Flugleiðum. 2622 Sunnuferö. 2518 Ferðabúnaöur frá P&Ó. 1399 Antikbrúða. 3589 Keramikvasi frá Sigrúnu og Gesti Þorgrimssyni. Upplýsingar I sima 11630. Söfnunin „Gleymd börn ’79”. Félag einstæðra foreldra. Skril- stofan veröur lokuö i júll og ágúst végna sumarleyfa. feröalög Miðevrópuferö 5. ágdst, 15 dagar. Flogið tíl Frankfurt, ekiö um Rinarlönd, Móseldal. Luxemburg og Frakkland. Dvaliö viö Vier- waldstettervatn iSviss. VIÐSÝN, AUSTURSTRÆTI 3, SIMI: 27090. llstasöfn Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag lega frá 13.30-16. KjarvalsstaAir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14-22. Ustasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: _SIMAR. 11798 0G19S3T Sunnudagur 22. jiíll kl. 13.00 Gönguferð á Vifilsfell (655 m). Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 2.000 gr. v. bilinn. Ferðir til Þórsmerkur alla mið- vikudagsmorgna I júlí og ágúst kl. 08, 00. Ferðir um verslunarmannahelg- ina: 1) Strandir — Ingólfsfj öröur 2) Skaftafell 3) öræfajökull 4) Landmannalaugar — Eldgjá 5) Veiðivötn — Jökulheimar 6.) Þórsmörk 7) Fimmvörðuháls 8) Hvanngil — Emstrur 9) Hveravellir — Kjölur 10) Lakaglgar 11) Breiöafjaröareyjar — Snæ- fellsnes Sumarleyfisferöir: 1. ágúst: 8 daga ferö til Borgar- fjaröar eystri. I.ágúst9daga ferö til Lónsöræfa. Pantiö timanlega! Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag tslands

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.