Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 23
23
VISIR
. Laugardagur 21. júli 1979
messur
FDadelfiukirkjan
Safnaöarguösþjónusta kl. 11.
Guömundur Markússon. Almenn
guðsþjónusta kl. 20, ræöumaöur
Jóhann Pálsson frá Akureyri.
Einar Gislason.
Nýja postulakirkjan
Strandgötu 29 Hafnarfiröi. Sam-
koma sunnudag kl. 11 og kl. 16.
Kaffi á eftir.
Breiöholtsprestakall:
Guðsþjónusta i Breiöholtsskóla
kl. 11. Sr. Jón Bjarman.
Bústaðakirkja:
Messa kl. 11. Sr. Valdimar Ey-
lands prédikar. Fermd veröur
Brynja Guöjónsdóttir (B. Ólafs-
sonar). Organleikari Páll Hall-
dórsson. Sr. Ólafur Skúlason,
dómprófastur.
Dómkirkjan:
Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur,
organleikari Marteinn H. Friö-
riksson. Fermdur veröur Sverrir
Gunnarsson, Bethesda, Mary-
land, USA, p.t. Hagamel 8,
Reykjavik. Altarisganga. Sr.
Hjalti Guðmundsson.
Fella- og Hólaprestakall:
Guösþjónusta i safnaöarheimil-
inu að Keilufelli 1 kl. 11 f.h. Sr.
Hreinn Hjartarson.
Hallgrimskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Láruseon. Þriöjudagur:
Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10:30
árd. Beöið fyrir sjúkum og nauö-
stöddum.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja:
Messa kl. 11 árd. Orgeltónlist J .S.
Bach: Preludia og fúga I A-moll
B.W.V. 543. Organleikari dr.
Orthulf Prunner. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kópavogskirkja:
Guösþjónusta kl. 11. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
Laugarnesprestakall:
Laugardagur 21. júli: Guösþjón-
usta aö Hátúni 10B 9.h. kl. 11.
Sunnudagur 22. júli: Messakl. 11,
altarisganga. (Siöasta messa fyr-
ir sumarfri). Þriöjudagur24. júli:
Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknar-
prestur.
Neskirkja:
Guðsþjónustakl. 11. Sr. Frank M.
Halldórsson.
íþróttir um helgina
Laugardagur
Knattspyrna: Keflavikurvöllur
kl. 14, 1. deild karla IBK-IBV
Akureyrarvöllur kl. 14,2. deild
karla Þór-Austri, Isafjarðar-
völlur kl. 14.2. deild karla IBI-
Breiöablik, Kaplakrikavöllur
kl. 16. 2. deild karla FH-Reynir.
Handknattieikur: Viö Lækjar-
skóla f Hafnarfiröi, Islandsmót-
ið utanhúss: kl. 13.30, mfl.
kvenna UMFN-KR, kl. 14.30,
mfl. kvenna Valur-Þróttur.
Golf: Hjá golfklúbbum um allt
land, Meistaramót kiúbbanna. •
Sunnudagur:
Knattspyrna: Laugardalsvöllur
kl. 20,l.deild karla KR-Haukar.
Viö Félagsheimili Fram frá kl.
13-17, Fram-dagurinn, keppt i
yngri flokkum.
Handknattleikur: Viö Lækjar-
skóla í Hafnarfiröi kl. 19, Is-
landsmótiö utanhúss: IR-FH i
kvennaflokki og siöan Fram og
Þróttur i karlaflokki. Viö Fé-
lagsheimili Fram kl. 14.15-15.25,
Fram-dagurinn, keppt i yngri
flokkum.
Golf: Hjá Golfklúbbi Reykja-
víkur meistaramót kúbbsins,
siöasti dagur.
Svör viö frétta-
getraun
Svör:
1. ttalir
2. Portúgal
3. KR
4. Guörún A, Slmonar
5. Dettifoss
6. Kristján Ragnarsson
7. Sparisjóöurinn Alkó
8. Somoza
9. Handknattleiksdeild Vik-
ings
10. Olivia NewtonJohn
11. Matthias Hallgrlmsson
12. Hermann Gunnarsson
13. Þær hafa hætt afgreiðslu á
sementi
14. Skólaheimiliö f Breiðuvlk
15. Marie Osmond
Svör úr spurn-
ingaleik
Svör:
1. Tvö lönd, Belgia og Þýska-
land
2. Já, helgina 4.-5. júii
3. Júpiter
4. 6 leikmenn
5. Sogiö
6. t San Francisco
7. Moonraker
8. Hollendingar
9. Elton John
10. Saudi-Arabhi
Lausn á krossgátu:
tc H > (A > 7D >' ÍÞ C7
(_/N — Ló 2 > 2 70 m 70 r H > 2
> S t > 2: > ~i H O - r 7í> — m 2
rn ~n > 7t> H r — r r > ~i r 70 >
íí' ÍA > r ZL > — O r~ > 2 c H o= r T\ o-
> — > 7D 70 > 2 > > O > r
— ií\ o m o c m r O' H
C? — o IS' H — r H r- o > <
7D > 7D > 2 r U' 3 cr
* > PN > r (J\ A — < rh Z - r ;o H O'
LT\ nr 7C 7\ b r — H CO 2 2 r 2 Ir
£~-- — > a 70 > 3 70 > /V | íq r r 21 o > C7 r >
2S 1Q 7t O- H- LT CT 2 T A 2. 17 > r
'BUIWSjHt U£f (
SNAKE-f
ÍHI CHASÍ'AmHMtic
jsttj! Bíw.SMsíSclnn!
IniKfe.is
wco- :V JÉ
Ný mjög skemmtileg mynd
um hundinn Lassie og ævin-
týri hans. Mynd fyrir fólk á
öllum aldri.
tsl. texti.
Aöalhlutverk: James Ste-
wart, Stephanie Zimbalist og
Mickey Rooney ásamt hund-
inum Lassie.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bíllinn
Endursýnum þessa æsispenn-
andi bilamynd.
Sýnd kl. 11.
<3* 3 20 75
TÖFRAR LASSIE
*3h-89-3ó
Looking for
Mr. Goodbar
Afburða vel leikin amerísk
stórmynd gerð eftir sam-
nefndri metsölubók 1977.
Leikstjóri: Richard Brooks
Aðalhlutverk:
Diane Keaton
Tuesday Weld
William Atherton
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, og 9.
Bönnuö börnum
Hækkaö verð.
Dæmdur saklaus
(The Chase)
MARL0N
BRANDO
'SMSPmL’S...
Islenskur texti.
Hörkuspennandi og viö-
buröarik amerisk stórmynd
i litum og Cinema Scope.
Með úrvalsleikurunum,
Marlon Brando, Jane Fonda,
Robert Redford o.fl. Myndin
var sýnd i Stjörnubió 1968 viö
frábæra aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 14 ára.
«ÆMR8lP
Simi.50184
Lostafulli erfinginn
Ný djörf og skemmtileg
mynd um „raunir” erfingja
Lady Chatterley.
Aöalhlutverk: Horlee Mac-
Bridde, William Berkley.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
tslenskur texti.
Ofsaspennandi ný bandarisk
kvikmynd, mögnuö og
spennandi frá upphafi til
enda. Leikstjóri: Brian De
Palma.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
John Cassavetes og Amy
Irving.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Óvenju spennandi og sér-
staklega vel gerö, ný, ensk-
bandarisk sakamálamynd i
litum.
Aðalhlutverk:
Freddie Starr, Stacy Keach,
Stephen Boyd.
Mynd i 1. gæðaflokki.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Margt býr í f jöllunum
(Hinir heppnu deyja fyrst)
Æsispennandi, — frábær ný
hrollvekja, sem hlotið hefur
margskonar viðurkenningar
og gifurlega aösókn hvar-
vetna.
— Myndin er alls ekki fyrir
taugaveiklaö fóik.
Islenskur texti
Stranglega bönnuð innan 16
ára
Sýnd ki. 5-7-9 og 11
1 -1 5-44
Ofsi
“lonabíó
3F 3-1 1-82
Launráð i Vonbrigða-
skarði
(Breakheart Pass)
JtWl ttlMm l\ »4 UJkin K VSTNUí prr«*i CHARLES BRÖNSO.N a ALbT.tm H ÚIUX5
‘BREAKHEART PASS'cu BEN JOHNSON-RICHARD CRENN.\
JILL IRELANDCUVRLES [HRMNGED LUTERDAVID Hl'DDLESTON
»niin b. .UJST.ÚK IIUUAVItmlri k. TílM CKIUi Ma-a In JUKV tntlijMllH
habffíMKKKV ttKjHKIN'LwrainrIW««tlUnTTKVSTMK
|PGJ UniIedAitists
Ný hörkuspennandi mynd
gerö eftir samnefndri sögu
Alistair MacLean sem kom-
ið hefur út á islensku.
Kvikmyndahandrit: Alistair
MacLean,
Leikstjóri: Tom Gries
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son Ben Johnsson
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sprenghlægileg gaman-
mynd I litum
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3-S-7-9 og 11
19 000
salur A—
Verölaunamyndin
HJARTARBANINN
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö
verö.
Gullna styttan
Hörkuspennandi Panavision
litmynd
íslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 3
______valur B ------------
Með dauðann á hælun-
um.
Hörkuspennandi Panavision-
litmynd Meö CHARLES
BRONSON - ROD
STEIGER
tslenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-
11.05.
•salur'
Þeysandi þrenning
Spennandi og skemmtileg
litmynd um kalda gæja á
„tryllitækjum” sinum, meö
NICK NOLTE — ROBIN
MATTSON
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10-
9.10 og 11.10
.—-------solur D-------------
Skritnir feðgar