Vísir - 21.07.1979, Page 24

Vísir - 21.07.1979, Page 24
t'C sb ’vN * * V' V V V’ Laugardagur 21. júll 1979. Vantar þig eina flðsl tíu floskur eða heilan kassa? Shellstöðinni v/Miklubraut OPIÐ 730- 24 i langri sögu sakamálanna hafa alls kyns ein- kennilegar vísbendingar og torskilin sönnunargögn beint löggæslumönnum á rétta braut við leit af- brotamanna. Það sem mætti e.t.v. telja Ijósustu ábendingu sem lögregla hefur nokkurn tíma fengið, og sem ber vott um gífurlegt hugrekki, var lýsing á morðingja skrifuð af fórnarlambi hans, nokkrum mínútum áður en henni var nauðgað og hún síðan myrt. Um miönætti mánudaginn 20. júli 1970, ók lögreglubifreið aö vegarbrún á Sagtikos State Parkway á Long Island, i New York, rétt hjá hinum nýtisku- lega smábæ East Islip. Þaö sem haföi vakiö athygli ökumanns- ins var bifreiö.aö þvi er birtist óskemmd, sem stóö við vegar- brúnina með fullum ljósum. Þetta var ný blá Ford Maverick bifreið og þegar lögreglumaöur- inn nálgaðist hana sá hann aö hann haföi ekki haft algjörlega rétt fyrir sér, þvi aö hliöarrúöan bilstjóramegin haföi verið brot- in og glerbrotin lágu dreifð um framsætiö og undir mælaborö- inu. Huröin var opin og vélin malaöi i hlutlausum gir. Eftir aö hafa drepið á vélinni gekk lögreglumaöurinn gætilega i kringum bifreiöina. Hvergi var rispu né dæld aö sjá á gljáandi lakkinu. Þetta var greinilega ekki venjulegt umferðaróhapp. Lögreglumaðurinn skráöi hjá sér númer bifreiöarinnar og lét siðan geisla vasaljóss leika inn i bifreiöina. I framsætinu fann hann vasabók með gormi klemmda upp viö sætisbakiö og ljóst leðurseölavaski sem i voru 50 dalir og skilriki sem gáfu til kynna hver eigandi bifreiðar- innar var . Eigandinn reyndist heita Adela Kohr og búa á Shinnecock lane i East Islip sem var aöeins milufjóröung frá þeim staö klukkan orðin eitt. Ef hún var enn að ganga þennan milufjórð- ung þá gaf hún sér svo sannar- lega góðan tima. Eftir að hafa rætt við foreldra stúlkunnar ók lögreglumaður- inn aftur til aöalstööva lögregl- unnar og afhenti yfirmönnum rannsóknarlögreglunnar muni þá sem hann hafði fundiö i bif- reiðinni. Þeir lágu nú á skrif- borði yfirmanns morðdeildar rannsóknarlögreglunnar i Suf- olk, Tom Richmond,og hann varð að viöurkenna þótt óljúft væri, aö hvarf stúlkunnar væri aö öllum likindum verkefni sem varöaði sina deild. Það var ekkert i seölaveskinu sem gat frætt hann umfram þaö sem hann þegar vissi, nema ef vera skyldi að hér haföi ekki verið um rán aö ræöa, þvi pen- ingar Adele voru óhreyfðir i veskinu. Siöan sneri hann sér aö vasabókinni meö gorminum. Hann fletti hægt fyrstu sjö blað- siðunum og virti fyrir sér snyrtilega skráöar tölur og verö. Þetta var nákvæmt bók- hald yfir bensinkaup og -eyðslu alveg frá janúarmánuöi, en þá haföistúlkan keypt bifreiöina. Á áttundu siöu kom dálitiö annaö i ljós. Það voru nokkur stök orö greinilega rituö meö sömu hendi sem svo samviskusamlega hafði skráö tölurnar á fyrri siö- unum, en nú eins og þau væru hripuð niöur i flýti og með skjálf- in.dökkar buxur.hlaut hún þó aö hafa skrifað eftir að hún haföi veriö neydd til þess að stansa og árásarmaöurinn nálgaöist hana. Hún heföi ekki getað séö litinn á buxunum á meðan hann sat ennþá i bilnum. Richmond fékk Kohr til þess að koma á lögreglustööina til aö fá hjá honum nákvæma lýsingu á Adele. Hún var 1.60 m á hæð, lagleg stúlka með ljósbrúnt hár, græn augu og fölleit. Hún var um 60 kg að þyngd. Adele var rúmlega tvitug og þó svo hún færi stundum út aö skemmta sér með ungum mönnum átti hún engan sérstakan kærasta að þvi er foreldrar hennar best vissu. Þegar hún var á leið til eða frá Melville var hún alltaf i bláa hjúkrunarbúningnum og á mánudögum var hún alltaf i gulu bikini innstu klæða. Þaö voru þeir dagar sem hún kenndi hinum ungu skjólstæðingum sinum aö synda og hún var vön aö vera i sundfötunum eftir að kennslustundinni var lokið. A fótunum var hún I sandölum. Syrtir í álinn Tom Richmond fékk einnig upplýsingar um ýmislegt i fari Adele. Hún var mjög alvörugef- in ung kona og starf hennar með vangefnu börnunum i Melville átti hug hennar allan. Án þess að vera ofstækisfull var hún fylgismaður kvenréttindahreyf- ingarinnar og hitnaði alltaf i hamsi þegar þaö barst i tal hve erfitt var aö sanna nauðganir. Vonir Richmonds um aö Adele hefði tekist aö slita sig frá á- rásarmanni sinum og komast i felur einhversstaöar uröu skjótt aö engu. Um klukkan ellefu morguninn eftir var hringt til hans frá nærliggjandi þorpi i um 20 milna fjarlægð frá þeim staö BENTIA Bfl Lýsing hinnar látnu á lögreglunni á sporid sem bifreiöin stóö á. Lögreglu- maöurinn kallaöi upp aöal- stöðvarnar um talstööina og lýsti þvi sem hann haföi upp- götvaö, en ók siðan af stað til heimilis bifreiðareigandans. Þegar hann hringdi dyrabjöll- unni var útidyrunum samstund- is svipt upp á gátt og i ljós kom maður kviöinn á svip. Þetta var faöir Adele Francis Kohr. Hann hafði veriö i þann veginn aö hringja til lögreglunnar til þess að tilkynna aö dóttir hans væri ókomin heim. Lögreglumaður- inn sá skelfingarsvipinn á and- liti Kohr og konu hans og reyndi að hughreysta þau. „Ef til vill hefur hún gengið heimleiðis ein- hverra hluta vegna” sagði hann, en þaö var nóg að lita á klukkuna til aö gera sér grein fyrir þvi að á þvi væru litlar lik- ur. Adele vann sem hjúkrunar- kona viö Suffolk rikisskólann fyrir vangefin börn i Melville sem var i 18 milna fjarlægö frá East Islip. Kvöldvaktinni lauk klukkan ellefu og ökuferöin heim tók aöeins tæpan hálftima. Bifreiöin hennar haföi fundist laust eftir miðnætti og nú var andi hendi. Þegar hann fletti aftur i gegnum bókna sá hann að krotiö byrjaði á þriðju siðu mjög óljóst og rann sumsstaðar saman við bensinskrárnar. Hann reyndi að stauta sig fram úr krotinu. Það virtist vera á þessa leið: Maður á bil ók upp aö hliðinni á mér... hann reyndi að stoppa mig.. hann eltir mig á sömu akrein.. ég get ekki stungið hann af... er á rúmlega hundrað... hann er kominn að hliðinni á mér aftur... skegg ... gleraugu... sitt hár... hippaleg- ur... blá skyrta... billinn er Tempest... ljósgrænn.. T-37... Richmond fletti enn einni blaðsiðu. Krotuö þvert yfir opn- una voru tvö orö: dökkar bux- ur.. Þar með lauk skilaboðun- um. Richmond gat sér þess til, vegna þess að megniö af skila- boðunum var skrifaö i nútið og hve rithöndin var skjálfandi, að stúlkan heföi skrifað þau niöur á meðan hún ók. Hún hlaut að hafa stýrt bifreiöinni með ann- arri hendi á meöan hún skrifaöi i vasabókina sem lá á sætinu viö hliðina á henni. Siöustu tvö orö- mordingjan er bifreiö Adele fannst. Nokkur börn sem höfðu verið að leik i skógi þar hjá höfðu rekist á nak- ið lik ungrar konu. Þegar hann kom á staðinn gekk hann varlega að likinu svo hann rótaði ekki upp hinum lausa sendna jarðvegi sem það lá á. Hann gretti sig þegar hann virti fyrir sér andlitiö sem hafði verið misþyrmt svo það var nær óþekkjanlegt. Augun voru blá og bólgin, varirnar og kinn- arnar sprungnar og útblásnar og nefið var brotið. Hið ljós- brúna hár var blóði drifið. Lfk- ami Adele lá i miöjum boga- mynduðum hjólförum. Bifreið hafði verið ekið yfir hana á mik- illi ferð og mátti ennþá greina hjólförin á likamanum. Menn Richmonds leituðu vandlega á svæðinu og við skógarjaðarinn fundu þeir rifinn, bláan ein- kennisbúning hjúkrunarkonu, skammt þar frá fundu þeir hina tvo hluta af gulu bikini og hvita sandala. Einnig fundu þeir kop- ararmband,gullkross og keðju og Francis Kohr bar strax kennslá þrjá sérsmiöaða hringi á fingrum stúlkunnar. Dánaror- Lögregiumenn rannsaka staöinn þar sem lik Adele Kohr fannst hræðilega útleikið í 20 milna fjarlægð frá bifreið ■ ■■■■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.