Vísir - 21.07.1979, Síða 27
VÍSIR
Laugardagur 21. júll 1979
(Smáauglýsingar — simi 86611
27
3
Til sölu
Krakkasvefnsófi,
litíll 2ja sæta sófi, og standlampi,
til sölu. Uppl. í sima 52069.
Túnþökur til sölu
á Alftanesi. Uppl. i sima 51865.
Til sölu vegna
brottfl. Lafayette feröatalstöö i
bíla og loftnet á kr. 60.000.
Palesander hringborö á kr.
20.000, hjónarúm á kr. 40.000,
simaborö á kr. 50.000, litill is-
skápur á kr. 20.000 og skrifborö á
kr. 40.000. Uppl. i sima 33785.
Grööurmold — Gróöurmold
Mold til sölu, heimkeyrð. Hag-
stætt verö. Uppl. i sima 73808.
Tii sölu
Micro 66 C.B. talstöð meö Field-
master mikrófón, kristallar fyrir
6 rásir fylgja með. Loftnet og
spennubreytir geta fylgt með.
Uppl. gefur JónGUstafsson i sima
86611 milli kl. 13og 21 virka daga.
Hlaðrúm.
Kojur til sölu meö dýnum, mjög
vel farnar. Uppl. i' sima 52567.
Winchester riffill
222 cal tíl sölu, litið notaöur. Uppl.
i sima 66452 e. kl. 19.
Massey-Ferguson
Til sölú Massey-Ferguson 590MP
árg. 1978 MF 80 moksturstæki
með vökvastýrðri skóflu og drátt-
arkrók. Uppl. i si'ma 99-1631,
Hilmar.
Reikningsvél og ritvél
til sölu. Einnig Colly Labrador
hvolpur. Uppl. i sima 85347.
Strigapokar
Notaðir strigapokar undan kaffi,
aö jafnaöi til sölu á mjög lágu
verði. O. Johnson & Kaaber hf.
simi 24000.
Fatahengi
til sölu, opið. Ca 180 x 200 cm.'
Uppl. i sima 81523.
Bæsaö eldhúsborð
og þrir stólar til sölu einnig skrif-
borð með hillusamstæðu, tvær
dýnur, plötuborð með hillum og
ýmis búsáhöld selst allt á hálf->
virði. Uppl. gsima 85102 e.kl. 5.
Húsgögn
Létt sófasett
og sófaborð, til sölu. Uppl. i sima
51627.
Til sölu
mjög fallegur danskur roccoco
glasaskáþur, Uppl. i sima 77355
e.kl. 18 i kvöld og allan laugar-
daginn.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, verð
aðeins 98.500.-. Seljum einnig
svefnbekki og rúm á hagstæðu
verði. Opið frá kl. 10-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Hjól-vagnar
Combi Camp tjaldvagn
til sölu,upphækkaöur, litið notað-
ur. Uppl. i sima 73558.
Suzuki AC 50
árg ’77. til sölu ekinn 6 þús. km.
Uppl. i si'ma 98-2550.
Vérslun
Dömur
komið og skoðið prjónakjóla sem
ég var að fá i Brautarholti 22,
Nóatúnsmegin 3. hæð opið frá kl.
2 tíl 10. _ - ^
Barnagæsla
14-16 ára
ábyggilegur unglingur óskast til
að gæta 4ra ára telpu milli kl. 8 og
5 virka daga, erum I norðurbæn-
um i Hafnarfirði. Uppl. i sima
50895 e. kl. 5.
Bókaútgáfan Rökkur, Fiókagötu
15.
Tilkynnir ,enginn fastur af-
greiðslutlmi næstu vikur, en
svaraðverður I sima 18768, frá kl.
9-11 þegar aðstæður leyfa.
Prjóna — hannyrða oggjafavörur
Mikið úrval af handavinnuefni
m.a. I púða, dúka, veggteppi,
smyrna- og gólfmottur. Margar
stærðir og gerðir I litaúrvali af
prjónagarni, útsaumsgarni og
strammaefni. Ennfremur úrval
af gjafavörum, koparvörum, tré-
vörum, marmara og glervörum
ásamt hinum heimsþekktu
PRICÉS kertum. Póstsendum um
land allt. Hof, Ingólfsstræti 1
(gengt Gamla BIói), simi 16764.
(Tapað - ffúndið
Gulbröndóttur kettlingur,
læða, tapaðist frá Skólavörðustig
9f immtudaginn 19. júli. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 13217.
Fundist hefur
drengjahjól, upp. í sima 37074.
Seðlaveski
með skilrlkjum tapaöist sl. mið-
vikudagskvöld I eða við Háskóla-
bió. Finnandi vinsaml. hringi i
sima 41733. Fundarlaun.
Guiur hjólkoppur
af Mercedes Benz tapaðist siðast-
liðinn miðvikudag. Uppl. i sima
41530.
Svartur plastpoki
með sængurfötum og rauðum
sveinpoka tapaöist eftir skátamót
ið i Viðey. Skilvis finnandi hringi i
sima 93-7346.
Hreingerningafélag Reykjavikur
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fýrir þá sem vilja sem vilja gera
hreint sjálfir, um leið og við ráð
um fólki um val á efnum og að-
ferðum. Simi 32118. Björgvin
Hólm.
Einkamál
Ungur maður
óskar eftír að kynnast öðrum
manni ekki eldri en 40 ára, sem
hefur áhuga á biói, leikhúsi og úti
veru I góðu veðri, ásamt kær-
leiksrikri vináttu. Þeir sem á-
huga hafa að senda tilboö, eru
vinsamlega beðnir að hafa mynd
með, ásamt uppl. um áhugamál
þeirra. Allt þetta er i fullum trún-
aði. Tilboð merkt „17+17” send-
ist augl.deild Visis.
Þjónusta
Fatnadur
]
Nýjasta tiska.
Rautt, gult, blátt, smekkbuxur,
mittisbuxur og vesti. Tiskusnið,
gott verð. Uppl. i sima 28442.
Ljósmyndun
Sportmarkaðurinn auglýsir
Ný þjónusta, tökum nú allar ljós-
myndavörur i umboðssölu,
myndavélar, linsur, sýningarvél-
ar o.fl. o.fl. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50. Simi 31290.
Hreingerningar
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Steypum bíiastæði
og gangstéttir, innkeyrslur og
plön. Lögum einnig gamlar stétt-
ar og steypum yfir þær, hellulegg
o.fl. Uppl. i sima 81081 og 35176.
Tökum að okkur múrverk,
flisalagnir og viðgerðir, skrifum
á teikningar. Múrarameistarinn.
Simi 19672.
Úrvals gróðurmold.
heimkeyrð tíl sölu. Leigjum út
traktorsgröfur. Uppl. I sima 24906
allan daginn og öll kvöld.
Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, kápJ
um og drögtum. Fljót og góð aí-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáið þiö gömlu
fótin sem ný. Fatabreytingar- &
viögerðarþjónusta, Klapparstig
11, si'mi 16238.
Gamall b01 eins og nýr.
Bilar eru verömæt eign. Til þess
að þeir haldi verðgildi sinu þarf
að sprauta þá reglulega, áður en
járnið tærist upp og þeir lenda i
Vökuportínu. Hjá okkur slipa bil-
eigendur sjálfir og sprauta eða fá
fast verðtilboð. Kannaðu kostnað-
inn og ávinninginn. Komið i
Brautarholt 24 eða hringið I slma
19360 (á kvöldin I sima 12667). Op-
ið alla daga frá k’. 9-19. Bilaað-
stoð hf.
Garðaúðun, húsdýraáburður
Uði, simi 15928, Brandur Gisia-
son, garöyrkjumeistari.
Ferðafólk athugið
ódýr gisting (svefnpokapláss),
góð eldunar- og hreinlætisað-
staöa.
Bær, Reykhólasveit, simstöö
Króksfjarðarnes.
Innrömmun
Innrömmun s.f.
Holtsgötu 8, Njarðvik, simi 92-
2658.
Höfum mikið tfrval af rammalist-
um, skrautrömmum, sporörskju-
löguðum og kringlóttum römm-
um. Einnig myndir og ýmsar
gjafavörur. Sendum gegn póst-
kröfu.
Atvinnaíboði
Stúlka óskast
i vist i Hamborg í Þýskalandi,
Helst ekki yngri en 18 ára og
þyrfti að geta byrjað i slðasta
lagi 1. okt. Uppl. i sima 96-24564.
Húsasmiðanemi.
Hef pláss fyrir duglegan og á-
hugasaman nema i húsasmiöi.
Tilboð sendist tíl augld.deildar
Visis merkt „Húsasmiðanemi”
sem fyrst.
Ráðskona óskast
á sveitabæ i Bárðardal, má hafa
meðsér barn. Uppl. I sima 42 864.
Skólastjórastaða
við Grunnskóla Bildudals er laus
tíl umsóknar. Nánari upplýsingar
gefur Hannes Friðriksson i' sima
94-2144 og Heiðar Baldursson I
sima 94-2177.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVIsi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fvrir fleiri
birtíngar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
(Þjónustuauglysingar
J
Húsoviðgerðir
Símar 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og
viðhald á húseignum.
Járnklæðum þök. Gerum við
þakrennur. önnumst sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir
gluggaviðgerðir og
glerísetningar.
Málum og fleira.
Símar 30767 — 71952
verkpallaleráa
iala
urnboðssala
SUlverkp.HUt ti1 hve>SkO«Mf
vðiMitls og maltmig.ifvjmiu
u h bem tnm
ViðtifkeMiHlur
oiyggisbtifMðuf
VIÐ MIKLATORG, SIMI 21228
«D» 4D)
GARÐÚÐUN
<>■
STÍFLUÞJONUSTA
NIÐURFÖLL, VASKAR,o
BAÐKER OFL.
Fullkomnustu tæki L “J,
Slmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Bílaútvörp
Eigum fyrirliggjandi mjög
f jölbreytt úrval af bifreiðavið-
tækjum með og án kassettu,
einnig stök segulbandstæki
loftnet, hátalara og annað ef ni
tilheyrandi.
önnumst ísetningar samdægurs.
RADÍÓÞJÓNUSTA BJARNA
Síðumúla 17 simi 83433
GARDA*
ÚDUN
Tek að mér
úðun trjágarða.
Pantenír i síma 20266 á daginn
og 83708 á kvöldin.
Hiörtur Hauksson
skrúðga rðy rk j umeista r i
o
Húsaviðgerðir
Þéttum sprungur i steypt-
um veggjum, gerum við
steyptar þakrennur og ber-
um i þær þéttiefni, einnig
þak* og múrviðgerðir, máln-
ingarvinna o.fl. Upplýsing-
ar i sima 81081 og 74203,
brandur gislason
garðyrkjumadur
-A.
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
í húsgrunnum og holræsum
o.f I.
Tilboð eða tímavinna.
STEFAN ÞORBERGSSON
sími 14-6-71
VIÐ FRAMLEIÐUM
14 stærðir og gcröir af hellum (einnig i
litum) 5 stærðir af kantsteini,
2, gerðir af hleðslusteini.
Nýtt:
Holsteinn fyrir
sökkla og
létta veggi
t..d. garðveggi.
Einnig seljum
við perlusand
púhss1ngu HELLU og steinsteypan
1 ” VAGNHOFOt 17 SIMI30322 REYKJAVÍK
VERKSTÆÐI I MIÐBÆNUM
gegnt Þjóðleikhúsinu
Gerum við sjónvarpstæki
Útvarpstæki
magnara
plötuspilara
segulbandstæki wvahpsvirwa
hátalara MaswBI
tsetningar á biltækjum allt tilheyrandi
á staðnum
MIÐBÆ J ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
<
ae
Trésmíðúverkstœði
Lárusar Jóhannessonar
Minnir ykkur á:
if Klára frágang hússins
jf Smíða bilskúrshurðina,
smíða svala- eða útihurðina
if Láta tvöfalt verksmiðjugler í
húsið
Sími á verkstæðinu er 40071,
<
^A^heimasími 73326.
J