Vísir - 21.07.1979, Page 29
VÍSIR
Laugardagur 21. júll 1979.
29
(Smáauglýsingar — sími 86611
j
Bilaviótkipti
Datsun diesel
árg. ’77, til sölu' vel með farinn
bill. Uppl. i sima 35284.
M----------------------
Lada Topas árg. ’78,
til sölu, vel meö farin,'ekin 11 þús.
km. Uppl. i síma 50922.
Austin Allegro
árg. ’77, til sölu, ekinn 33.000 km.
Fallegur bill á góöu veröi. Uppl. I
dag og sunnud. i sima 30310.
Einn sparneytinn,
Skoda Pardus árg. ’76, ekinn 24
þús.km., tilsölu. Bifreiðin er eins
ogný. Uppl. i sima 82195 aðeins i
dag. Ragnar.
VW 1200 árg. ’65
til sölu, verð 150 þús. Uppl. i sima
31645.
Peugeot 504 GL
til sölu, sjálfsk. árg. ’74, ekinn 66
þús. km. Litur blár, vel með far-
inn toppbill. Uppl. I sima 15419.
Góður Jeepster
árg. ’67 til sölu. Gott boddý, gott
lakk, breiðar felgur, nýtt aftur-
drif. Ctvarp, nýskoðaður ’79.
Skipti möguleg á góðum Volvo
Amason. Uppl. i sima 66650.
Tilboö óskast
i Cortina árg. ’70. Þarfnást lag-
færingar. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 33452.
Höfum mikiö úrval
varahluta i flestar tegundir bif-
reiða, t.d. Land Rover ’65, Volga
’73, Cortina ’70, Hillman Hunter
’72, Dodge Coronet '67, Plymouth
Valiant ’65, Opel Cadett ’66 og ’69.
Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’73 o.fl. o.fl.
Kaupum bila til niðurrifs. Höfum
opið virka daga frá kl. 9-7, laug-
ardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl.
1-3. Sendum um land allt. Bila-
partasalan, Höfðatúni 10, simi
11397.
Ford Cortina
árg. ’76, til sölu. Ekinn 28 þús.
km.,vel með farinn bill. Verð 3
millj. Uppl. I sima 33318.
Tveir Volkswagen 1971
til sölu, annar ekinn 92 þús. km.
frá upphafi, hinn 30 þús. km. á
vél, aðeins góð Utborgun eða stað-
greiðsla kemur til greina Upp i
sima 10154, milli kl. 3 og 6 i dag
(annars 92-7167).
Ford Mustang,
nýsprautaður og ný-yfirfarin vél,
skipti á ódýrari. Verð 3,2 mill-
jónir. Uppl. i sima 97^152 milli kl.
19 og 20.
Bronco varahlutir
Erum að rifa Bronco ’66. Uppl. I
sima 77551.
Mjög vel með farinn bfll.
Mazda 929, rauður station árg.
’75, ekinn 66 þUs. km. Til sýnis og
sölu á Baldursgötu 20, laugardag-
inn 21. júlifrá kl. 2-18, fjögurvetr-
ardekk á felgum fylgja, verð kr.
3,6 millj.
PÆR
IWONA
ÞUSUNDUM!
Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
VlSIR'S86611
smáauglýsingar
Fíat 128
árg. ’75, til sölu, ekinn aðeins 48
þús. km. nýsprautaður I góðu
lagi. Uppl. I sima 35127 eftir kl. 7.
Malibu 1971,
sjálfskiptur, 307 cub. Scout 1974,
sjálfskiptur og Fiat 127 1974, til
sýnis og sölu aö Birkigrund 43,
Kópavogi, I dag og á morgun.
Rall — Rall
Vantar þig að auglýsa?
Okkur vantar auglýsingar á
rall-bil i Visisralliö. Tilboð send-
istaugld. Visisfyrir 28. júli merkt
„Rallý-Gaz ’69”.
Ford Cortina 1300 ’71
til sölu strax. Vel með farin,
keyrð 135 þUs.km. Sportfelgur,
vetrardekk á felgum. — Verð kr.
1100 þús. Uppl. i sima 81523.
Til sölu:
Toyota Cressida Station árg. ’78
brún aðlit, ekin 21 þús. km. Mjög
vel með farinn og góður bill. Upp-
lýsingar i sima 84104 og 38971.
Fairmont — Range Rover
Til sölu Ford Fairmont árg. ’78,
ekinn 9 þUs. km til sölu. Skipti á
Range Rover eða Volvo æskileg.
Uppl. isima 52549 á kvöldin.
Til sölu M.Benz
220 S, árg. ’65,skoðaður ’79. BIll I
þokkalegu ástandi, sumardekk,
verð kr. 950 þUs., útborgun 350
þUs. Eftirstöðvar á 6 mánuöum.
Skipti koma til greina á dýrari
bn, milligjöf i peningum. Uppl. I
sima 39373.
Höfum mikið úrval
varahluta i flestar tegundir
bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71,
Opel Kadett árg. ’67 og ’69,
Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M
árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette
'67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73,
Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71,
Saab ’68 ofl. Höfum opiö virka
daga frá kl. 9-7, laugardaga kl.
9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum
um land allt. Bilapartasalan,
Höföatúni 10 simi 11397
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, I Bila-
markaöi VIsis og< hér i
smáauglýsingunum. Dýra,
ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla,
o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir
alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlai*
þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi
kemur viðskiptunum I kring, hUn
selur, og hUn Utvegar þér þann
bil, sem þig vantar. Visir, simi
86611.
Subaru eigendur
Smíöa hliðargrindur fyrir óliu-
pönnur eftir pöntun og set undir.
Uppl. I sima 73880 og 76346 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Bílaleiga
7
Leigjum út
án ökumanns til lengri eða
skemmri ferða Citroen GS bila
árg. ’79, góðir og sparneytnir
ferðabilar. Bilaleigan Afangi h/f
simi 37226.
Bilaleigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila-
sölunni) Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila og Lada Topas 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Bilaviðgerðir
Eru ryðgöt
á brettunum? Við klæöum innan
bflabretti meö trefjaplasti. ATH.
tökum ekki beygluö bretti. Klæð-
um einnig leka bensin- og oliu-
tanka. Polyester hf. Dalshrauni 6,
Hafnarfiröi, simi 53177.
veiði
urinn
Anamaðkar til sölu.
Uppl. I si'ma 377 34.
Laxveiðimenn
Veiðileyfi I Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ i
Reykhólasveit. Simstöö Króks-
fjaröarnes. Leigöar eru tvær
stengur á dag, verð kr. 7.500.00
pr. stöng. Fyrirgreiðsla varðandi
gistingu er á sama
stað.
Diskótekið Dollý
Er búin að starfa i eitt ár
(28.mars) Á þessu eina ári er
diskótekið bUiö að sækja mjög
mikiö I sig veðriö. Dollý vill
þakka stuðið á fyrsta aldursár-.
inu. Spilum tónlist fyrir alla
aldurshópa, harmonikku,
(gömlu) dansana, disco-rokk,
popp tínlist svo eitthvaö sé nefnt.
Höfum rosalegt ljósashow við
er spiluð er kynnt allhressilega
Dollý lætur viðskiptavinina
dæma sjálfa um gæði discoteks-
ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og
ættingjúm. Upplýsingar og pant-
anir i sima 51011.
Bátar
Ný 3ja tonna trilla,
vélarlaus, til sölu. Uppl. i sima
96-62129 eftir kl. 7 á daginn.
19 feta Shetland.
Til sölu gullfallegur 19 feta Shet-
land sport bátur. 1 bátnum er 155
he. Chrysler vél (inboard-out-
board) með Volvo-drifi. Uppl i
sima 53307 e. kl. 18 á kvöldin.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BILARYÐVORN“f
Skeifunni 17
a 81390
$
RANÁS
Fiaðrir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaörir i
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
útvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
aWXWWUII I///////A,
SS VERÐLAUNAGRIPIR 'A
^ OG FELAGSMERKI 0
Fynr allar tegundir iþrótta. bikar- £
s ar. styttur. verðlaunapeningar /
— Framleiöum felagsmerki ^
^Magnús E. Baldvinsson^S
Laugavegi Q - Reykjavik - Simi 22804
^/////iimmwww
Bílaleiga Akureyrar
Reykjavik: Siðumúla 33, simi 86915
Akureyri: Simar 96-21715 - 96-23515
VW-1303, VW-sendiferdobilar,
VW-Microbus — 9 sata, Opel Ascona, Mazda,
Toyota, Amigo, Lada Topas, 7-9 manna
Land Rover, Range Rover, Blazer, Scout
I
I
I
I
I
HÉþólITÉ
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
denzin og diesel velar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B M.W Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Oatsun benzin Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tekkneskar
riat bilreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
oenzin og diesel Volga
Uazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og diesel og diesel
■
I
ÞJONSSOIM&CO
S.eifan 17
ÍSLANDSMÓTID 1. DEILD
á morgun (sunnudag)
Irf. 20.00 feifca á Lawgarcfafsveffí
- HAUKAR