Vísir - 21.07.1979, Side 30
30
vism
Laugardagur 21. júll 1979.
Athugasemd:
verslunarmenn á velllnum boða verklail:
Hér er varnarstöO en
ekkl atvinnubölarekstur
seglr Guðni Jðnsson siarfsmannastjðri
9*1
99
Pðsturinn
fer um Brú
Vísi hefur borist eftir-
farandi athugasemd frá
Erling Sörensen, um-
dæmisstjóra Pósts og síma
í umdæmi II:
1 grein í Svarthöfða, þann 12.'
þ.m. er vitnaö til samþykktar
sýslunefndar Strandasýslu um
póstflutninga milli Hólmavíkur
og Borðeyrar, þar sem sagt er að
sá póstur fari um Reykjavik.
Þaö rétta f málinu er, að um-
ræddur póstur er alltaf sendur
með áætlunarbllnum milli
Hólmavíkur og Brúar, sem er
pósthils fyrir bréfhiröinguna á
Borðeyri.”
Verslunarmannafélag
Suðurnesja ákvað í
fyrradag að boða til
vinnustöðvunar hjá því
fólki sem vinnur hjá
Varnarliðinu á Keflavík-
urf lugvelli frá og með 28.
þ.m. Deila þessi er upp-
komin vegna túlkunar á
úrskurði kjaradóms um
niðurröðun í launa-
f lokka.
Aö sögn Magnúsar Gislason-
ar, varaformanns Verslunar-
mannafélags Suðurnesja, var
þessi ákvöröun tekin af stjórn
og trúnaðarmannaráði félags-
ins samkvæmt umboði al-
menns félagsfundar fyrir
þremur vikum. Magnús sagði
að nú væri nauðsyn á einhverj-
um aðgerðum. Málið hefði farið
i hring margsinnis og mikil ólga
væri meðal verslunarmanna á
flugvellinum.
Magnús sagði að áhöld væru
um það ef hermenn tækju upp
störf þeirra sem færu i verkfall
hvort þessi her gæti kallast
varnarlið, þá miklu frekar her-
námslið.
Visir hafði samband við
Guöna Jónsson, starfsmanna-
stjóra Varnarliðsins og spurði
hannálits á þessu boðaða verk-
falli.
Guðni sagði að reynt yrði aö
halda áfram nauðsynlegum
störfum eftir þvi sem tök væru
á. Hér væri um öryggis- og
varnarstöð að ræða en ekki at-
vinnubótarekstur.
Guðni var spurður að þvi
hvort hermenn myndu ganga
I störf verkfallsmanna. Hann
kvaðst búast við þvi enda væri
þaö eðlilegt. Verkfallið væri
ólöglegt þar sem varnarliðið
væri ekki málsaðili að gildandi
kjarasamningum sem fyrir
hendi væru. Um þessi mál væri
stjórnskipuð nefnd að fjalla og
ætti hún eftir að kveða upp sinn
úrskurð.
Guðni sagði að eðlilegra væri
fyrir Verslunarmannafélagið
að kæra máliö til Félagsdóms.
— SS —
Reykjavikurkortiö kemur erlendum ferðamönnum ekki slst til góða
enda nota þeir það óspart. (Visism. ÞG)
Reykjavíkurkort á ensku
Fyrirtækið Krákus hefur
undanfarin ár gefið út kort af
Reykjavik^á ensku, sem ætlað er
erlendum ferðamönnum.
Kortinu er dreift ókeypis til
ferðamanna og svo gegnum
feröaskrifstofur. Upplag er
40.000
Segir i tilkynningu frá Krákusi
að kortin hafi notið mikilla vin-
sælda útlendinga og upplagið hafi
ævinlega reynst of litiö og þyrfti
að vera um 100 þúsund eintök ef
vel ætti að vera. —IJ
Hðlíöln ð Kolviöarhðii:
íslandsmeislaramút
í húla-hoppl
Islandsmeistaramótið i húla-
hoppi veröur haldið á Kolviðar-
hól kl. 141 dag. Keppnin er i þvi
fólgin að keppendur verða að
halda hringnum á ferð I 3 min.
en siðan leika þeir listir sinar og
sker 3 manna dómnefnd úr um
hver er sigurvegarinn.
Það má einnig geta þess að
haldin verður broskeppni
þarna á útihátiðinni. KR-ingar
eru sigurstranglegir i þeirri
keppni þar sem þeir eru efstir I
1. deildinni i fótbolta. Hinsvegar
munu Vikingar veita þeim
haröa keppni ef fjölmennt
verður á útihátíðina.
Við hittum Pétur Kristjáns-
son en hljómsveit hans mun
spila á hátiðinni. Hann var að
æfa sig fyrir Islandsmótið i
Pétur I meiriháttar mjaömar-
hnykk.
húla-hoppi og virtist ætla að
verða skæður keppandi. Við
spurðum hann um feril hans I
þessari íþrótt um leið og hann
sveiflaði hringnum I kringum
sig af mikilli fimi.
— Frænkur minar kenndu
mér eitthvaö i þessu sagði hann
um leiö og hann sýndi okkur
meiriháttar mjaömahnykk.
— Heyrðu ég er bara góður i
þessu , krimti i honum þegar
mjaðmarknykkurinn gékk
áfallalaust.... það er alveg pott-
þétt að ég á möguleika á titl-
inum.
Ekki er að efa að þessi keppni
mun lífga mjög upp á úti-
hátiðina en það er iþrótta-
félagið Vikingur sem' stendur
að henni. Fi
A úlspllinu hðngu yflr
tvð búsund punktar
Eins og kunnugt er af fréttum
sigruöu Italir naumlega á
Evrópumótinu i' Lausanne I
Sviss I hreinum úrslitaleik við
dönsku sveitina.
Hinir nýbökuðu Evrópu-
meistarar eru Belladonna, Ga-
rozzo, Franco, Pittala, De
Falco, Lauria ásamt fyrirliðan-
um Sandro Salvetti.
Islenska sveitin hafnaöi 1 12.
sæti með um 50 prósent vinn-
inga, sem veröur að teljast
þokkaleg útkoma. Sveitin vann
9 leiki, jafnaði einnog tapaði 10.
Af vinningsleikjunum voru þó
aöeins tveir úr efri helmingi,
verri útkoma en oft áður út úr
toppliöunum. Sigur gegn Frakk-
landi og Noregi er þó ekki unn-
inn á hverjum degi, svo ekki sé
talaö um jafntefli gegn fyrrver-
andi Evrópumeisturum Svía.
Astæða er til þess að undir-
strika, aö sveitin vann fleiri
landsleiki en margar aðrar
Iþróttagreinar hafa unniö, þótt
til lengri ti'ma sé litið.
Lokaröö þjóðanna og stig voru
eftirfarandi:
1. ttalia 292
2. Danmörk 280
3. Irland 275
4. Frakkland 275
5. Noregur 264
6. England 262
7. Pólland 251,5
8. Sviþjóð 248
9. Austurriki 238
10. Israel 227
11. Sviss 217
12. ISLAND 210,5
13. Ungverjaland 198
14. Holland 195
15. Þýskaland 193,5
16. Portúgal 167
17. Belgia 156
18. Finnland 141
19. Tyrkland 111
20. Spánn 90
21. Júgóslavia 78
Mótsblað var gefiö út og þar
er aö finna skemmtilega grein
eftir Svend Novrup frá Dan-
mörku um spil úr leik lslands
við Tyrkland. Og við gefum
Svend oröiö:
„Hafiö þiö nokkurn timann
hugsað um hvaö tslendingar
gera á veturna, þegar sólin ris
varla upp fyrir sjóndeildar-
hringinn?
Jæja, ég heldaö þeirséu alltaf
aðtaka einhverja áhættu. Og af
og til I þessu móti man einn af
Islendingunum allt i einu eftir
velheppnuöu bragöi frá hinum
dimmu nóttum og langar til
þess aö endurtaka þaö. Þá er
hætta á ferðum — fyrir alla.
Aörir spilarar nota þrjú grönd
sem áhættusögn (gambling), en
i leiknum gegn Tyrklandi tók ts-
land áhættuna á sjö laufum,
sem aðeins höföu möguleika —
25 prósent — vegna Ligthner-
dobls andstæöings. Og þegar
pessariprósentu varnáö, þávar
spilið doblað. Þannig var hið
hræðilega spil:
Vestur gefur, n-s á hættu.
K G 9 3
K D G 9 8 6 3
D 5
A D 7 6 4 2
A
10
A D 9 8 6
8
10 7 5 4 2
A 9 8 7 4 3 2
10 5
K G 6
KG 10 75432
Skiljið þiö nú hvaðég meina?
Skiptingin sýnir strax, að hér
eru á feröinni menn, sem þora
aö taka áhættu. Þeir ná öllum
laufunum fyrir sjálfa sig, láta
andstæöingana fá tólf spil I öðr-
um lit, en taka ásinn sjálfir.
Svona til öryggis.....
Og með svona skiptingu, þá
geta allir sagt aö minnsta kosti
þrisvar sinnum. Venjulega. En
tyrknesku spilararnir plötuðu
þá.
bridge
Ums jón:
Stefán
Guðjohnsen
Vestur Norður Austur Suður
Jón
1 L 3 H
pass pass
redobl pass
Simon
4L 6 H
7L dobl
pass pass
Strax i annarri sagnumferð
var vestur neyddur til þess aö
segja pass — með fyrsta stopp I
hjarta og áhuga fyrir alslemmu,
auðvitað. Austur sagði hana!
Nú var komiö að suöri. Hann
átti ás og það var ekki ás, sem
makker gat búist viö. Hann varð
þvi að Lightnerdobla til þess að
láta hann vita um það. Þettagaf
vestri siðasta tækifærið oghann
greip það þakksamlega og re-
doblaði.
Aumingja norður. Hann sat
eftir með jafna möguleika hvort
hann ætti að spila spaða eða
tigli. Hann kaus að lokum litinn
spaða. Væri makker með eyðu,
þá var hún liklegri I spaða.
Þaö er ekkert sem jafnast á
við að taka smá áhættu, hugsaði
vestur. Það var 50 prósent
möguleiki á þvi að ásinn væri á
réttri hendi og möguleikinn á
réttu útspili frá tveimur litum
var önnur 50 prósent af 50.
En hvernig gat hann verið
viss um Ligthnerdoblið? Af þvi
að hjartaútspil hefði sjálfkrafa
hnekkt spilinu. Hann getur ekki
fengið nema tvö niöurköst I
spaða og það er einu of lltið.
En meö spaöaútspili fékk
hann þrjú niðurköst og vann
spilið auðveldlega. Já, hann tók
jafnvel ekki trompin.
Núna veit ég nákvæmlega
hvers vegna Rikarður Stein-
bergsson var brosandi meðan
hann reykti pípu si'na meðan á
hálfleiknum stóö. Teningarnir
voru vinalegir. Ahættan haföi
heppnast.
1 hinum salnum spilaöi suður
sex hjörtu dobluö og varö tvo
niður. A móti 1910 I hinum saln-
um, þá græddi lsland 16 impa.”