Vísir - 21.07.1979, Síða 31
Laugardagur 21. júli 1979.
31
Otltafl f
Austurstrætl
Skáksamband Islands hefur
fariö þess á leit viö borgaryf-
irvöld aö sett veröi upp veg-
legt útitafl úr varanlegu efni
(marmara) á áberandi og
fjölförnum staö i borginni, til
dæmis Austurstræti.
1 bréfi sem Einar S. Einars-
son sendi forseta borgarráös
fyrir hönd Skáksambandsins
bendir hann á aö Reykjavfk
njóti viröingar i skákheimin-
um og framtak af þessu tagi'
væri vel viö hæfi og myndi
fegra borgina og gleöja borg-
arbúa. Þá minnir hann forseta
borgarstjórnar á að hann hafi
sjálfur tekiö útitafl sem dæmi
um hvernig gera mætti borg-
ina manneskjulegri ,1 kosn-
ingabaráttunni fyrir siöustu
kosningar.
Loks segir að vel mætti
hugsa sér aö heimsmeistarinn
I skák, Anatoly Karpov,væri
fenginn til að vigja tafliö þeg-
ar hann kemur i heimsókn i
haust.
Aö sögn Einars Einarssonar
eru svona Utitöfl viöa erlendis
á fjölförnum götum og við
kaffihús.
—JM
..Lltla
deiidakeppnln"
Nýlega var komiö á skák-
keppni milli Seltjarnarness,
Kópavogs, Keflavikur og
Hafnarfjaröar ogr er hún köll-
uö „Litla deildakeppnin”.
Er þetta liöur I auknum fé-
lagslegum tengslum milli
skáksambanda þessara kaup-
staöa og hófst keppnin 14. júni
sl. Tefld er tvöföld umferö,
heima og heiman, og eru 10
keppendur i hverju liöi og 5 til
vara.
Akveöiö hefur veriö aö
samhliöa verölaunaafhend-
ingu fari fram hraöskákmót
allra sveitanna en verölaun
eru farandbikar og vinnst
hann til eignar ef eitthvert
sambandanna sigrar i keppn-
inni 3svar i röö eöa 5 sinnum
alls.
Aö lokum þremur umferö-
um eru Hafnarfjöröur og
Keflavik meö 17 vinninga, Sel-
tjarnarnes meö 16 1/2 og lest-
ina rekur Kópavogur meö 9
1/2. Keppninni lýkur 23. ágúst.
—IJ
stjórnin
styður
Slgurð
Stjórn Flugleiöa hefur nú -
sent frá sér yfirlýsingu I
blööin, vegna ýmissa blaöa-
skrifa, þar sem stuöningi er
lýst yfir viö forstjóra félags-
ins, Sigurö Helgason. Til-
lagan sem var samþykkt á
stjórnarfundi hljóöar svo:
,,í tilefni af blaöaskriftum
undanfarna daga um málefni
Flugleiöa h.f. lýsir stjórn
félagsins yfir fyllsta stuðningi
viö forstjóra félagsins, Sigurö
Helgason i vandasömu
starfi.”
vislsbiö
„Junior Bonner” heitir
mýndin sem sýnd verður I VIs-
isbfói I dag. Þetta er spenn-
andi mynd og þar er i aöahlut-
verki enginn annar en Steve
McQueen. Þetta er litmynd
meö Islenskum texta og sýn-
ingin hefst I Hafnarbiói klukk-
an þrjú.
Umsækjendur komu saman viö sundlaug Vesturbæjar þar sem ýmsar þrautir voru lagöar fyrir þá. Jón
Oddgeir Jónsson kannar hér kunnáttu tveggja pilta I hjálp I viölögum. (Visism. ÞG)
MARGIR VILJA SIGLA
MED FRANCIS DRAKE
Þessa dagana eru i gangi
hæfnispróf fyrir Sir Francis
Drake siglinguna. 60 Islending-
ar sóttu um aö fara i þessa ferö
en 13 af þeim voru valin úr til
þess að gangast undir prófin.
Þátttakendur eru á aldrinum 17
til 23 ára og komast tveir I ferð-
ina. Annarþeirramunkoma inn
i leiöangurinn I Nýju-Guineu en
hinn i Indónesiu.
Alls munu um 59 þúsund ung-
menni hafa sótt um pláss I þess-
ari ferö en aðeins 200 komast aö.
Þaö er þvi mjög gott aö Island
mun eiga tvo fulltrúa I leiöangr-
inum.
Sturla Friöriksson er formaö-
ur Drake-nefndarinnar á ís-
landi, en þeir sem styrkja ferö
islensku þátttakendanna eru
Lions- og Kiwanis-klúbbarnir.
Einn Islendingur, Guöjón
Arngrimsson blaðamaöur hefur
veriö I þessum leiöangri.
Fi
Rlkísútvarplð:
Reksturlnn
í enflurskoðun
Ragnar Arnalds, menntamála-
ráöherra, hefur skipaö nefnd til
aö f jalla um skipulag, rekstur og
verkaskiptingu innan Rikisút-
varpsins með þaö aö markmiði,
aö rekstur stofnunarinnar veröi
hagkvæmari og markvissari.
Er nefndinni meöal annars faliö
að taka núgildandi lög Rikis-
útvarpsins til endurskoöunar, og
gera tillögur um nauösynlegar
Islandsmeistaramótiö i svif-
drekaflugi hófst i gær á Sandfelli
viö Þingeyri. Alls eru 15 keppend-
ur á mótinu frá 3 klúbbum, Isa-
firöi, Tálknafiröi og Reykjavik.
Alls eru24svifdrekarkomnir til
Þingeyrar en nokkrir byrjendur
munu taka fyrstu flugtökin
þarna á meðan á mótinu stendur.
„Viöræöur hafa staðið yfir aö
undanförnu viö flugfélög og
stjórnvöld i Nlgeriu og Indónesiu
um pllagrimaflutninga, og nýlega
geröum viö bráðabirgðasamning
viö Nigeriumenn” sagöi Sveinn
Sæmundsson, blaðafulltrúi
Flugleiða, i samtali viö Visi i
morgun.
I samningnum er, aö sögn
Sveins, gert ráö fyrir, aö tvær
Flugleiöavélar, DC-10 og DC-8,
breytingar. Formaöur nefndar-
innar er ólafur R. Einarsson,
menntaskólakennari, en auk
hans eiga sæti I henni þeir Andrés
Björnsson, útvarpsstjóri, Arni
Gunnarsson, alþingismaöur,
Njöröur P. Njarðvik, dósent viö
Háskóla Islands, Vilhjálmur
Hjálmarsson, alþingismaöur, og
Orlygur Geirsson, deildarstjóri I
Menntamálaráöuneytinu. — AHO
Sex manna dómnefnd mun
skera úr um hver verður sigur-
vegari en dæmt er eftir hæfni og
fluglengd (flugtima).
Það má geta þess aö nú munu
vera um 10 flugdrekar á Tálkna-
firöi eöa um 1 á hverja 30 ibúa.
Fi.
flytji pilagrlma frá Kanó I Ni-
geriu til Jeddah i Saudi-Arabiu.
Mundu flutningarnir standa frá 4.
til 23. október næstkomandi og
siöar frá 3. til 23. nóvember. Flug
frá Kano til Jeddah tekur fjórar
oghálfa klukkustund. „Ef gengiö
veröur endanlega frá bráöa-
birgðasamningnum viö Nigeriu-
menn, veröur viöræöum viö
Indóneslumenn væntanlega hætt”
sagöi Sveinn.
- AHO
Mpýðulelkhúslð
vin ið siotún
Alþýðuleikhúsið hefur fariö
þess á leit við borgarstjórn aö
fá til afnota gamla Sjálf-
stæöishúsiö, sem siöar varö
Sigtún, þar sem Lindarbær
væri of litill fyrir starfsemi
þeirra.
Að sögn borgarstjóra Egils
Skúla Ingibergssonar er þaö
húsnæöi hins vegar ekkert á
vegum borgarinnar og hún
getur auk þess ekki blandaö
sér i mál af þessu tagi. Hefur
aöstandendum Alþýðuleik-
hússins veriö skýrt frá þvi.
DráDablrsða-
ifio oefln út
Rikisstjórnin hækkaöi I gær
olluverð til fiskiskipa vegna
slfelldra hækkana á inn-
flutningsveröi ollu. Mikilvæg
forsenda siöustu fiskverös-
ákvöröunar var sú, aö oliu-
verö til fiskiskipa héldist
óbreytt. Til þess aö mæta
þessum hækkunum þá hækkar
rikisstjórnin timabundiö oliu-
gjald til fiskiskipa meö bráða-
birgðalögum um 8% og koma
3% af þessarihækkuntilskipta
milli sjómanna og Utgeröar-
manna. Aö sögn Magnúsar H.
MagnUssonar, félagsmálaráö-
herra I Visi 1 gær, þá þýðir
þetta aftur á móti, aö gengi er-
lendra gjaldmiöla hækkar um
tæp 9%.
—SS
ísiandsmelstaramðtlð I svltdrekallupl
Svitlð vlð Þinpeyrl
Tlan tll Nlgerlu:
Flugieiðlr nylja
píiagrfma I haust
NorDurlandamöt í skðk:
Yflr 20 keppa
tyrlr ísiand
Norðurlandamótið i
skák hefst i Sundsvall i
Sviþjóð 26. júli n.k. og
stendur til 4. ágúst.
Meöal Islendinganna eru Helgi
Olafsson alþjóölegur skákmeist-
ari, Jón L. Arnason
Fide-meistari, Ingvar Asmunds-
son, tslandsmeistari, Asgeir Þ.
Arnason, Reykjavikurmeistari,
Bragi Halldórsson, Elvar Guö-
mundsson, Ómar Jónsson og
Guölaug Þorsteinsdóttir, núver-
andi Noröurlandameistari
kvenna.
Jafnhliöa mótinu veröur haldiö
þing norræna skáksambanda og
sækir þaö Einar S. Einarsson,
forseti Sl, af tslands hálfu.
Þá hefur veriö ákveöiö aö Karl
Þorsteinsson, 15 ára, veröi full-
trúi tslands á „barnaskákmót-
inu” svokallaöa i Puerto Rico
19.-31. ágúst, sem haldiö er sam-
hliöa Fide-þinginu. Fram-
kvæmdanefnd alþjóöaárs barns-
ins hér á landi mun veita Karli
fararstyrk og S1 og Taflfélag
Rvikur auk þess styrkja förina.
— IJ.
Glœsilegt úrvol
f
Glaesibœ—Sími 30350
Sportjakkar
og
hnébuxur