Vísir - 21.07.1979, Page 32

Vísir - 21.07.1979, Page 32
wMm Laugardagur 21. júlí 1979 síminnerðóóll Spásvæöi Veöurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturlarvd. Veðurspá dagsins Getur nii hluti þjóöarinnar kætst, þ.e.a.s. sa hlutinn sem býr sunnanlands og suövest- an. Þar er von á sólskini alla helgina eftir þvi sem Páll veöurfræöingur Bergþórsson, tjáöi blaöinu. Aftur á móti er litil hlýja 1 vændum fyrir Norölendinga. Þar er bilist viö skýjafari, rigningu, og kulda. Slæmt aö engin byggöastefna riki i veöurfræöum. Norölægir vindar blása nú aö landinu og ltkur á óbreyttu veöri fram I næstu viku, jafn vel framá miövikudag. Veðrið hðr 09 par Veðriö kl. 18 I gær: Akureyri skýjaö 6, Bergen skýjaö 12, Helsinkiskýjaö 13, Kaupmannahöfnléttskýjaö 15, Oslóskýjaö 19, Reykjavfklétt- skýjaö 13, Stokkhólmurskýjaö 15, Þórshöfn skyjaö 9. Berlin skýjaö 17, Chicago skýjaö 26, Feneyjar þoka 27, Frankfurt skýjaö 20, Nuk skýjaö 10, London skýjaö 18, Luxemburgléttskýjaö 18, Las Palmas léttskýjaö 23, Mallórka léttskýjaö 28, Mon- treal léttskýjaö 26, New York léttskýjaö 27, Paris léttskýjaö 19, Róm,léttskýjaÖ26, Malaga heiöskirt34, Vinhálfskýjaö 26, Winnipeg heiöskirt 26. Loki segir ,,Ekki óeölilegt aö taka áhrifin út úr visitölunni” hef- ur Morgunblaöiö eftir Magnúsi H. Magnússyni ráö- herra. Ég hélt að þaö væri fyrir löngu búiö aö taka vfn og tóbak út dr vlsitölunni. GIWNII SUNNII SEGIR SKILH) VIB FERMMRLIN - „Tími til kominn að yfirgefa hessa llðnagryfju” segir Guðni Þðrðarson í viðtali við Vlsi Guöni Þóröarson, forstjóri feröaskrifstofunnar Sunnu hef- ur ákveöiö aö láta af störfum nú um helgina og munu aörir aöil- ar taka viö rekstri feröaskrif- stofunnar. Guöni staöfesti þetta i samtali viö VIsi og sagöi hann að ýmsar ástæöur lægju til þessarar ákvöröunar sinnar, m.a. þær aö fjársterkir 'aöilar væru aö brjótast inn á ferða- skrifstofumarkaöinn og kvaöst hann ekki hafa áhuga á aö taka þátt i þeirri refskák sem aö undanförnu heföi einkennt þessi viöskipti. Guöni sagöi aö þessir sömu aöilar heföu yfir aö ráða gildum sjóöum almennings- samtaka sem notaöir væru til aö standa straum af óeðlilegum undirboöum, „gjöfum” á ferö- Guöni i Sunnu á skrifstofu sinni I gær, siöasta daginn sem hann hélt um stjórnvölinn i fyrirtækinu. Vlsismynd: Þ.G. um,en sjálfur heföi hann ekki að standa straum af slikum her- ’ fjárhagslegt boimagn til kostnaöi. Guöni sagöi, aö ekki væri um annaö aö ræöa fyrir Sunnu en aö endurskipuleggja starfsemi sina og draga saman seglin meöan þetta markaösástand varöi og heföi hann þvi ákveðið aö draga sig I hlé og yfirgefa þessa ljónagryfju, eins og hann oröaði það. Starfsemi Sunnu héldi þó aö sjálfsögöu áfram þótt hann hætti. Guöni sagði að um leiö og hann hyrfi nú af ferðamálasviö- inu og tæki til viö búrekstur á jörö feöra sinna I Borgarfiröi vildi hann þakka fjölmörgum viöskiptavinum Sunnu tryggö viö fyrirtækiö I gegnum árin og stuöning i baráttunni við „kerf- iö”. — Sv.G. Sjá viötal viö Guöna á bls. 9 Fjörug verslun var I góöviörinu I Austurstræti I gær og minnti á útimark aöierlendis. (Vlsism.ÞG.). Helja truflun flugs ð Loftleiöaflugmenn hafa til- kynnt Flugieiöum aö flugmenn á DC-þotum féiagsins muni frá og meö sunnudegi taka aö hluta út frldaga sem þeir eiga inni. Fram kemur I tilkynningunni aö aögeröir þessar séu til þess aö stjórn Flugieiöa endurskoöi af- stööu sina til uppsagnar niu flugmanna I Féiagi Loftleiöa- flugmanna. I frétt frá Flugleiðum kemur fram aö þessi ákvöröun muni hafa I för meö sér nokkra rösk- _ un á starfsemi Flugleiða. Flug- menn Loftleiöa munu ekki fljúga leiguflug, né heldur til Glasgow, Kaupmannahafnar, Dffsseldorf og Frankfurt fyrr en félagar i FLF hafa tekið út sina fridaga. Athyglisveröar upplýsingar koma fram I frétt Flugleiöa er varöa vinnutíma flugmanna. Samkvæmt kjarasamningum , er hámarksflugtlmi þeirra 85 timar á 30 dögum. Frá áramót- morgun um til 16. júli, eöa i sex og hálfan mánuö hafa flugstjórar á DC-8 þotunum að meöaltali 243 flug- tima og flugmenn á sömu þotum 254 flugtima. A þrjátiu daga timabili sem endaöi 16. júli flugu flugstjórar á DC-8 aö meö- altali 59 tima en flugmenn 67 tima, eöa talsvert færri tima en hámarksflugtima nemur. 1 þær sex vikur sem Tian var kyrrsett i New York voru allar nlu áhafnir hennar verklausar. A meðan var DC-8 sett inn á flugleiöina til New York og or- sakaði þaö méira flug hjá áhöfnum áttanna en fyrirhugáö var en auövitaö jókst vinnuálag annarra starfsmanna Flugleiöa en flugmanna. Aögeröir Loftleiöaflugmanna munu skaöa starfsemi Flug- leiöa sem eiga nú viö mikla erf- iöleika aö etja og uppsagnir flugmanna þvi geröar I örygg- isskyni. — SG Tryggíngastofnunina vantar sjö mílljaröa Grelðsluvandl Dessa árs 2-3 mllllarðar krðna „Greiösluvandi þessa árs er ekki svona stór, en miöaö viö aö allar deildir Tryggingastofnun- ar rikisins stæöu eins og þær ættu aö gera lögum samkvæmt eru sjö milljaröar ekki fjarri lagi”, sagöi Magnús H. Magn- ússon félagsmálaráöherra viö Visi er hann var inntur eftir fjárvöntun Tryggingastofnun- ar. Magnús sagöi aö allar götur frá þvi siöarihluta árs 1971 heföi veriö aö hlaðast upp skuld rikis- sjóös viö Tryggingastofnun. „Rikissjóöur á aö gera upp hin- ar einstöku deildir Trygginga- stofnunar árlega, en allar götur frá þessum tima hefur þaö ekki verið gert,” sagði hann. Magnús var inntur eftir þvi hvortTryggingastofnun væri þá fjárhagslega sjáfstæö svo sem lög hennar gera ráð fyrir og kvaö hann ekki hægt aö segja aö svo væri. „Hún þarf aö leita á náöir rikissjóös, sem ekki er gert ráö fyrir i hennar lögum, og auðvitaö hleypur hann undir bagga.” Magnús sagöi, aö heildarfjár- vöntun rikissjóös til áramóta, miöaö viö það markmiö rikis- stjörnarinnar aö reka rikissjóö hallalausan þá sextán fyrstu mánuöi sem rikisstjórnin situr, værium fimm milljarðar króna. „Inn i þvi dæmi”, sagöi hann, „er Tryggingastofnun rikisins og þá er ekki verið aö hugsa um aö bæta upp syndir fyrri ára, helduraöeins veriöað hugsa um aö ieysa greösluvanda þessa árs, sem er einhvers staöar á bilinu 2-3 milljarðar króna.” Þaö er númer eitt aö tryggja þaö aö Tryggingastofnun kom- ist aldrei I greiösluþrot”, sagöi Magnús er hann var spuröur hvenær hugmyndin væri að greiöa þessar gömlu skuldir. „1 ööru lagi veröur hún að eiga sina varasjóöi eins og lög gera ráö fyrir og vera sjálfstæöari fjárhagslega en hún er i dag, þannig aö hún þurfi ekki aö hlaupa til rikissjóös þó eitthvað fari úrskeiöis, veröbólga aukist eöa önnur vandamál steðji aö.” — Gsal

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.