Vísir - 28.07.1979, Side 6

Vísir - 28.07.1979, Side 6
Laugardagur 28. júli 1979. 6 í eltingarleik vid skattakónga Ekki er nóg meö, að skatta- kóngarnir reykvisku, þeir Pálmi Jónsson i Hagkaup og Þorvaldur Guðmundsson i' Sfld og fisk, séu athafnasamir menn og duglegir við að telja fram arðinn af öllu amstrinu til skatts, heldur eru þeir einnig bráðskemmtilegir viðureignar, að það ætti ekki að valda telj- andi erfiðleikum, þvi aö hann væri með afbrigðum myndar- legur, og ólildegur til að fara um án þess aö vekja eftírtekt. Hjá starfsfólki Hagkaups i Skeifunni fengust þær upplýsingar, að Pálmi væri staddur á skrifstof- unni sinni niöri i kjallara. Þang- Tveir stórlaxar Myndir GVA allavega fyrir blaðasnápa. Helgarblaðiö hugðist fá við þá viðtöl um, hvernig þeim þætti að vera mennirnir bak viö stóru tölurnar, og hvaö þeir væru að fást við um þessar mundir ann- aðen aðstanda efstir á blaði hjá skattinum. Leitin hefst Eftir aö reynt hafði verið árangurslaust i heilan dag að ná i Pálma Jónsson i gegnum sima til að biðja hann um viðtal, var ákveðið að hvila tólið og hefja heldur leit aö honum. Leitar- manni blaðsins, sem aldrei hafði hlotnast sá heiöur aö lita Pálma berum augum, var sagt, að lágu margar tröppur, dyr og ranghalar, en i þvi stigiö var yf- ir hinn eina rétta þröskuld þótt- umst viö hafa himin. höndum tekið, þvi að álengdar gnæfði maður nokkur við skrifborð, og virtist i fljótu bragöi passa eins og fingur i þumal við lýsinguna á Pálma. Vonbrigðin voru mikil, þegar hann svaraði umleitan okkar með þvi að banda hendinni I átt að eins konar glerbúri, þar sem gat að lita efrihluta nokkurra manna grúfa sig yfir virðuleg plögg. „Pálmi er á fundi, og ekkert að vita, hvenær hann kemur þaðan aftur” sagöi sá við skrifboröið. „Ég er ábyggilega ekki Pálmi” Meö það klöngruðumst við aftur upp á yfirborðið, og rönd- uðum um planið fyrir framan verslunina, þartil viörákumst á strák, sem gat visað á bllinn hans Pálma. Tókum okkur siö- an stöðu i hæfilegri fjarlægð, og horfðum á bilana tinast burt, alla nema einn. Óttinn um, að þarna á Hag- kaupsplaninu hefði eiliföin ætl- aðokkur hvildarstað, var farinn að spenna greipar um kaldar tær, þegar maöurinn við skrif- borðið birtist I allri sinni dýrö, ásamt einum fundarmanna. Heldur þótti okkur ósennilegt, aöhinn siöarnefndi væri sá, sem að var leitað, þvi að enda þótt hann væri mjög huggulegur i alla staði, var ómögulegt að koma þvi heim og saman að hann væri öðrum mönnum stæðilegri. Við gengum hikandi til móts við þá, kynntum okkur og sögöumst þurfa aö ná tali af Pálma Jónssyni. ,,Já, þarna er Pál...” byrjaöi fundarmaður- inn, en hinn greip fram i, og spuröi af hverju hann væri með þetta glens. „Ég er ábyggilega ekki Pálmi. Hann er liklega inni ennþá að reikna út, hvernig hann eigi að fara að þvi' aö borgaskattanasina” bætti hann við og vatt sér brosandi inn i bil- inn. Gripinn glóðvolgur á hlaðinu Þessar upplýsingar þóttu hins vegar litt áreiðanlegar, enda alit lokað og læst, og ekki sála á ferli að þvi er virtist. Á heim- leiðinni keyrðum við framhjá húsi Pálma, og hver stóö þá á hlaðinu fyrir utan, nema maðurinn, sem hafði þóst þess fullviss, að umræddur verslunareigandi væri sér al- gerlega óviðkomandi. Við stukkum út úr bilnum, og kváö- umst vera komin i heimsókn eins og hann. „Já, verið vel- komin” svaraði Pálmi, sem var eftir allt saman Pálmi, og var hinn liölegasti þegar hér var komiðsögu, en útskýrði að hann væri litið fýrir viötöl. Eftir vinsamlegt spjall, kvöddum við með virktum, enda mönnum frjálst að neita viðtali, bjóöi þeim svo við að horfa. Það var þó með nokkurri eftirs já, þvi að búast má við, að viötal við Pálma hefði oröið álika fjörlegt og eltingaleikur- inn. „Svín eru ekki spennt fyrir kommúnubú- skap” ,,Ég er búinn að fá ofnæmi fyrir viðtölum i bili, en hins veg- „Ég er ekki Pálmi” sagði Pálmi I Hagkaup. búð i kaffisopann. Mikill erill var að tjaldabaki i Sild og fisk, en Þorvaldur sagði, að sér liði þvi betur sem erillinn væri meiri. „Bæöi hér og á svinabúinu suður með sjó” sagði hann. „Þaðan er allt gott að frétta. Hannibal III blómstrar og Org og Svlnka eru hamingjusam- lega gift”. „Gift” hváðum við. „Já, náttúrulega. Svin eru al- mennt ekki spennt fyrir neinum kommúnubúskap. Þau draga sig saman tvö og tvö, og halda tryggðina i gegnum þykkt og þunnt það sem eftir er lifsleiö- arinnar. Ég fer og gef þeim að boröa kvölds og morgna. Um hefur látið byggja, en allt er á huldu um til hvers á aö nota. „Þetta er algjört leyndarmál, en það verður ábyggilega eitt- hvað gott, sem þaðan kemur, enda trónir Ali karlinn uppi á þaki. Hins vegar get ég sagt ykkur það, að hérna hinumegin við götuna er ég aö byggja elli- heimili. Maður verður nú ein- hvernti'ma gamall, þótt fram- tíðin blasi við”. Að þeim orðum töluðum hljóp hann burt i „reddingar”, en kallaði til okkar á hlaupunum, að fá okkur skinkubita meö i neti. „Svo þið farið ekki frá mér alveg tómhent”. — AHO ar eruð þiö velkomin i kaffisopa og spjall hvenær sem er” sagði Þorvaldur Guömundsson i' Sild og fisk, þegar leitað var eftir viðtali við hann. „Þið eruö meiri prakkararnir aö taka mig svona bókstaflega á orðinu” sagðihannog skellti sér álær, þegarvið mættum niður I miðjan daginn klappa ég þeim á kollinn, og smelli kossi á vang- ann”. „Algjört leyndarmál” Við Hafnarfjarðarveginn stendur hús, sem Þorvaldur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.