Vísir - 28.07.1979, Page 18
vísm
Laugardagur 28. júll 1979.
m
SUNNUDAGS
BLAÐIÐ
mmi/m
m.a.:
Reykjavík - Hvað ætlar þú að verða? yii •iarrlMi iffiifítJMrítiaL * rrn) *
•
Árni Bergmann skrifar um óánægju með flokkinn,
•
Rætt við Guðrúnu JLJl 1
Svövu Svavarsdóttur
myndlistarmann, m f% r^Mi 1
sem fékk starfslaun Æí 1 V V1 \
í 12 mánuði
- - vft
Steinunn Jóhannesdóttir
skrifar: Eftir sól ,,eða af
hengibrjóstum og hristirössum
Nafn vikunnar: Pétur Pétursson,
knattspyrnumaður
Silja Aðalsteinsdóttir:
Teikningar barna í
flótta-
manná-
búðum
Ivan Illich: „Heilbrigðisiðnaðurinn'
sýkir í stað þess að lœkna
Ert þú t |
hringnum?]
— ef svo er ert þú 10.000 krónum ríkari •
Aö þessu sinni lýsum
við eftir konunni í hringn-
um á myndinni hér að
ofan. Hún var á gangi i
góða veðrinu í Austur-
stræti siðastliðinn þriðju-
dag,24. júlúmilli klukkan
tvö og þrjú.
Hún er beðin að gefa
sig fram á ritstjórnar-
skrifstofum Vísis að
Síðumúla 14 í Reykjavík
innan viku frá því að
myndin birtist. Þar bíða ]
hennar tíu þúsund krón- •
ur. •
Ef þú kannast við kon- •
una í hringnum, ættirðu •
að hafa samband við •
hana og segja henni frá %
þessu tiltæki okkar. @
Hugsanlega er hún ekki A
enn búin að sjá blaðið og
þú gætir orðið til ess að ;
hún yrði tíu þúsund krón- •
um ríkari.
„Mamma
öskraöi
upp -
þú ert í hringnum!”
„Mamma öskraði upp var að fara í mat þegar um." •
og sagði — þú ert í Ijósmyndarinn smellti „Hvað ég ætla að gera •
hringnum í dag" sagði myndinni af mér. Hins við peningana? Ætli þeir •
Rán Samúelsdóttir en hún vegar uppgötvaði ég það fari ekki bara í eyðslu %
var svo heppin að lenda í ekki sjálf að ég var í eins og allt annað. Ekki q
hringnum í síðasta Helg- hringnum —ég var m.a.s. eyði ég þeim í ferðalag ^
arblaði. búin að skoða allt Helgar- um Verslunarmanna- t
„Ég vinn á aðalpóst- blaðið þegar hún sagði helgina, því ég ætla að !
húsinu í Austurstræti og mér að ég væri í hringn- vera heima."