Vísir - 28.07.1979, Síða 21
Laugardagur 28. júli 1979.
21
sandkassinn
Þeir hrökklast nú frá útvarp-
inu hver af öörum, fréttamenn-
irnir. Nú siðast hefur Hermann
Sveinbjörnsson ákveðiö að fara
til Akureyrar og gerast ritstjóri
Dags. Um ástæður þessarar
ákvörðunar segir Hermann i
viðtali við Dagblaðiö:
„MENN VIRÐAST FLJÓTT
STAÐNA, ELDAST OG
ÞREYTAST t ÞJÓNUSTU CT-
VARPS”
Sumir halda þvl fram aðþetta
eigi ekki siður við um þá sem
mikið hlusta á útvarp.
ooOOoo
Erlendur Einarsson forstjóri
sts er ekki beint ánægður með
skatta fyrirtækisins i viötali við
Timann: „ÞUNGUR OG VAX-
ANDI BAGGI A REKSTRIN-
UM”, segir Erlendur.
Ég hef einmitt orðið var við
það sama i heimilisrekstrinum.
ooOOoo
Svikahrappar og falsarar
vaða uppi sem fyrr og engum er
að treysta á þessum viðsjár-
verðu timum. Sól skein I heiði I
Reykjavik dögum samanog fólk
vissi ekki hvaðan á sig stæði
veðrið, ef svo má segja. Dag-
blaðið var hins vegar fullt af
tortryggni að venju og þótti
þetta mjög gruggugt:
„FALSKT SUMAR?” spurði
blaðið, en almenningur lét sig
litlu varða hvort þetta væri ekta
sumar eða ekki og lagðist i sól-
bað.
ooOOoo
Það var einn þessara sólar-
daga sem gerði litilsháttar golu
og enn brugðu veðurrannsókn-
arar Dagblaösins við hart og
slógu upp eftirfarandi fyrir-
sögn:
„EÐLILEGUR HLUTUR
EÐA KOMMAVINDUR?”
ooOOoo
„BLAÐ HVERRA?” er spurt I
fyrirsögn i Alþýöublaðinu. Þeim
áskrifendum Alþýöublaösins
sem geta svarað þessari spurn-
ingu er bent á að senda skrifleg
svör til Alþýðublaðsins merkt:
„Verðlaunagetraunin”
Dregið verður úr frambæri-
legum svörum og hinn heppni
verður leystur undan þeirri
kvöð að fá blaðið það sem eftir
er ársins.
ooOOoo
Þótt Mogginn segi að Sigur jón
vindill og Adda Bára vilji ekki
styrkja KFUM starfa sumar-
búðirnar að Vatnaskógi eftir
sem áður. Visir bauð nokkrum
af blaðsöludrengum sinum
þangað einn fagran sunnudag
og frásögn af feröinni birtist i
Visi undir fyrir sögninni:
„HART BARIST A LAÐI OG
LEGI ”
ooOOoo
Morgunblaðið skyggnist um
til sjávar og sveita eins og góðu
fréttablaði sæmir og sendi á
dögunum biaðamenn austur i
sveitir til að ræða þar við bænd-
ur. Fyrirsögn afrakstursins var
svohljóðandi:
„GÓÐAR HE YSKAPAR-
HORFUR A SUÐURL ANDI
VERÐI AGUST GÓÐUR”.
Sjómaður sem ég hitti á dög-
unum sagði einnig að aflahorfur
væru góðar ef aflinn yrði góður.
ooOOoo
Hryllingsfyrirsögn var á
grein eftir Jónas Guðmundsson
i Timanum I gær: „DRACULA
FÆR VINNU í BLÓÐBANKAN-
UM”
Birt var mynd af Hjörleifi
Guttormssyni iðnaðarráðherra
með greininni sem fjallaði um
raforkumál.
Morgunblaðið birti þá viðtal
við Hjörleif þarsem hann segir I
fyrirsögn: „HEF EKKI ÍHUG-
AÐ AFSÖGN” *
En þetta var alla vega góð til-
raun, Jónas.
ooOOoo
Menn stynja og emja undan
sköttunum nema þeir sem Þjóð-
viljinn hefur talað við. Við-
mælendur þess blaðs kvarta
undan of lágum sköttum og
segjast vilja borga meira.
Skattgreiöendur i Reykjavik
glöddust hins vegar mjög þegar
þeir opnuðu Timann i vikunni:
„GJALDHEIMTAN LOKUД
ooOOoo
Fáir komu á útiskemmtun á
Kolviðarhóli um siðustu heigi og
á mánudaginn sagði Visir:
„STÓRTAP A KOL ’79”. Þetta
hefur greinilega allt farið i
kaldakol.
ooOOoo
Þrfr yfirmenn Pósts og sima
eru á förum til Brasiliu til þess
að hlusta þar á umræður á
fundi. Morgunblaðið greindi frá
þvi að fór þremenninganna
kostaði fjórar milljónir króna.
Ég skildi ekkert i þvi hvers
vegna þeir væru að þvælast alla
þessa löngu og dýru leið, þar til
ég rakst á svohijóðandi fyrir-
sögn i Mogganum i gær eða
fyrradag:
„PÓST OG StMA VANTAR
YFIR 300 MILLJÓNIR”
Sjeffarnir þrireruauðvitað að
fara til Brasiliu til að slá lán og
bjarga fjárhagnum.
Starfsmenn stjórnarráðsins bera einn ráðherranna niöur stiga Arn-
arhvols eftir að Tómas hafði kallaö hann til sln. Annrlki hefur mjög
aukist á sjúkrahúsunum eftir að Tómas Arnason tók upp hinar nýju
aöferöir.
TAmas setur Dumalskrúlu á samráðherra slna:
.KEMURJLLA NIÐUR
/tUONA'
ÞUSUNDUM!
VERÐLAUNAGRIPIR gg
^ OG FÉLAGSMERKI »
Fyrir allar tegundir íþrótta, bikar-
Oh ar. styttur, verólaunapeningar. /*>»
—Framleiöum félagsmerki
M)
^BRAUEU
LborgJ
V
Njálsgötu 112,
símar 18680 & 16513.
Smurða brauðið er
sérgrein okkar.
Vegghúsgögn úr furu, gott úrval. Hornsófasett úr furu. Einnig tíl 3+2+1
Svefnbekkur meö rúmfataskúffu, kommóöu og
hillu. Ljós fura og brúnbæsuð.
Eidhúsborð og pinnastóiar úr birki. Ljós og brún-
bæsuö. Stærö borðplötu 95cm + 40 cm stækkun.
SíffmiS 420111!’®® Aiyjstoffsíirsi'íl ©l