Vísir - 28.07.1979, Side 22

Vísir - 28.07.1979, Side 22
VÍSIR Laugardagur 28. júli 1979. 22 UM HELGINA i dag er Iaugardagurinn28. júlí, semer 209.dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 08.53, síðdegisflóð kl. 21.07. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 27. júli til 2. ágúst er i Holts- apóteki. Einnig er Laugavegs- apótek opiö til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Þao apótek sem ?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöl Ji tll kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum.j Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milll kl. 12.30 og 14. heilsugœsla fleimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. »18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- om: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudagatil laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SjúkrahúsiO Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavlk, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður slmi 53445. Simabilanir: i Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að ■ fá aöstoð borgarstofnana. íeldhnuimi lœknar Slmi Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er f Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. „MIKIL MEIÐSLI HRJA LEIKMENN ÍBV-LIÐSINS” — Segir Fridfinnur Finnbogason sem reiknar þó með að ÍBV vinni 3:1 sigur gegn Þrótturum i Eyjum í dag „Ég reikna ekki meö þvi aö þetta veröi auöveldur leikur fremur en aörir leikir i deildar- keppninni” sagöi Friöfinnur Finnbogason knattspyrnu- maöur hjá IBV, en IBV á aö leika gegn Þrótti i tslandsmót- inu I Eyjum kl. 16 i dag. „Viö höfum átt viö mikil meiösli aö striöa aö undanförnu, og margir leikmanna okkar verið á sjúkralista vegna þeirra. Þannig er til dæmis algjörlega óvist að Tómas Páls- son og Sveinn Sveinsson geti leikið gegn Þrótti”. „Þessi meiösli hafa að sjálf- sögöu spilaö mikiö inn i þegar úrslit siðustu leikja okkar eru skoöuð, þvi að þaö er slæmt aö geta ekki teflt fram sterkasta liöinu hverju sinni. En ef viö vinnum sigur i þeim leikjum sem viö eigum eftir fram aö Þjóðhátiö, gegn Þrótti og KA, þá hef ég trú á aö viö veröum i baráttu efstu liöanna áfram.” Friöfinnur kvaöst telja nokkuð vist aö keppnin 11. deild vinnist á 24 stig, en hann var ófáanlegur til aö segja okkur hvaöa liö myndi ná þeim stiga- fjölda. Hinsvegar spáöi hann eftir mikla umhugsun aö IBV myndi vinna3:l sigur gegn Þrótti I leik liöanna i Eyjum I dag. gk —. Friðfinnur Finnbogason hefur ekki leikið siðustu leiki IBV vegna meiðsla, en hefur nú náö sér og verður væntanlega með I slagnum i dag. VisismyndG. Sigfússon. lögregla slakkvlllö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið oq S|ukrabilI sími 11100. * Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. / Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðoq Sjukrabill 11100. a Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Logregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabíII 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður Lögregla og sjúkrablll 71170. í sviðsljósinu „Góð afslöppun fyrir okkur tónlistarfólkid” — segir Helga Ingólfsdóttir semballeikari en hún leikur á sumartónleikunum i Skálholti nú um helgina „Sumartónleikarnir eru góö afslöppun fyrir okkur tónlistar- fólkið frá amstri bæjarlifsins, þvi við búum hér i Skálholti heila viku fyrir tónleikana og gerum ekkert annað en að æfa okkur”, sagði Helga Ingólfs- dóttir semballeikari, en hún heldur einleikstónleika á sumartónleikunum i Skálholts- kirkju I dag og á morgun kl. 15. „Við fáum einnig góða æfingu i að koma fram,þvi þessa viku sem viðdveljum i Skálholti leik- um viö oft fyrir ferðamenn sem koma við hér á staðnum. Þau verk sem ég kem til með að flyt ja er verk eftir þýska tón- skáldið J. Kuhnau sem nefnist „Andlát og útför Jakobs” og er þetta svokölluð prógrammúsik, þ.e. hún segir eiginlega sögu. Seinna verkið sem ég flyt er dans-svita eftir J.C. Bach i átta liðum”. ,,Við sem stöndum að þessum sumartónleikum höfum lagt áherslu á að flytja tónlist frá barok-tfmanum ogsvo aftur nú- timaverk ogennfremur að hafa efiiisskrána hverju sinni ekki of langa. Þannig eru hverjir tón- leikar ekki lengri en i 45 mi'nút- ur og er þetta þvi upplagt tæki- Helga Ingólfsdóttir við sembalið i Skálhoitskirkju færi fyrir ferðamenn sem eiga leiö hjá til að setjast inn i kirkj- una smástund og hlýða á tón- leika”. Þá gat Helga þess að um næstu helgi yrði frumflutt á sumartónleikunum verk sem Páll Pálsson hefði samið eftir ljóði Þorsteins Valdimarssonar „Stúlkan og vinurinn”. -HR Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilid 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þing- holtsstræti 29 a, simi aðalsaf ns. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. — AAánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Simatimi: AAánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón- skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sirhi 27640. AAánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. AAánud.-föstud. kl. 14-21. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholts- stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safns- ins. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur — Þingholts- stræti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlímánuð vegna sumar- ieyfa. Landsbókasaf n Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9 12. út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 1316, nema laugardaga kl. 10-12. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577 opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. BóKABtLAR — Bækistöð i Bú- staðasafni, sirtii 36270. Viðkomu- staður viðsvegar um borgina. Eingöngu var dregið úr sddum miðum. Vinninga má vitja hjá Hólmfriði Jónsdóttur, Fornhaga 8 frá kl. 9-16. íeiöalög tHkyrmlngar Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2 4 síðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Fóstrufélag tslands gekkst fyr- ir leikfangahappdrætti i tengslum við leikfangasýningu sem félagið stóö fyrir i júnimánuöi. Dregið var hjá borgarfógetaemb- ættinu þann 13. júli og upp komu þessi númer: 3957 , 340, 1134, 3956, 3588, 1170, 3589, 402, 1822, 1757, 1955, 3831, 1221, 2701, 1576, 3999 , 560, 1721, 3680. _SIMAR 11)98 og 19531 Sunnudagur 29. júli kl. 13.00 Lyklafell — Lækjarbotnar. Létt og auðveld gönguleið. Verð kr. 1.500,- gr. v. bilinn. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Ferðir um verslunarmannahelg- ina. Föstudagur kl. 18.00 Strandir — Ingólfsfjörður (gist i húsi) Föstudagur kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist I húsi) 2) Landmannalaugar — Eldgjá (gist I húsi) 3) Skaftafell (gist i tjaldi) 4) öræfajacull (gist I tjaldi) 5) Lakagigar (gist i tjaldi) 6) Hvanngil — Emstrur (gist i tjaldi) 7) Veiðivötn — Jökulheimar (gist I húsi) 8) Fimmvörðuháls (gist i húsi) Laugardagur kl. 08.00 1) Hveravellir — Kjölur (gist i húsi) 2) Snæfellsnes — Breiðafjarðar- eyjar (gist i húsi) Laugardagur kl. 13.00 Þórsmörk (gist i húsi) Sumarlevfisferðir: I. ágúst Borgarfjörður eystri (8 dagar) 8. ágúst Askja — Kverkfjöll — Snæfell (12 dagar) II. ágúst Hringferð um Vestfirði (9 dagar) Kynnist landinu! Pantiö timanlega! Ferðafélag Islands. Sunnud. 29/7 kl. 13 Fjallið eina —Hrútagjá, fararstj. Steingrímur Gautur. Verð kr. 2000 fri'tt f/börn m/fullorðnum. Farið frá B.S.Í. bensinsölu. Verslunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Lakagigar 3. Gæsavötn — Vatnajökull 4. Dalir — Breiðafjarðareyjar Sumarleyfisferðir i ágúst 1. Hálendishringur, 13 dagar 2. Gerpir 8 dagar 3. Stórurð — Dyrfjöll, 9 dagar 4. Grænland, 8 dagar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.