Vísir - 28.07.1979, Side 28

Vísir - 28.07.1979, Side 28
28 VÍSIR Laugardagur 28. júli 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 J M. Húsnæói óskast 25 ára utan af landi óskar eftir 2 herb. ibúö eöa her- bergi meö aðgangi aö eldunar- aðstöðu, helst i' Garöabæ eða Hafnarfiröi frá 1. ágúst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 98-1624. Eins til tveggja herbergja ibúö óskast sem fyrst. Tilboð merkt 720, sendist augld. blaösins. ökukennsla-grciöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Cipri 1978? útvega öll gögn varðtr.di ökuprófið. Kenni allan dagitn. Fullkominn ökuskóli. Vandið v tl- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennaii. Simar 30841 og 14449. Kennari utan af landi óskar eftir góöu herbergi.Upplýs- ingar i sima 22322, Hótel Loft- leiðum, herbergi nr. 29, Erlingur. Ung læknishjón óska að taka á leigu, 3ja til 4ra herbergja ibúð iaustur- borginni sem fyrst. Upplýsingar i sima 36571. 10.000 kr. fær hver sá sem getur útvegað eldri manni herbergi, helst með eldunarað- stöðu, þó ekki nauðsynlegt, innan þriggjadaga. Upplýsingar i sima 26731. Eldri sjómaður óskar eftir herbergi, fyrirfram- greiðsla. Uppl. f sima 13215. 4ra herbergja ibúö óskast strax eða siðar. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. öruggar greiðslur. Uppl. I slma 72792. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug-^ lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslu- kjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Pantið strax, Prófdeild Bifreiðareftirlitsins verður lokað 13. júli.Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns ó. Hanssonar. Bilaviðskipti Til sölu Ford Cortina 1600 station árg. ’71 skoöaöur ’79. Uppl. i sima 71219. Volvo 245 de Luxe. Til sölu er bifreiðin A 1041, sem er Volvo 245 de Luxe árg. ’78. Sjálf- skipting, ekinn aðeins 15þús. km. og er þvi sem nýr. Allar nánari uppl.i simum 96-22275 á daginn og 96-21775 á kvöldin. Fiat 127, árg. ’74. Til sölu Fiat 127 árg. ’74, keyrður 49 þús. km. Verö og greiðsluskil- málar samkomulag. Uppi. isima 14691 eftir kl. 7 á kvöldin. Ákeyrður Opel City.árg. ’76. Tilboð óskast. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Braut, Skeifunni 11. Ford Cortina 1300 árg. ’73 til sölu. Uppl. isima 19360 og eftir kl. 7 i sima 12667. Volvo 142 árg. ’73 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 53561. Hvltur Taunus 17 M model ’71 til sölu. Með toppgrind, skoöaöur ’79. Billinn er allur ný yfirfarinn, ekinn um 8 þús. km á vél, eyðir litlu en tekur mikið. Mjög góður ferðabíll. Til sýnis á Bflasölu Garðars. Nánari uppl. I sima 51439. Vatnskassi. Óska eftir að kaupa vatnskassa i Toyota Mark II árg. ’72. Uppl. i sima 92-8454. Breskur sportbill. Sunbeam Rapier árg. ’70 til sölu. Ekinn 30 þús. km. á vél. Gott verð ef samið er strax. Einnig er til sölu Philips kassettu bilútvarp. Uppl. i sima 14764. Austin Aliegro árg. ’77 til sölu. Sparneytinn og vel með farinn bill. Ekinn 39 þús. km. Fæst með góðum kjörum. Uppl. i síma 51727. Til sölu Mercury Comet árg. ’74, beinskiptur með vökva- stýri. 115 hestafla vél, sparneyt- inn I góðu lagi, Peugeot station árg. ’71, ný yfirfarinn, einnig Sprite Aipina 12 feta hjólhýsi árg. ’74, tilbúið i ferðalagiö. Gott verð ef samið er strax. Uppl. I sima 92-6523. Datsun 180 B árg. ’78 til sölu. Ekinn 14 þús. km. Silfursanseraður, mjög fallegur bfll meö útvarpi. Uppl. i sima 72721. Volkswagen 1200 L árg. ’75 til sölu. Keyrður 95 þús. km. Verð 1500 þús. Uppl. i sima 32659. Góð Cortina 1300 árg. ’70 til sölu. Uppl. I sima 75385. Engin útborgun. Til sölu VauxhallViva SL árg. ’69, sparneytinn bill i þokkalegu lagi, verð ca. 450 — 500 þús., sem má greiðast með jöfnum mánaðar- legum greiðslum eftir nánara samkomulagi. Einstakt tækifæril 50% verðbólgu. Uppl. i sima 14690. Volvo Amason árg. ’63 til sölu. Ný skoðaður, keyröur 27 þús. km á vél. Uppl. i sima 32654. Bensinvél úr frambyggðum Rússajeppa til sölu, litið keyrð og i mjög góðu ástandi. Uppl. I sima 53840. Austin Mini Clubman árg. ’76 til sölu. Mjög góður og fallegur bíll. Gott verðefsamið er strax. Uppl. I sima 81442. Lada Sport. Af sérstökum ástæðum er til sölu Lada Sportárg. ’78. Ekinn 17þús. km. Uppl. i sima 83092. Hillman Hunter árg. ’70, Cortina árg. ’70, Ford Cap D 800 árg. ’68, vörubfll, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í sima 73939. Til sölu Mazda 818 station árg. ’77. Ekinn 45 þús. km. Skoðaður ’79. Segul- band. Uppl. I sima 99-3795 Góður Hornet til sölu, Mjög vel með farinn ameriskur Hornet (Rambler) árg. ’75, sparneytinn miöað við stærð. Blllinn er sjálfskiptur með vökvastýri og aflhemlum, selst með útvarpi. Skipti á ódýrari möguleg. Njörvasund V/ AFLEYSINGA Drekavogur Arnarnes Sigluvogur Hegranes Mávanes Blikanes. Hringbraut Birkimelur Flyðrugrandi Meistaravellir SiMI 86611 — SiMI 86611 Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRN S.F. Grensósvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólas tillingu einu sinni ó óri BILASKOÐUN &STILLING f a ia-ioo SKÚLAGÖTU 32

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.