Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 1
ÞORSKFLÖK Á BÁNDARiKJAMÁRKABI: Þriöjudagur 31. júlí 1979/ 171. tbl. 69. árg. Norðmenn fá um 3% hærra verð fyrir fryst þorskflök i neytendaumbúðum á Bandarikja- markaði en Islendingar. Að sögn forsvarsmanna islenskra söluaðila stafar þessi verðmunur af þvi að Norðmenn selja tiltölulega litið magn frystra þorskflaka á þessum markaði. Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, lendingar fengju um 145 sent framkvæmdastjóri Sölumiö- fyrir pundið af frystum þorsk- stöðvar hraðfrystihúsanna, flökum í 5 punda pakkningum. sagði í samtali við Visi að Is- Hins vegar fá Norðmenn um 150 sent fyrir pundið af sömu vöru, samkvæmt opinberri skráningu á fiskverði i Bandarikjunum. Eyjólfur sagði að á fyrstu sex mánuðum þessa árs hefði SH flutt um 30 milljónir punda af frystum þorskflökum til Banda- rikjanna. Til samanburðar gat hann þess að Norðmenn hefðu flutt þangað á fyrstu þrem mán- uðum ársins um 3 milljónir punda af þessum flökum. „Þeir selja litið magn og þess vegna geta þeir verið með hærra verð”, sagði Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri sjávarafurðardeildar SIS, i samtali við Visi. „Við erum að sjálfsögðu alltaf að kanna hvort við getum ekki fengið hærra verð fyrir afurðir okkar. En málið snýst ekki um hvort hægt sé að ná hagstæðu verði fyrir til- tölulega litið magn. Mestu máli skiptir að ná sem hæstu meðal- veröi fyrir alla framleiösluna”. Sigurður sagði einnig að það væri ómögulegt aö henda reiður á þvi hvort Norðmenn fengju þetta skráða verð fyrir flökin. I opinberum verðskrám kæmi ekki fram hvaða afslætti ein- stakir kaupendur fengju. Þá sagöi Sigurður að óhætt væri að fullyrða að þessi verö- munur væri ekki vegna meiri gæða á norsku flökunum. -KS Fá starfsmenn sfúkra- húsanna ekki laun sín? „ófyrlrgef- anleg vinnubrögð stjörnvalda” Um tvö til þrjú þúsund starfs- menn ýmissa sjúkrahúsa á land- inu eiga það á hættu að fá ekki laun sin greidd um næstu mán- aðamót að þvi er Haukur Benediktsson formaður Lands- sambands sjúkrahúsa sagði við Visi i morgun. Sjúkrahúsin hafa ekki fengið hækkun daggjalda siðan i mars til að mæta auknum launakostnaði en hann er um 70% af rekstrar- kostnaði sjúkrahúsa. 1 júni var aukinn launakostnað- ur sjúkrahúsanna um 200-300 milljónir króna en hann verður enn meiri nú að sögn Hauks. Launagreiðslur nú væru að mestu leyti háðar þvi hvort sjúkrahúsin fengju lánafyrirgreiðslu i bönk- um eða að Tryggingastofnun hlypi undir bagga. „Ég skil vel að það skuli vera fjárskortur en vinnubrögðin við þetta af hálfu stjórnvalda eru ófyrirgefanleg þvi ekki er hægt að stöðva sjúkrahúsarekstur á stundinni”, sagði Haukur. „Ég mun taka þetta mál upp á rikisstjórnarfundi i dag en það verður erfitt að afgreiða það i fjarveru f jármálaráðherra”, sagði Magnús Magnússon heil- brigðisráðherra við Visi i morg- un. „Þetta er liður i aðgerðum fjár- málaráðherra tilað fá fram sam- þykkt stjórnarflokkanna um aukna tekjuöflun fyrir rikissjóð. En við erum bara að safna glóð- um elds að höfði okkar með þvi að fresta þessu mikið lengur”. Magnús sagði að i tilvikum sem þessum er sjúkrahús hefðu átt i greiðsluerfiðleikum hefði Trygg- ingastofnun stundum greitt dag- gjöld fyrr en reglur segja til um en þar væri ekki um auðugan garð að gresja nú. -KS Frá Laxá i Aðaldal. Þar hefur sumarið látiö biða eftir sér og I morgun var þar aðeins sex stiga hiti. Vísismynd Gsal. Rúmiega Dúsund laxar veiddir (Laxá I Aðaldal: ] ÁÐUR „Hér eru komnir á land um tiu- hundruð og þrjátiu laxar, það sem af er. Laxinn er nokkru minni en undanfarin ár og mun veraum aðkenna veðurfarinu, en hérhefurekki verið neitt sumar”, sagði Helga Halldórsdóttir i veiðihúsinu við Laxá i Aðaldal,! samtali við Visi i morgun. Hitinn mældist aðeins sex stig við Laxá i morgun. 1 veiðihúsinu eru að jafnaði 24 manns, en nú eru þar 29 manns, svoaðfólkiðseturekki veðurfarið fyrir sig. Stærsti laxinn sem veiðst hefur það sem af er i ánni er 19 pund. — KP. um 180 vildu fá að leika Elsu (sjón- varpsleikriti Erfltt val í hlutverk („Drottinn blessi helmlllö” eftlr Guölaug Arason Flóttalólkiö kemurhingað 13. sept. Kynnlngarbækllngur um ísland pýddur á kínversku sia bis. e í skemmti- ferð að Kleifarvatni Sja DIS, 12-13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.