Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 21
VISIR Þriftjudagur 31. júll 1979. 21 í dag er þriöiudagurinn 31. júlí sem er 212. dagur ársins Árdegisflóö er kl. 10.54, síðdegisflóð kl. 23.15. ídagsinsönn Auftvitaft styft ég hib stéttlausa þjóftfélag, Grézi: ^ en spurningin er, hvernig auka á stéttvisi verkalýftsins... apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 27. júli til 2. ágúst er i Holts- apöteki. Einnig er Laugavegs- apótekopö til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum f rá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyfjafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. minjasöfn Þjóðminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð m.illi kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum ’ dogum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.3(T Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lceknar Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til Jtl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 ■Til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 .23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar dagakl. lStilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín BORGARBóKASAFN REYKJAVIKUR: ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i utlánsdeild safnsins. Opið mánud.- föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugar- dögum og sunnudögum. Lokaö júlimanuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánúð vegna sum- arleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið manud. föstud. kl. 14-21. Bókabilar — Bækistöð i Bustaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. listasöín Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. . Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Frá og með 1. júní verður Arbæjarsafn opið frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit- ingar í Dillonshúsi. Stt’ætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. ýmlslegt Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út f jögur erindi sem flutt voru í útvarpinu s.l. ár. Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrif - stofuStyrktarfélags vangefinna Laugavegi 11 og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar, Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 kr. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning I Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. BóKABiLAR — Bækistöft i Bú- staftasafni, siihi 36270. Viftkomu- staftur viftsvegar um borgina. mmningarspjöld Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúóinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vestur- bergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúna- stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá Olöf u Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigríði simi 95-7116. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigriði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, simi 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustlg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum víðs vegar um landið. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerðt 10, Bókabúðinni Alfheimumi 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Stelns, St/andg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, ^verholti, Mosfellssveit. feiöalög ffRBAIÍUIG ÍSUINDS II10U1.0IU 3 „SÍMAR 1 1798 og I9R7'1 Miðvikudagur 1. ágúst Kl. 20.00 íllfarsfell. Auftveld fjall- ganga. Siftasta kvöldganga sum- arsins. Verftkr. 1.500gr. v. bílinn. Farift frá Umferftamiftstöftinni aft austanverftu. Ferftir um verslunarmannahelg- ina. Föstudagur kl. 18.00 Strandir — Ingólfsfjörftur (gist i húsi) Föstudagur kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist í húsi) 2) Landmannalaugar — Eldgjá (gist I húsi) 3) Skaftafell (gist I tjaldi) 4) öræfajökull (gist i tjaldi) 5) Lakagigar (gist i tjaldi) 6) Hvanngil — Emstrur (gist I tjaldi) 7) Veiftivötn — Jökulheimar (gist i húsi) 8) Fimmvörftuháls (gist I húsi) Laugardagur kl. 08.00 1) Hvera- vellir — Kjölur (gist i húsi) 2) Snæfellsnes — Breiftafjaröareyj- ar (gist i húsi) Laugardagur kl. 13.00 Þórsmörk (gist I húsi) Ferftafélag tslands Ferftir um verslunarmanna- helgina. Föstudagur kl. 18.00: Strandir — Ingólfsfjörftur (gist i húsi) Föstudagur kl. 20.00 1. Þórsmörk (gist i húsi) 2. Landmannalaugar — Eldgjá (gist ihúsi) 3. Skaftafell (gist I tjaldi) 4. öræfajökull (gist i íjaldi) 5. Lakagigar (gist i tjaldi) 6. Hvannagil — Emstrur (gist i tjaldi) 7. Veiftivötn —Jökulheimar (gist ihúsi) 8. Fimmvörftuhálsfgist i húsi) Laugardagur kl. 08.00 1. Hveravellir — Kjölur (gist i húsi), 2. Snæfellsnes — Breiftafjarftareyjar (gist i húsi) Laugardagur kl. 13.00 Þórs- mörk (gist i húsi) Sumarleyfisferftir: 1. ágúst Borgarfjörftur eystri (8 dagar), 8. ágúst Askja — Kverkfjöll — Snæfell (12 dagar) 11. ágúst. Hringferft um Vest- firfti (9 dagar) Kynnist landinu! Pantift timanlega! Vísir íyrir 65 árum Ný halastjarna fundin Rússneskur stjarnfræftingur Nejuminfann 24. þ.m. nýja hala- stjörnu. Er þaft þriftja halastjarn- an sem fundist hefur á þessu ári. Stjarnan er i slikri jarftfirft, aö mjög öröugt er aft greina hana i sterkustu sjónaukum og braut hennar er auftvitaft ókunn enn. Henni hefur verift gefift nanift „1914, C”. Frá stjörnuturninum i Hamborg sást hún 1. þ.m. Visir 30.7.1914. velmœlt Þaft er málefnift, en ekki dauft- inn sem skapar pislarvottinn. Napóleon. oröiö Lofáftur sé Guft og faftir drottins vors Jesú Krists, faftir miskunn- semdanna og Guft allrar huggun- ar. 2. Kor. 1,3. bridge England vann ttalfu meft 14 vinningsstigum gegn 6 á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. I eftirfarandi spili frá leiknum höföu Evrópumeistar- arnir þó betur. Suftur gefur, n-s á hættu. 7 3 KD G 10 7 6 3 D 5 3 2 D G 85 4 G 76 A G 7 6 4 6 2 2 A K D 5 4 3 K 10 9 8 A K 10 9 8 5 4 A 9 10 9 8 2 1 opna salnum sátu n-s Shenkin og Goldberg, en a-v De Falco og Franco. Þar gengu sagnir: S V N A 4T P 4S 5T D P P P Austur fékk 10 slagi og Eng- lendingarnir 100. í lokafta salnum sátu n-s a-v Lauria og Garozzo, en Priday og Rodrigue: S V N A 1S P 2H ST 3S 5T 5M 6T 6H P P P Lauria fór rétt i spaftann og vann sitt spil. Hins vegar er athyglisvert, aft sjö spaftar standa alltaf, þvi þá er ekki hægt aft spila spaftalitnun nema á einn veg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.